Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Síða 162
168
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
skurða og eru flöt og slétt. (Það virðist hafa verið sjaldgæft að
neðra keflið hafi haft skurðskraut.) Allvel unnið.
4. Hvorki dagsetning né ártal.
5. Áletrun engin.
6. 1 safnskýrslunni stendur um efra keflið, sem þetta á við, og
sem afhent var Þjóðminjasafni Islands að gjöf árið 1980: 18. öld.
Fengið frá Nationalmuseet II,---------Thaae skipstjóri gaf það
árið 1863, fyrir milligöngu Arntsens málara. Skagafjörður, íslandi.
1. 0. 170. Trafakefli úr furu. Allstílfærð hönd á öðrum enda,
en á hinum er upphækkað, loftskorið og sívalt handfang. Undir
því er keflið mjórra (jaðarinn bogsneiddur báðum megin). Mjór,
upphækkaður kafli við bæði handföng. Milli þeirra er keflið með
afsneiddum brúnum. L. 50. Br. 5,7. H. 3,5.
2. Efra borðið mjög slitið og allsprungið. Höndin skemmd. Brún-
bæsað.
3. öðrum megin á hendinni er ristur hringur, svo að hún virðist
halda um staf. (Hin hliðin brotin af.) Mun annars hafa verið slétt.
Hitt handfangið er í laginu eins og kaðalsnúningsstafur vegna ráka,
sem vefjast um það. Ristar, samhliða boglínur þekja báðar hliðar
yzta hlutans á handfanginu. Á báðum yztu brúnum keflisins er let-
urlína með ristum, latneskum bókstöfum. Höfðaleturslína á öllum
hinum flötunum þremur, á upphækkaða kaflanum hjá eftra hand-
fanginu, og einnig mun vera höfðaletur á kaflanum hjá hendinni
(það er mjög slitið). — Frágangur sómasamlegur.
4. Rist: ANNO-1647-ÞANN-15-NOVEMB
5. Höfðaletur: gidridur[biorns|d|
ottir | a | kef lid |med | ri
enn | einginn | annar
Rist: VIST ER EI-VANDA-SMIDI-A VERKINV MA
ERKIA • ANNO • 1647 ■ ÞANN • 15 • NOVEMB
þaðm á upphækkaða kaflanum hjá aftara handfangi er þannig sett
í samband í safnskránni:---------má|það|m|erkia. Er þar einnig
til uppfyllingar ettu á eftir ri í annarri línu, og mun það hafa staðið
á hinum mjög slitna upphækkaða kafla hjá hendinni.
6. Safnskýrslan: ísafjörður, íslandi. Keypt á 30 kr.
1. 0.171. Trafakefli. Úr beyki? Fremur há fjöl, með miðkambi,
sem stendur upp úr. Frá honum hallar hliðunum niður að keflis-