Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Page 81
PRENTUÐ RIT MATTHÍASAR ÞÓRÐARSONAR
87
Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið árið 1915 (fram-
hald). Árbók 1917, bls. 16—35.
Nína Sæmundsson. Óðinn XIV. árg., bls. 49—50.
1919 Þinghald í Fnjóskadal á söguöldinni. Árbók 1918, bls. 1—13.
Um eina tegund innskota í goðakvæðunum fornu. Árbók 1918,
bls. 14—23.
Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið 1915 (framhald).
Árbók 1918, bls. 24—35.
Bónarbréf um samskot til viðreisnar Bessastaðakirkju. Morg-
unblaðið 4. sept. [Birtist einnig í Vísi 8. sept. og Lögbergi
20. nóv.]
1920 íslenzkir listamenn. Rvk. 1920. IV-j-66 bls. [Rit Listvinafélags
íslands I.]
Islenzk fiðla. Árbók 1919, bls. 1—12.
Ættfræðislegar athugasemdir við Ljósvetningasögu. Árbók
1919, bls. 13—18. [Ættartala bls. 19.]
Að spá í milti. Árbók 1919, bls. 20—23.
Skýrsla um viðbót við Þjóðminjasafnið. (Framhald.) Árbók
1919, bls. 24—43.
Pálmi Pálsson. [Minningarorð.] Árbók 1920, bls. 1—2.
Athugasemd um fiðlarann í dómkirkjunni í Niðarósi. Árbók
1920, bls. 7.
Hvað Snorri goði sagði: Tvær athugasemdir við 145. kap. í
Njáls sögu. Árbók 1920, bls. 8—13.
Leiðrétting [við grein um legstein í kirkjugarðinum á Kálfa-
tjörn, Árbók 1910, bls. 54—58]. Árbók 1920, bls. 13.
Smávegis. Um nokkra staði og fornmenjar, er höf. athugaði
á skrásetningarferð um Snæfellsnessýslu 1911. Framhald
greinanna í Árb. 1908—10. Árbók 1920, bls. 14—17.
Nýfundinn rúnasteinn. Árbók 1920, bls. 18—21.