Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 49
SÖGUALDARBYGGÐ í HVÍTÁRHOLTI 53 Þessi hjáleiga, Hvítárholt e8a Árnakot, hefur byggzt frá ísabakka að líkindum á 17. öld, ef til vill fyrr. Isabakki var þá allgóð jörð að talið var, en í jarðabókinni er jarðardýrleiki óviss. Þá hefur Hvítá þó verið að spilla jörðinni og landskuld verið færð niður, enda fór svo, að Isabakki fór í eyði um 1875 og lagðist undir Hvítárholt, sem síðan er aðaljörðin. Rústir síðasta bæjarins að Isabakka eru þó enn greinilegar á bakka Hvítár nokkru ofan við Hvítárholt. Hvergi getur þessa fornbæjar í gömlum heimildum svo kunnugt sé, hvorki í sögum eða fornskjölum, en greinilegt er þó, að bygging- arnar eru frá söguöld, jafnvel frá landnámsöld, og hefur þarna verið byggt allnokkra hríð. Nú hafa verið rannsakaðir það margir landnámsaldarbæir hér- lendis, að okkur eru gerla kunnar skálabyggingar frá þeim tíma og skálarústirnar í Hvítárholti sverja sig einmitt í þann hóp. Svo vill til, að langflestar bæjarannsóknir hérlendis eru af fornaldarbæjum, það er að segja landnámsaldar- eða sögualdarbæjum. Stundum hafa menn rannsakað slíkar rústir vegna þess, að um þær voru sögulegar heimildir sem rústir af landnámsbæjum eða þá að gerð rústanna benti til þess, en um aðrar hefur ekki verið slíku til að dreifa, og á það við um rústirnar í Hvítárholti. Einkenni íveruhúsa víkingaaldar um gervallt norræna menning- arsvæðið, það er að segja í Skandinavíu, Danmörku, skozku eyjun- um, Færeyjum, íslandi og víðar, eru gríðarstór langhús undir einu þaki og ganga þau að sér til endanna. Á miðju gólfi er tíðast lang- eldur en set til beggja hliða. Inngangur er oftast einn, á langhlið nær öðrum enda, en þó kemur fyrir að þeir séu tveir og þá á sömu langhlið, þ. e. framhlið, hvor nær sínum enda. Húsin voru í upphafi óskipt, en síðan var farið að skipta þeim með þverþiljum og enn síðar koma útbyggingar aftan við húsin, hús sem þjóna hvert sínum tilgangi. Sú þróun hefst hér á landi ekki fyrr en á 11. öld, að líkindum, en fram til þess tíma verður að álíta, að önnur hús, sérskilin frá skálanum, hafi gegnt hvert sínu hlutverki, svo sem búr og jafnvel eldhús. Hins vegar hefur þeirra ekki orðið vart við rannsóknir, enda hafa þau látið lítið á sér bera miðað við aðalhúsið. Ef skálarnir í Hvítárholti eru athugaðir og bornir saman við ís- lenzkar fornrústir falla þeir nánast algerlega inn í þá mynd, sem við höfum af 10. aldar byggingum, ekki aðeins hér á landi heldur samsvara þau einnig mjög náið húsarústum frá þeim tíma, sem þekktar eru í nálægum löndum. Svo dæmi séu tekin má nefna rúst- irnar í Skallakoti í Þjórsárdal, Isleifsstöðum í Borgarfirði, Klaufa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.