Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 103
HÓLMAKIRKJA OG REYÐARFJARÐARKÁUPMENN 103 og er þess getið hér því að Bótólfsnafnið gekk í arf til sona Marteins kaupmanns. Úr móðurættinni er talið að hann hafi haft hinn mikla trúaráhuga, sem m. a. birtist í bókmenntaþýðingum hans. Ungur að árum gekk Marteinn í þjónustu Peder Pedersens Islandskaupmanns og borgarstjóra, sem m. a. hafði á leigu Berufjörð og Reyðarfjörð á árunum 1662—69. Fyrir Peder Pedersen fór Marteinn í ferðalög til Suður-Evrópu og dvaldi einkum í Lissabon. Er hann kom alkominn þaðan til Danmerkur kom hann við á Helsingjaeyri, sem þá var her- numin af sænskum, og var Marteinn tekinn þar til fanga, en var síðan látinn aftur í hendur Dana í skiptum fyrir sænska fanga. Þetta var um það leyti sem borgarar Kaupmannahafnar björguðu borg- inni úr umsátri Svía undir forystu Islandskaupmanna, og hjálpuðu konungi þannig til einveldis. Síðan fór Marteinn sem kaupmaður til Islands, fyrst í þjónustu Bartholomæusar Jensen (d. 1697), síðar borgarstjóra, er verzlaði á Vopnafirði og víðar, síðar á eigin vegum. Árið 1665 gekk hann í gildi íslandskaupmanna í Höfn. Stundaði hann síðan einkum verzlun á Reyðarfirði. Þann 3. marz var Marteinn settur í embætti sem borgarráðsmaður í Kaupmannahöfn, og þá um vorið sigldi hann til Reyðarfjarðar með prédikunarstól í Hólmakirkju, og er sá stóll ennþá til. Sem borgar- ráðsmaður var hann af konungi sínum skipaður í ýmsar nefndir til þjónustu við borgarbúa. Tókst honum með árunum að verða fjarska vel efnaður á verzluninni við Austfirðinga. Árið 1685 gaf hann Hólmakirkju klukku, sem enn er í notkun. Marteinn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Aðalheiður Diðriksdóttir, dóttir tollheimtumanns nokkurs á Helsingjaeyri og dó hún barnlaus 7. maí 1693. Hann giftist aftur 23. ágúst 1693 Magdalenu Bornemann dóttur Cosmusar Borne- manns, prófessors og borgarstjóra. Eignuðust þau tvo syni: Cosmus Budolph (1695—1712) og Morten Budolph (1697—1725). Við hinn síðarnefnda er kennd „Budolphi Stiftelse“ í Kaupmannahöfn, en til hennar lagði hann í upphafi með erfðaskrá 4000 ríkisdali. Eftir dauða Marteins (1696) gekk Magdalena að eiga Frans Thestrup, síð- ar biskup í Álaborg. Það er sennilega Marteinn Níelsson, sem er yrkisefni síra Bjarna Gissurarsonar (um 1621—1712), þegar hann um þetta leyti yrkir um einokunarverzlunina í ljóðabréfum til dætra sinna og vina. Hann yrkir 1681: „Fiskilítið segir sveit af sjánum vera enn Jiá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.