Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 68
72
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
36. viynd. Tvö samstxð brot úr kvarnarsteini, nr. 7U0 og 7Jt7. StxrS 1 :U. —
Two fragments of a mill stone. — Photo: Gísli Gestsson.
624 Klébergsbrot úr sama potti, þó falla þau ekki saman, mesta liaf 20,5 sm.
Þetta er einnig brúnarstykki og eru á því fjögur göt, tvö líklega eftir höldu,
en hin frá því að potturinn hefur verið spengdur. Ur sama stað.
625 Nagli, lengd 3,3 sm. F. í gólfskáninni norðaustantil í sama húsi.
626 Jdmþynna, 4,1x7,0 sm, þykkt um 0,5 sm. F. suðaustantil í sama húsi.
627 Rónagli, lengd 3,2 sm. F. í sama húsi, við langeldinn.
628 Ró með gati, 2,1x2,4 sm, F. i sama húsi, við langeldinn.
629 Járnkrókur, lengd 6,4 sm, krókur á öðrum enda, hinn eilítið boginn. Óvíst til
hverra nota. F. í austurenda sama húss.
630 Jámþynna, mesta stærð 5,6 sm. F. í gólfi sama húss, austan við miðju.
631 Jámteinn eða tangi, ferstrendur, eilítið boginn, lengd 11,7 sm. Óvíst til
hverra nota. F. í austurenda sama húss.
632 Viðarkol, úr langeldi húss VIII (skála) og umhverfis eldstæðið.
633 Nagli, lengd 2,9 sm. F. í vesturenda sama húss.
634 Brot af leirsteini, svipuðum nr. 510, með sams konar gati, sem brotnað hef-
ur um. L. brotsins er 4 sm, þvermál gatsins 1,4 sm. F. í suðvesturhluta
sama húss.
635 Hnífur, lengd 9,3 sm, trjáleifar af skafti sjást í ryðinu. F. í norðvesturhorni
sama húss.
636 Klébergsbrot, úr potti, mesta stærð 10 sm. F. í moldum norðan við hús
VII (skála).
637 Smáflaga af brýni úr skífer, lengd 5 sm. F. í austurenda sama húss, undir
þverveggnum.
638 Leirsteinsbrot, slípað með slípuðum rákum, óvíst til hverra nota. Mesta
stærð 3,8 sm, þ. 1 sm. F. í sama stað.