Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 62
66
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Númerin framan við hlutina eiga við árið, sem þeir fundust, svo og röðun
innan ársins. Fremsti tölustafurinn er síðasta talan í ártalinu, t. d. er nr. 626
hlutur nr. 26 frá árinu 1966. Hlutirnir hafa ekki verið tölumerktir í Þjóðminja-
safninu, en fundir hvers árs eru innfærðir sameiginlega í aðfangabók safnsins.
301 Ljábrot. (?), lengd 7, br. 2,3 sm. Úr prófskurði milli húss IV (jarðhúss) og'
VIII (skála).
302 Klébergsbrot úr potti, 2,5x6 sm, þykkt 1,8—2,3 sm, far eftir nagla á einum
stað. Úr sama stað.
303 Hrafntinnumolar tveir, mesta stærð 3,8 og 4,6 sm. Úr sama stað.
304 Króna af svínsjaxli, úr sama stað.
305 Járnþynna, 6x7 sm. Úr sama stað.
306 Hnífur, lengd 17,3 sm, þar af blaðið 7,5 sm. Tanginn beygður þvert fyrir
aftan skaftið. Af gólfi húss I (jarðhúss) við norðvesturvegg.
307 Kljásteinn, mesta stærð 12 sm. Af gólfi í sama húsi.
308 Kljásteinn, mesta stærð 9,8 sm. Af gólfi í sama húsi.
309 Kljásteinn, mesta stærð 8 sm. Af gólfi í sama húsi.
310 Kljásteinn, mesta stærð 10,6 sm. Úr prófskurði milli húss IV (jarðhúss)
og VIII (skála).
311 Kljásteinn, mesta stærð 8,3 sm. Úr sama stað.
312 Kljásteinn, mesta stærð 8 sm. Úr sama stað.
32. mynd. Leirsteinar með boruðum götum, nr. 757 og 510; járnhlutur nr. 510;
tafla úr hneftafli, nr. 721; tveir taflmenn (?), nr. 316 og 607. Stærð um 3:5.
— Two pieces of tuff with drílled holes, of unknown use; an iron object witli
spiralled ends; a typical top-formed gaming piece; two objects also interpreted
as chess pieces. — Photo: Gísli Gestsson.