Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Page 128
134
ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Á annarri skammhlið: ANNO 1806
DAG16DECEM
5. Á sömu skammhlið stendur: 5917910 S. 017
2141318181413
6. Safnskýrslan: Dalasýsla, Islandi. Lárinn hlýtur að vera
smíðaður árið 1790 (ártalið á lokinu), en ekki skorið á hann með
leyniletri fyrr en 1806.
7. Á miða í öðrum hlut, sem ég læt nú í þennan, stendur m. a.
Nr. 71 — — — Áletrun (eins konar leyniletur, í samræmi við
sumar rúnabækur):
Framhlið: ions er dotter gullid a gr|und
gudrunar ber heite|
indis gnotter alla stund
æd|stur drottenn veite.
Á lokinu: Faæ soma fir og|sid
falda nipténn||goda
niote | [ bloma fögur | frid
framar en eg| |kann lioda.
(d. e. Guldet (skönheden) pá Grund, der bærer Gudruns navn, er
Jonsdatter. Den almægtige, give hende altid glæde i overflod. —
Gid den gode mö mátte fá hæder för og senere og hun mátte, nyde
en blomstrende fremtid i höjere grad ett jeg i mine vers magter at
önske). Á vinstra gafli: gudrun ions|dotter. a.hennejgefid af eirike|
ions sine-------[Því næst eru tölurnar undir dagsetningunni (59
o. s. frv.) ráðnar sem Eiríkur Jónsson.] Undir glerinu á framhlið
loksins: An(no) 1790. Lárinn er því smíðaður árið 1790, en skorið
á hann 1806. Á öðrum miða stendur m. a.: Kartekasse (Kembular).
--------Dalesyssel, Island.
8. Teikning í Tidsskrift f. Kunstindustri 1887, mynd 16. Ljós-
mynd í Tidsskr. f. Industri 1903, bls. 147 (mynd 16).
1. O. 310. Lár úr furu. Eikarburstir á lokinu, sem er í laginu
eins og söðulþak. (Aðrir hlutar loksins nýlegri að sjá.) Tappahjarir
á annarri langhlið. Krókur og lykkja gerð úr messingarplötu. Fer-
strendir hornstuðlar. Þverrimar tappaðar í þá að ofan og neðan.
Milli þverrimanna eru litlir, lóðréttir rimlar, sem láréttur, hálf-