Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Page 82
88
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Nafnið Eyjafjörður. Árbók 1920, bls. 21.
Skýrsla um viðbót við Þjóðminjasafnið árið 1915. (Fram-
hald.) Árbók 1920, bls. 22—38.
Skýrslurnar um árlegar viðbætur við Þjóðminjasafnið. Ár-
bók 1920, bls. 38.
Gjábakkahejlir. Eimreiðin XXVI. árg., bls. 168—174.
Brjóstlíkneski af Jóni Eiríkssyni eftir Bertel Thorvaldsen.
Eimreiðin XXVI. árg., bls. 177—185. [Kom út sérprentað
s. á.]
Stefánshellir. Nýfundinn stórhellir í Hallmundarhrauni, rétt
hjá Surtshelli. Eimreiðin XXVI. árg., bls. 289—291.
Wimmer látinn. Morgunblaðið 18. maí.
Bessastaðakirkja. Samskot hafin henni til viðreisnar. Morg-
unblaðið 26. júní.
2 nýfundnir hellar í Gjábakkahrauni. Vísir 15. júlí.
Aðgerðir á Þingvelli. Morgunblaðið 10. sept.
Be.rtel Thorvaldsen. Morgunblaðið 21. nóv. [Greinin er end-
urprentuð í: Islenzkir listamenn II., Rvk. 1925, bls. 19—20.]
1921 Ræða eftir Jónas Hallgrímsson. Flutt í Reykjavík 31. des-
ember 1829. Með formála eftir Matthías Þórðarson. Jólagjöf-
in V. árg., bls. 69—70.*
[Vísa til Jóns Jacobsonar landsbókavarðar á sextugsafmæli
hans, mánud. 6. des. 1920.] Óðinn XVII. árg., bls. 90.
Ynglingar. Skírnir 95. árg., bls. 35—64.
Jón Ögmundsson biskup hinn helgi. Vísir 23. apríl.
Museumsdirektör Matthias Þórðarsons Foredrag paa Thing-
valla idag. Kurér 28. júní.
Leynir. Nýfundinn hellir í Gjábakkahrauni í Þingvallasveit.
Vísir 5. ág.
* í sama liefti (hls. 76) er prentað sönglag eftir Matthías bórðarson við
kvæðið Bylur eftir Einar H. Kvaran.