Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 108

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 108
108 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS andar, menn, öll kvikindi einn votta guð drottin, göfugt hús yfir ausi yðar nægð, heill og friði; síðan í hönd guðs héðan heiðri prýdd öndin leiðist. (Lbs. 838, 4to). Kvæði þetta sendi síra Guttormur til ekkjunnar ungu í Kaup- mannahöfn. Hvernig maddama Magdalena hefur getað skilið þessa dýru drápu, er ekki vitað. En í Kaupmannahöfn voru íslenzkir náms- menn, sem trúlega hafa þýtt kvæðið fyrir hana. GJAFIR MARTEINS NÍELSSONAR Marteinn Níelsson „hafði hús Guðs kær“, eins og stendur í minn- ingarljóðinu. Síra Bjarni hefur byggt þessi orð á vitnisburði síra Guttorms. og þessi orð er hægt að sanna. Ennþá kallar klukka Mart- eins Níelssonar Reyðfirðinga til helgra tíða eftir tæp 290 ár. Og lengi var fagnaðarerindið boðað söfnuðinum úr prédikunarstól hans. Báðir eru þessir gripir varðveittir í dag. Um þá verður fjallað hér í greininni. Prédihunarstóll Marteins kaupmanns (Þjms. nr. 7535, 1. mynd): Elzta heimildin um þennan stól er vísitazíubók Þórðar biskups Þor- lákssonar árið 1697. Þá gerði síra Árni Þorvarðarson á Þingvöllum vísitazíuferð um Austfirði fyrir Jón biskup Vídalín, því að þá var síra Árni officialis í Skálholtsstifti. Þar getur síra Árni um prédik- unarstólinn með svofelldum orðum: „Predikunnarstooll meS Snikk- verk ofj Olíufarva allværn giefinn af Sal: Marteini Níelssyne með Velsæmilegum fæti, til-lögðum aff Sr. Guttormi.“ Stóll þessi leysir af hólmi annan stól af eik, sem getið er í vísitazíu Brynjólfs biskups Sveinssonar 1645. Ekki er þess getið úr hverju hinn nýi stóll er gerður, en Matthías Þórðarson þjóðminjavörður segir hann vera úr furu (22/8 1917). Prédikunarstóll þessi á sér einkennilega sögu í kirkjustólnum. Hann sýnist upphaflega hafa verið hluti af milligerðinni milli kórs og framkii'kju, og yfir honum hefur verið gluggi, svo sem siðvenja var í þessum gömlu kirkjum. En árið 1824 hefur verið gerð mikil breyting á kirkjunni og prédikunarstóllinn settur yfir altarið að sið upplýsingaaldar, sem lagði á þennan hátt áherzlu á gildi prédik- unarinnar í guðsþjónustunni. Orð kirkjustólsins eru svohljóðandi: „Altari málab, meö Vængjahurðum, hjörum og Sillu til aö leggja á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.