Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 42
4G ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS borðinu þúfnakargi, um 20 m langur og um 8 m breiður og líktist í fljótu bragði hústóft. Prófgryfjur á þessum stað höfðu ekki gefið ákveðið til kynna að þar væri bygging, það var ekki fyrr en tekið var fyrir stærra svæði til rannsóknar að húsið kom í ljós, enda var það mjög óljóst víða, einkum þó gólfið. Skáli þessi sneri frá austri til vesturs með framhlið í suður, undan brekkunni. Skálinn reyndist 16,3 m langur innan veggja og 4,95 m breiður um miðju en mjókkaði til endanna eins og hinir fyrrnefndu, og var hann sem næst 3 m breiður við gaflana. Veggir höfðu verið úr torfi, aflöngum torfum líkum streng, eins og veggirnir í hinum skálunum tveimur, og sást „landnámslagið“ hvarvetna í torfunum. Bakveggurinn var greinilegastur, en hann var varðveittur í um 30 sm hæð og var þykktin um 80 sm. Framveggurinn var álíka þykkur en ekki eins vel varðveittur, og sást hann þó glögglega. Gaflveggir voru hins vegar miklum mun þynnri, að því er séð varð, og virtist reyndar sem þeir hefðu verið gerðir af einfaldri torfhleðslu, aðeins 30—40 sm þykkri, sem mold hafði síðan verið mokað að, því að í þverskurði við vesturvegginn kom moldarfyllingin greinilega í ljós. Lágu kola- og vikurlög í moldinni þar skáhallt upp að veggnum. Hvergi hafði verið hleðslugrjót í veggjum frekar en annars staðar í byggingunum. Útidyr hafa verið aðeins einar, á vestanverðri íramhlið. Voru um 70—80 sm milli dyrakampa, en ekki voru dyrnar flóraðar að öðru leyti en því, að ein væn hella og nokkrir minni steinar voru milli dyrakampanna. Gólfið í dyrunum var nokkru lægra en fyrir innan. Ekki varð séð, að húsinu hefði verið skipt með þverþiljum. Gólfið var samfellt milli gafla, hækkaði samt nokkuð til endanna. Eldstæði, langeldur, var á gólfinu nokkru austan við miðju, einfalt í sniðum og mun einfaldara en eldstæðin í hinum skálunum báðum. Það var gert af smáhellum, sem lagðar voru í gólfið og sköruðust sumar hverj- ar, og að sunnanverðu voru tvær hellur á rönd, en annars virtust ekki hafa verið hellur umhverfis eldstæðið. Öskuskán var í eldstæð- inu og í kring um það. Gólfið var slétt og gólfskán víðast hvar ógreinileg, þó var örþunn kolaskán á litlum bletti umhverfis eldstæðið. Víða var ryðskorpa á gólfinu, eins og útfelling úr vatni, sem staðið hefði á gólfinu. Rétt undir gólfinu var þykka vikurlagið, Hekla 3. Á vesturenda gólfsins lágu nokkrar hellur í beinni röð. Sumar þeirra sköruðust lítillega og virtust þær greinilega vera tilheyrandi húsinu frá upphafi. Hins vegar voru nokkrar hellur og hellubrot á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.