Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 120
120 ÁRBÓIC FORNLEIFAFÉLAGSINS Reyðarfirði mann, sem á því ári var tekinn í gildi Islandskaupmanna. Það er Níels Hendriksen. Níels þessi kemur síðan mjög við sögu íslandsverzlunarinnar næstu áratugi, og reynist afar farsæll í starfi sínu. En jafnvel þótt hægt sé að telja hann í flokki beztu og far- sælustu Islandskaupmanna, er hann engu að síður eitt bezta dæmið um það, hversu íslandsverzlunin var bundin við borgarastétt Kaup- mannahafnar og þar með vöxt borgarinnar, þannig að Islendingum gafst enginn kostur á því að eflast af kaupmennsku. Níels Hendriksen var fæddur um 1672. Ungur að árum var liann sendur til Reyðarfjarðar sem vikapiltur. Þar efldist frami hans svo mjög, að 32 ára að aldri fær hann borgarabréf sem íslandskaup- maður, og hefur hann auðvitað notið til þess óvenju góðra hæfileika sinna til verzlunarstarfa. Fyrstu ár hans sem kaupmanns falla á tíma Norðurlandaófriðarins. Auðvitað olli stríð þetta ýmsum erfið- leikum fyrir kaupmenn, en Níels virðist hafa sloppið sæmilega vel frá því. Fyrstu árin var hann í samstaríi við Jacob Nielsen, og höfðu þeir verzlunina á leigu frá ekkju Peters Wielandt, en frá 1712 var Níels einsamall aðalleigutaki Reyðarfjarðarverzlunar og hélt hann henni á leigu til 1743, er Hörmangarar tóku við verzlun- inni. Veturinn 1712—13 var erfiður Islandskaupmönnum vegna ófriðarins, og urðu skip þeirra að hafa vetursetu í Noregi. Þar á meðal var skip Níelsar kaupmanns, og voru með því yfirkaupmaður hans Friedrich Povelsen Holst og undirkaupmaðurinn Sþren Jensen. Árið 1719 var Níels Hendrichsen skipaður af konungi í hið 32 manna undirráð Kaupmannahafnar, og upp frá því hefst frami hans sem embættismanns í þjónustu konungs. Var hann skipaður í fjöl- margar trúnaðarstöður, en einkum þær, sem vörðuðu kirkjumál og skóla. Um 1720 sá hann um byggingu Frúarskóla í Kaupmanna- höfn, og 1721 varð hann einn af gjaldkerum Munaðarleysingjahúss- ins (Vajsenhússins). Frá 1719 var hann fjárhaldsmaður Nicolai- kirkjunnar í Kaupmannahöfn, og bætti fjárhag hennar svo mjög, að kirkjan var níu árum síðar komin úr 10.000 ríkisdala skuld og átti að auki nokkrar eignir. Um þær mundir sótti hann um það til konungs að komast í borgarráðið, og veitti konungur honum það þann 14. júlí 1727. Fjöldi annarra trúnaðarstarfa var honum falinn, en af þeim er formennska hans í félagi lausakaupmanna 1733—1743 mikilvægust fyrir íslenzka sögu, því að félag þetta hafði Islands- verzlunina á hendi. Árið 1743 var Níels kaupmaður Hendriksson orðinn svo forríkur, að eignir hans töldust 44.700 ríkisdala virði, og var hann því hæsti skattgreiðandi í verzlunarhverfinu („Strönd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.