Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Page 83
PRENTUÐ RIT MATTHlASAR ÞÓRÐARSONAR
89
Hallgerðarleiði í Laugarnesi. Morgunblaðið 8. sept.
Oscar Montelius dáinn. Morgunblaðið 24. nóv.
1922 Alþingisstaðurinn forni. Uppdrættir og búðaskrá. Rvk. 1922.
2 uppdr. 1 bls. [Sérprentun úr Árbók 1921—1922.]
Frá Þjóðmenjasafninu. Ágrip af skýrslu um safnið 1921.
Eftir forstöðumann safnsins. Rvk. 1922. 10 bls. [Sérprent-
un úr Morgunblaðinu.]
Málverkasafnið. Skrá eftir Matthías Þórðarson. 2. útg. Rvk.
1922. 13 bls. [1. útg. 1916.]
Ættaskrá Þórðar Sigurðssonar og Sigríðar Runólfsdóttur á
Fiskilæk. Rvk. 1922. 25 bls. [2. útg. 1947.] *
Fornleifar á Þingvelli. Búðir, lögrjetta og lögberg. Árbók
1921—1922, bls. 1—94. [Kom út sérprentað s. á.]
Bréf formanns til alþingis 1921. [Úr skýrslu fornleifafélags-
ins 1921.] Árbók 1921—1922, bls. 110—111.
Búðaskrá. Samanber meðfylgjandi uppdrátt af Þingvelli.
Árbók 1921—1922, bls. 116—117. [Kom út sérprentað s. á.
með titlinum: Alþingisstaðurinn forni.]
Bessastaðakirkja. Morgunblaðið 25. febr.
Frá Þjóðmenjasafninu. Morgunblaðið 19. apríl. [Birtist í Lög-
réttu 2. maí og kom út sérprentað s. á.].
Norræna félagið. íslenzk deild af ,,Norden“. Vísir 23. ágúst.
Utanför þjóðminjavarðar í sumar. Morgunblaðið 23.—26.
ágúst. [Kom út sérprentað s. á. með titlinum: Utanferð mín
1922.]
Bessastaðakirkja. Morgunblaðið 14. sept.
* Til eru á prenti tvær aðrar ættartölur eftir M. Þ. Eru það einblöðung-
ar tveir, er virðast prentaðir sem handrit og hvorki getið útgáfustaðar né
árs. Annað er ættartala Lilian Borghild Englesson, sem mun vera systur-
dótturdóttir Guðríðar, seinni konu M. Þ. Hitt er ættartala þriggja sona séra
Júlíusar Kr. Þórðarsonar, bróður M. Þ. í báðum eru ættir raktar lil Yng-
linga og Njarðar í Nóatúnum, Fyrirsögn og skýringar eru á sænsku.