Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Qupperneq 53
FORN RÖGGVARVEFNAÐUR
59
Höskuldsstöðum, Melstað, Munkaþverá, Reynistað, Vatnsfirði og Þing-
eyri.
62 D. /., III, bls. 289; IX, bls. 298.
63 R. Keyser (útg.), Strengleikar (Kria.: 1850), bls. 45.
64 Falk, op. cit., bls. 206—207. Jöran Sahlgren, „Nordiska ordstudier",
Arkiv för nordisk filologi, 44:269, 1928. Báðir vitna í Diplomatarium
Norvegicum, I, bls. 253.
65 Sbr. bls. 58, 55. tilvitnun.
66 Richard Cleasby, An Icelandic-English Dictionary (2. ed.; Oxford:
1957). Falk, op. cit., bls. 206, 211.
67 D. /., IX, bls. 298. Sæi er af sumum (Falk, op. cit., bls. 55; Johan
Fritzner, Ordbog over det gamle norskc sprog (Oslo: 1954)) talið fínt
útlent ullarefni, en Cleasby (op. cit.) telur það vera silki.
68 Þjsks. Bps. B, III, 6. Árið 1678 er í vísitazíu kirkjunnar á Kvíabekk
skráð altarisbrún með ullarkögri, en 1679 í Víðidalstungu altarisbrún
með silkikögri. í vísitazíu Urðakirkju frá fyrri hluta 18. aldar (Bps.
B, III, 13) er getið um frunsur af kögurvefnaði.
69 Alexander Jóhannesson, Islcindisches Etymologisches Wörterbuch
(Bern: 1951—1956), bls. 323—324. Sahlgren, op. cit., bls. 269. Orðið
kavring er einnig borið saman við enska orðið covering í ibid-, bls.
263, þar vitnað í Rietz, Svenskt dialekt-lexikon, 1867. Vivi Sylwan,
„Svenska ryor med oklippt flossa", Rig, 17: 219—220, 1934. Sylwan
drepur á, að ef til vill sé þörf gagngerðrar rannsóknar á fornri merk-
ingu og notkun enska orðsins covering til þess að sanna skyldleika
orðsins kavring í merkingunni rya við orðið kögur.
70 Ibid., bls. 219.
71 Ibid., bls. 211—221.
72 Sbr. bls. 35—36.
73 Sbr. supra, 69. tilvitnun.
74 Um írskar loðskikkjur sjá bls. 44—46.
75 Svo sem Halldór Hermannsson, lcelandic Illuminated Manuscripts of
the Middle Ages (Copenhagen: 1935).
76 Engelstad (op. cit., bls. 13) segir, að röggvarteppi (ryer) hafi verið í
notkun á íslandi á 18. öld og bendir á því til sönnunar, að Björn
Halldórsson hafi tekið orðið upp í orðabók sína (Biorn Haldorsen,
Lexicon Islandico-Latino-Danicum (Havniæ: 1814 (samin á árun-
um 1770—1780))). En þar stendur bls. 217: „Rýa, f. vestis detrita,
luslidte Klæder. Ryer, norg. stragula lanea, pexa, et Dækken af Uld“.
Kemur hér greinilega fram, að það er merking norsku orðmyndar-
innar, ryer, sem er ullarábreiða, en ekki merking íslenzka orðsins
rýja. Þess má geta, að engar heimildir hafa fundizt um notkun á
röggvuðum rúmábreiðum á íslandi frá þessum tíma.
77 Bjarni Vilhjálmsson, op. cit., II, bls. 240 (Mágus saga jarls).
78 Finsen, op. cit., II, bls. 246; D. /., I, bls. 316. Þar stendur: „Vaðmál
skulu ganga í gjöld . . . þrískept og tvíeln breið".
79 Hægt hefur verið að vefa hólmgöngufeldi í einu lagi, þ. e. 5 álnir á