Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Side 56
62
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
sama hátt, en þrjú ívafsfyrirdrög eru þó milli röggvaraða. Þess má
geta, að á þessum gríska röggvarvefnaði eru röggvaþræðirnir ámóta
langir og íslenzkir toglagðar; gæti næstum virzt sem þar væri byggt
á fornri hefð um lengd röggvanna, og að þær hefðu ef til vill á
eldra vefnaði verið úr toglögðum eins og röggvarnar á íslenzku pjötl-
unni frá Heynesi.
37 Ibid., bls. 26—27.
38 í þremur kumlanna höfðu verið jarðsettir karlmenn, en karl og kona
saman í tveimur. Af kumlunum fimm, þar sem leifar óröggvaðra yfir-
hafna fundust, voru fjögur konugrafir.
39 Agnes Geijer, Birka III; Die Texlilfunde aus den Grábern (Uppsala:
1938), bls. 21—22, 131—132, 166. Ekki var nefnd spunaátt á garni í
röggvarvefnaðinum úr gröf nr. 750.
40 Saxo Grammaticus: Danmarks Krönike (I—II; þýð. Fr. Winkel-Horn;
Kbh.: 1907), I, bls. 358—359 (Ragnar Lodbrog). Guðni Jónsson, Forn-
aldarsögur Nor'öurlanda, op. cit., I, bls. xvi, x; 227 (Ragnars saga loð-
brókar).
41 Poul Nörlund, „Klædedragt i Oldtid og Middelalder“, Nordisk Kultur
XV:B, Dragt (Sth.: 1941), bls. 39, 33. mynd. Þar eru brækurnar nefnd-
ar skinnbrækur (skindbroge).
42 Paul Kletler, Nordwesteuropas Vcrkehr, Handel und Gewerbe im
friihen Mittelalter (Wien: 1924), bls. 107, 109, 116.
43 Ibid., bls. 113—114.
44 Arvidsson, op. cit., bls. 96. Crowfoot, op. cit., bls 26. Báðar byggja
skoðun sína á Geijer, op. cit., bls. 113—114.
45 Kletler, op. cit., bls. 109, 116. Getur verið, að sú gerð af sagum, sem
Engilsaxar nefndu poell hafi verið röggvuð? (Sbr. Norris, op. cit., I,
bls. 255.) Frísir verzluðu einnig með grófgerða flík úr geitarull, sem
framleidd var á meginlandinu og nefndist cilicium (sbr. 17. tilvitnun);
báru munkar hana innst fata. Nafnið cilicium gat auk þess átt við rúm-
ábreiður, lectisternia caprina, sem munkar og prestar notuðu. Vand-
aðar flíkur úr geitarull virðast einnig hafa verið til, því að getið er
um, að flíkur úr henni voru notaðar sem gjafir handa fyrirfólki
(Kletler, op. cit., bls. 108—109, 113). Ekki gefa heimildir bendingu
um, hvort ci'/icí'um-vefnaðurinn hafi aðeins verið hrjúfur hárdúkur eða
stundum e. t. v. flosaður.
46 Ibid., bls. 116. Heimild frá 8. öld eða um 800?
47 H. F. McClintock, Old Irish & Highland Dress (Dundalk: 1950), bls.
97. Cochull-brat er nefnt í Leinsterbók, frá 1150.
48 P. W. Joyce, A Smaller History of Ancient Ireland (Dublin: 1908),
bls. 464. 187. mynd. Sbr. William Wilde, „On the Antiquities and
Human Remains Found in the County of Down in 1780“, Proceedings
of the Royal Irish Academy, 9:104.
49 H. F. McClintock, „The .Mantle of St. Brigid* at Bruges“, Journal of
the Royal Society of Antiquaries of Ireland, 66 : 32—36, 1936. Við
rannsókn bútsins, sem þar er lýst, var vefnaðargerðin borin saman