Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Síða 77
PRENTUÐ RIT MATTHÍASAR ÞÓRÐARSONAR
83
1904 ögmundarbrík. Árbók* 1904, bls. 24—27.
Gamlir legsteinar í Görðum á Álftanesi. Rannsakaðir 11. VI.
og 6. VIII. 1903. Árbók 1904, bls. 33—40.
íslenzk hringsjá. (Um vísur á gömlum rúnasteinum, Um
forna strengleika, Um Egil Skalla-Grímsson, Um Högna-
kvæði, Um kvæðin í eyðunni í Konungsbók.) Eimreiðin X.
árg., bls. 155—158.
1905 íslenzk hringsjá. (Um Hrólf kraka og Skjöldunga hina fyrri.)
Eimreiðin XI. árg., bls. 75—76.
Legstaður Jónasar Hallgrímssonar. Eimreiðin XI. árg., bls.
92—94.
Verndun fornmenja og gamalla kirkjugripa. Skírnir 79. árg.,
bls. 256—267.
1907 Gamlir legsteinar í Görðum á Álftanesi. Framhald ritgjörð-
ar í Árbók 1904. Árbók 1906, bls. 36—49. [Athugasemd
Björns M. Ólsens við þessa grein birtist í Árbók 1908, bls.
59—60.]
Gamall legsteinn á Bessastöðum á Álftanesi. Rannsakaður 6.
VIII. 1903. Árbók 1907, bls. 44—46.
Verndun fagurra staða og merkra náttúrumenja. Skírnir 81.
árg., bls. 180—182.
1908 [Þýð:] Smíðareglur við skólasmíði. Rvk. 1908. 8 bls.
„Goðatóftir" í Helludal. Árbók 1908, bls. 34—37.
Laugartorfa. Árbók 1908, bls. 38.
Smávegis. Athugasemdir gerðar á skrásetningarferð um Ár-
nessýslu ofanverða í júlí 1908. Árbók 1908, bls. 39—42.
Gamlir legsteinar í Reykjavíkur-kirkjugarði hinum eldra,
nú á Forngripasafninu. Árbók 1908, bls. 43—47.
Nýfundinn rúnasteinn á Hvalsnesi. Árbók 1908, bls. 48—52.
* Árbók merkir hér Árbók hins íslenzka fornleifafélags, en Matthías
Þórðarson annaðist útgáfu hennar a. m. k. frá 1920 og fram til 1942.