Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Page 80
86
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
1916 Málverkasafnið. Skrá eftir Matthías Þórðarson. Rvk. 1916.
8 bls. [2. útg. 1922.]
Um fornfræðistörf Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi.
Árbók 1915, bls. 10—17.
Skjaldarmerki íslands. Nokkrar athugasemdir. Árbók 1915,
bls. 18—23.
Elztu drykkjarhornin í Þjóðmenningarsafninu. Árbók 1915,
bls. 24—33.
Glúmshaugur. Árbók 1915, bls. 34—35.
Athugasemd um Rimmugýgi. Árbók 1915, bls. 39—42.
Skýrsla til fornmenjavarðar um fund fornrar kirkjurústar
og grafreits á Syðra-Fjalli haustið 1915 eftir Jóhannes Þor-
kelsson. [Athugasemd.] Árbók 1915, bls. 45.
Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið árið 1914. Árbók
1915, bls. 46—94.
1917 Um fjórðungamót sunnlendingafjórðungs og vestfirðinga-
fjórðungs. Árbók 1916, bls. 1—25.
Útskornar þiljur frá Möðrufelli (frá 10. öld). Árbók 1916,
bls. 26—30.
Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið árið 1915 (upphafið).
Árbók 1916, bls. 31—44.
Ættartala goðorðsmanna í Þverárþingi |með athugasemd-
um]. Árbók 1916, bls. 50—51.
Velkenshornet. Reliquiarium eller drikkehorn? Beretning om
Kristiania Kunstindustrimuseums virksomhet i aaret 1916.
Kria 1917. 10 bls. [Kom út sérprentað].
„Þingstaðurinn undir Valfelli". Skírnir 91. árg., bls. 416—419.
Fáninn. ísafold 4. júlí.
1918 Grundar-stólar. Árbók 1917, bls. 1—8.
Bautasteinninn yfir Sigurði Vigfússyni. Árbók 1917, bls.
13—15. [Undirritað M. VII.]