Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Page 84
90
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Frá Þjóðminjasafninu. Vísir 9. sept.
Norræn samtök. Morgunblaðið 1.—3. okt. [Erindi, flutt við
stofnun Norræna félagsins 29. sept. 1922. Einnig prentað í
Lögréttu 10. okt.]
1923 Bréf formanns til Alþingis 1922. [Úr skýrslu fornleifafélags-
ins 1922.] Árbók 1923, bls. 101.
Kennaranámskeið norræna félagsins ,,Norden“ í Danmörku.
Morgunblaðið 11. apríl.
Frá Þjóðminjasafninu. Ágrip af skýrslu um safnið 1922.
Morgunblaðið 26. apríl. [Kom út sérprentað s. á.]
Kennaranámskeið Norræna félagsins ,,Norden“. Morgunblað-
ið 17. maí.
Norræna félagið. Morgunblaðið 27. maí.
Norræna félagið. Morgunblaðið 5. júní.
1924 Smávegis. Um nokkra staði og fornminjar, er höf. hefir at-
hugað á skrásetningarferðum sínum. Framhald greinanna í
Árbók 1920. Árbók 1924, bls. 42—58.
Nýfundinn rúnasteinn í Flatey á Skjálfanda. Árbók 1924,
bls. 59—60.
Alvíssmál. Árbók 1924, bls. 61—78.
Gömul gáta. Árbók 1924, bls. 78.
[Ritdómur:] History of lceland by Knut Gjerset, Ph. D. New
York. Skírnir XCVIII. árg., bls. 225—227.
[Ritdómur:] Edda Snorra Sturlusonar. Skírnir XCVIII. árg.,
bls. 227.
Utanför mín 1923. Morgunblaðið 1.—5. jan. [Kom út sér-
prentað s. á. með titlinum: Utanferð mín 1923.]
Kennaranámskeið. Morgunblaðið 20. marz.
Ungfrú Hanna Granfelt. Vísir 13. maí.
Friðun Þingvalla. Vísir 19. júlí.