Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Page 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Page 68
74 Arbók fornleifafélagsins samhliða utan um hann, hver skora ekki breiðari en 0,4 mm, og er því líkast sem þær hefðu verið gerðar í rennibekk. Því næst hefur skreytingin verið þannig gerð, að mjóir silfur- og koparþræðir hafa verið hamraðir niður á falinn, og hafa þeir þá festst í skorurnar í járninu. Loks hefur koparinn verið svertur. Það má telja til skreyt- ingar, að spjótið hefur verið fest á skaftið með 12 útstæðum geir- nöglum, sem reknir eru í falinn frá tveimur hliðum og standast á tveir og tveir, þannig að þeir líta út fyrir að vera aðeins 6, sem reknir séu þvert í gegnum falinn og 2 þeir fremstu séu styttri en hinir fjórir. Svo er að sjá, að borað hafi verið fyrir nöglunum, en götin á falnum hafi ekki verið drepin á hann. (Sjá 3. mynd.) Járnið í falnum er nú mjög eytt af ryði, og hafa því myndazt nokkrar mjóar sprungur í hann, er innihald falsins bólgnaði. Ekki má þó telja sprungur þessar til stórlýta. Talsvert slit sést á framan- verðum fal, einkum á þeim hliðum, sem geirnaglarnir hlífðu ekki, þegar silfrið var fágað. Munstrið á falnum skiptist í 5 belti, og skilur grannt silfurband, jaðrað með tveimur koparböndum, á milli allra belta, og sams konar bönd eru aftast og fremst á falnum utan við beltin. Frá falnum ganga tvær silfurþríhyrnur fram á hliðar spjótsins, þar sem mætist falur og fjöður, og framan við odda þríhyrnanna liggja þrjár silfurrandir á milli dökkra koparranda þvert yfir hliðar spjótsins, þar sem það byrjar að breikka og þynnast. (Sjá 4. og 5. mynd.) í öllum fimm bekkjum á falnum eru bandfléttur, en munstrin aðeins tvö. í þremur bekkjum, aftast, í miðið og fremst, er munstrið gert þannig, að breitt silfurband myndar fjórar lykkjur. Liggur bandið samhliða aftari jaðri bekkjarins, en lykkjurnar snúa hvöss- um oddum fram. í gegnum allar lykkjurnar er svo þrætt band álíka breitt og það band, sem myndar lykkjurnar. Utan með bönd- unum eru grannar silfurlínur jaðraðar koparlínum. Upp á milli lykkjuoddanna ganga silfurþríhyrningar, jaðraðir á sama hátt og böndin. Oddar lykkjanna í aftasta bekk stefna á millibil lykkjanna í mið- og fremsta bekk. Hinir tveir bekkirnir eru fylltir með þriggja banda fléttum* og eru böndin látin brotna í skörpum albogum, en ekki mynda mjúkar sveiglínur eins og í eðlilegum fléttum. í aftari (mið-)bekk eru böndin aðeins jöðruð einföldum koparlínum, og fléttan snýr 10 hornum út að hvorri bekkjarbrún. 1 fremra (mið-) * Raunar er aftari fléttan gerð úr aðeins einu bandi, sem vefst þrisvar utan um falinn, en fremri fléttan er gerð úr þremur böndum sjálfstæðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.