Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 65
SÖGUALDARBYGGÐ í HVÍTÁRHOLTI 69 Hlutur þessi féll sundur áður en að yrði gert, en hann var í laginu eins og sverðsbrandur, 25,5 sm langur og 4,5 sm breiður. Þykktin hefur verið um 0,5 sm. Ekki er víst, að um vefjarskeið sé að ræða, allavega hefur hún þá verið mjög lítil. 508 Nagli, lengd 3,2 sm, úr húsi V (jarðhúsi). 509 Viðarkol, tekin við eldstæði í húsi IV (jarðhúsi). 510 Sandsteinsmoli, tálgaður og með þremur boruðum götum. Steinninn hefur klofnað í þrjá parta, en aðeins vantar lítið á hann nú. Hann er 10,2 sm langur, 5,5 sm breiður og 4,3 sm þykkur, ferstrendur að mestu, brúnir ávalar. Götin liggja í línu langs eftir steininum, 1,1 sm í þvermál. Ekki er ljóst, til hvers steinninn hefur verið hafður, en fleiri slíkir fundust í rústunum. Varla er um að ræða kljástein. Ur húsi V (jarðhúsi). 511 Steinn, sams konar sandsteinn og 510, brotinn í báða enda. Steinninn er sporbaugslaga í þverskurð, 4,9x6,5 sm, lengdin nú 10,3 sm, en báðir end- arnir hafa brotnað um boruð göt, eins og á hinum fyrrnefnda. Óvíst til hverra nota. Ur sama stað, við ofninn. 512 Viðarkol, úr efsta gólfi í sama húsi. 513 Viðarkol, frá ofnrústinni í sama húsi. 515 Brýni úr Ijósum skífer, ferstrent, nokkuð eytt, brotið af öðrum enda. Lengd 10,9 sm. Ur fyllingu sama húss. 516 Járn, beygt svipað og ístað, en miklu minna, mesta haf (hæð) 5,9 sm. End- arnir beygðir líkt og sést t. d. á eldstálum frá víkingaöld. Miðhlutinn er flatur, br. 1,7 sm, til endanna er járnið sívalt. Óvíst til hverra nota. Úr sama stað. 517 Brýni úr dökkum brýnissteini, ferstrent, nokkuð slitið. Lengd 21,7 sm. F. milli flórhellna í húsi VI (fjósi). 518 Viðarkol, af gólfi húss VI (hlöðu), norðan við eldstæðið. 519 Hnífur, lengd 11 sm. Af miðju gólfi húss VI (hlöðu). 520 Viðarkol, úr eldstæði húss VII (jarðhúss). 521 Brot af stórgripslegg, f. í prófskurði sunnan húss VI (hlöðu). 522 Hnifur, lengd 6,9 sm, f. á sama stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.