Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Page 76
PRENTUÐ RIT
MATTHIASAR ÞÓRÐARSONAR
ÞJÓÐMINJAVARÐAR
1901—1952
Halldór J. Jónsson tók saman.
Ritaskrá sú, sem hér fer á eftir, er tekin saman eftir ýmsum
heimildum. Má nefna bókaskrá Fiskesafns eftir Halldór Hermanns-
son, bókaskrá Gunnars Hall, ritaukaskrár og spjaldskrár Lands-
bókasafns. Þá hefur í þessu skyni verið flett ýmsum blöðum og
tímaritum, sem of langt yrði upp að telja. Eins og skráin ber með
sér, hafa ritgerðir og greinar eftir Matthías Þórðarson birzt víða,
ekki aðeins í íslenzkum ritum, heldur einnig erlendum. Má því teljast
hæpið, að allt sé komið í leitirnar enn.
1901 fslenzk hringsjá. (Hauksbók, Landnámabók, Snorra-Edda.)
Eimreiðin VII. árg., bls. 75—76.
íslenzk hringsjá. (Handritaskrá [Kr. Kálunds], Um íslenzkar
venjur og þjóðtrú.) Eimreiðin VII. árg., bls. 159.
[Ritdómur:] Einar Hjörleifsson: Alþýðumentun hér á landi.
Eimreiðin VII. árg., bls. 215—216.
[Ritdómur:] Hafsteinn Pétursson: Tjaldbúðin V—VII. Eim-
reiðin VII. árg., bls. 217—218.
íslenzk hringsjá. (Um líf og lifnaðarhætti Norðurlandabúa
í fornöld.) Eimreiðin VII. árg., bls. 236.
1902 [Ritdómur:] Tjaldbúðin IX. Eimreiðin VIII. árg., bls. 213.
íslenzk hringsjá. (Skógarmálefni íslands.) Eimreiðin VIII.
árg., bls. 235—236.