Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Page 78
84
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Yfirlit yfir muni se,lda og gefna Forngripasafninu 1907.
Árbók 1908, bls. 53—58.
Myndir af Jónasi Hallgrímssyni. Óðinn IV. árg., bls. 17—19.
1910 Merkur fornmenjafundur. Fundið fornt gangsilfur. Árbók
1909, bls. 24—31.
Klaustrið að Keldum. Árbók 1909, bls. 32—33.
Nýfundinn rúnasteinn í Stafholti. Árbók 1909, bls. 34.
Gamlir legsteinar. Árbók 1909, bls. 35—39.
Smávegis. Um nokkra staði og fornmenjar, er höf. athugaði
á skrásetningarferð um Borgarfjarðar- og Mýrasýslu í júlí-
mánuði 1909. Árbók 1909, bls. 40—49.
Corporal-taskan frá Skálholti. Árbók 1909, bls. 50—51.
Skýrsla um viðbót við Forngripasafnið og þau söfn, er því eru
sameinuð, árið 1908. Árbók 1909, bls. 52—69.
Tveir hellar í Hallmundarhrauni. Skírnir 84. árg., bls. 330—
351.
1911 Gamlir legsteinar. Árbók 1910, bls. 48—58.
Smávegis. Um nokkra staði og fornmenjar, er höf. athugaði
á skrásetningarferð um Skagafjarðarsýslu (og Húnavatns-
sýslu) í júlímánuði 1910. Árbók 1910, bls. 59—71.
Skýrsla um viðbót við Forngripasafnið og þau söfn, er því
eru sameinuð, árið 1909. Árbók 1910, bls. 72—97.
Alþingi á þjóðveldistímabilinu. Nokkrar athugasemdir um
þingstörfin og þingstaðinn. Árbók 1911, bls. 3—35.
Biskupskápan gamla. Árbók 1911, bls. 36—59.
Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið árið 1910. Árbók
1911, bls. 70—98.
1912 Þjóðmenjasafnið 1863—1913. Vöxtur þess og hagur fyrstu
50 árin. Árbók 1912, bls. 1—47. [Gefið út sérprentað 1913.]
Bakstursöskjurnar frá Bessastöðum. Árbók 1912, bls. 48—50.