Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Page 79
PRENTUÐ RIT MATTHÍASAR ÞÓRÐARSONAR
85
Forn kaleikur og patína frá Skálholti. Árbók 1912, bls. 51—56.
Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið árið 1911. Árbók 1912,
bls. 57—76.
1913 Vestmannaeyjar. Nokkrar athugasemdir um söguatriði, ör-
nefni, kirkjur o. fl. þar. Árbók 1913, bls. 17—63.
Altaristafla frá Möðruvöllum í Eyjafirði (antemensale, fyrir-
brík). Árbók 1913, bls. 64—78.
Kirkjugripir vorir og Þjóðmenjasafnið. Nýtt kirkjublað VIII.
árg., bls. 76—78. [Endurprentun upp úr greininni Þjóð-
menjasafnið 1863—1913. Árb. 1912, bls. 1—47.]
Þorsteinn málari Hjaltalín. Óðinn IX. árg., bls. 23—24.
Oblátudósirnar frá Bessastöðum. Sunnanfari XII. árg., bls.
2—3.
Fimtugs-afmæli Þjóðmenjasafnsins. Ræða Matth. Þórðarson-
ar þjóðmenjavarðar. fsaföld 26. febr.
Noregsför Matthíasar fornmenjavarðar Þórðarsonar. Vísir
27.-30. okt.
1914 Þjóðmenjasafn fslands. Leiðarvísir Rvk. 1914. 114 bls.
Um tilbúning fána og notkun þeirra, einkum á landi. — ís-
lenzki fáninn. Skýrsla frá nefnd þeirri, sem skipuð var af
ráðherra íslands þ. 30. des. 1913 til að koma fram með tillögur
til stjórnarinnar um gerð íslenzka fánans. Rvk. 1914. Fylgirit
III. 3 bls.
Ýmislegt um gamla vefstaðinn. Árbók 1914, bls. 17—26.
Gufudals-steinninn. Árbók 1914, bls. 27—29.
Róðukrossar með rómanskri gerð. Árbók 1914, bls. 30—37.
Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið árið 1912. Árbók
1914, bls. 38—83.
Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið árið 1913. Árbók
1914, bls. 84—120.