Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Page 90
96
ÁHBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
nóv. 1835—11. nóv. 1935. Matthías Jochumsson, Rvk. 1935,
bls. 54—59.
[Útg.:] Eiríks saga rauða. Grænlendinga saga. Grænlendinga
þáttr. íslenzk fornrit, VI. bindi. Rvk. 1935.
[Ritdómur:] Frantisek Pospísil: Etnologické materiálie z
jihozápadu U.S.A. Brno 1933. Skírnir 109. árg., bls. 241—
242.
1936 [Útg.:] Rit eftir Jónas Hallgrímsson V. Smágreinar dýra-
fræðilegs efnis, ævisaga og fleira. Rvk 1936. 192 bls.
Rannsókn nokkurra forndysja, o. fl. Árbók 1933—1936, bls.
28—46.
Tvö Grettisbæli. Árbók 1933—1936, bls. 49—60.
Athugasemdir við greinina „Tvö Grettisbæli". Árbók 1933—
1936, bls. 129—131.
Fornleifarannsóknir. Samstarf vísindamanna af Norðurlönd-
um og Vesturlöndum. Morgunblaðið 3. nóv.
1937 Vandamál Þjóðminjasafnsins. [Viðtal.] Samtíðin, 8. hefti, bls.
9—11.
Kynni mín af Kristjáni konungi X. og Alexandrinu drottn-
ingu. Lesbók Morgunblaðsins 15. maí.
Dysjarannsóknir þjóðminjavarðar á Norðurlandi. Morgun-
blaðið 27. júlí.
1938 Tracht und Schmuck auf Island. Tracht und Schmuck im
nordischen Raum. Band 2. Leipzig 1938, bls. 126—134.
Þjóðminjasafnið, fræðslustofnun í menningarsögu þjóðarinn-
ar. Þarf að fá viðunandi húsakynni. [Viðtal.] Morgunblaðið
24. febr.
Þjóðminjasafnið 75 ára. [Viðtal.] Vísir 24. febr.
Þjóðminjasafnið. Ræða Matthíasar Þórðarsonar á 75 ára af-
mælisfagnaði safnsins í gærkvöldi. Morgunblaðið 25. febr.
Norðurfarir Grænlendinga hinna fornu. Morgunblaðið 3.
marz.