Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Page 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Page 92
96 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 24. Analecta hymnica medii aevi, XXXV, útg. C. Blume & G.M. Dreves, Leipzig 1900, endur- útg. 1961,189-99. Meersseman, Hymnos, II, 12-15, 79-96. 25. Heimildir eru um þennan saltara hér á landi. I Laurentíus sögu biskups segir að Auð- unn biskup rauði (d. 1322) hafi verið mikill bænahaldsmaður því að hann söng daglega þriðjung af vorrar frú saltara sem hinn helgi Anselmus erkibiskup hefur ort. Biskupa sögur, I, Kaupmannahöfn 1858, 830; Laurentius saga biskups, útg. Árni Björnsson, Reykja- vík 1969, 70. 26. Analecta hymnica medii aevi, XXXV, 254-62; Meersseman, Hymnos, II, 16. 27. Thomas saga erkibyskups. Fortælling om Thomas Becket erkebiskop af Canterbury, útg. C.R. Unger, Christiania 1869,300. (Stafsetning samræmd hér). 28. Þegar kom fram á 15. öld voru Tómasi Becket einnig eignaðir lofsöngvar um sjö himn- eska fögnuði Maríu. Beissel, Geschichte der Verehrung, 634-35. Þetta er efalítið ástæða þess að talið hefur verið að aflátsheitið, sem áður var vikið að, ætti við þá. O. Kolsrud, Noregs kyrkjesoga, Oslo 1958, 346, og tilvísunargrein 236. Þýski fræðimaðurinn Hans Schottmann (Die isliindische Mariendichtung, Múnchen 1973, 514 og nmgr. 8) tengdi einnig aflátsheitið ranglega fögnuðum Maríu. Það fær hins vegar ekki staðist því að upphaf saltarans sem tilgreint er í klausunni tekur af öll tvímæli um að aflátsheitið á við Maríusaltarann frá Pontigny. Upphaf lofsöngvanna um sjö himneska fögnuði Maríu sem eignaðir voru Tómasi Becket er Gaude flore virginali (Chevalier 6808, 09, 10). Ana- lecta hymnica medii aevi, XXXI, útg. C. Blume & G. M. Dreves, Leipzig 1898, endurpr. 1961,198-99; Meersseman, Hymnos, II, 203-04. 29. Til glöggvunar skal tekið fram að átt er við bænina Ave Maria, gratia plena, Dominus tecum, benedicta tu in mulieribus, et benedictus fructus ventris tui. I þessari bæn er kveðja engilsins í Lúkasarguðspjalli: „Heil vert þú, sem nýtur náðar Guðs! Drottinn sé með þér", (Lúk. 1.28) tengd kveðju Elísabetar: „Blessuð sért þú meðal kvenna, og blessaður sé ávöxtur kviðar þíns" (Lúk. 1.42). (Texti biblíunnar eins og hann er nú). Um Ave Maria í íslenskum ritum sjá O. Widding, „Ave Maria eller Maríuvers í norron litter- atur", Maal og Minne, 1958, 1-7. Um bænina sjá einnig Hjalti Hugason, „Kristnir trúar- hættir", íslensk pjódmenning, V, Reykjavík 1988,283. 30. Um þetta handrit sjá Ólafur Halldórsson, „Úr sögu skinnbóka", Skírnir, 137 (1963), 99- 102; Islandske originaldiplomer indtil 1450; tekst, útg. Stefán Karlsson (Editiones Arna- magnæanæ, Series A 7, Hafniæ 1963), xxxviii-xxxix; Stefán Karlsson, „Ritun Reykjar- fjarðarbókar, Excursus: Bókagerð bænda", Opuscula, IV, (Bibliotheca Arnamagnæana, XXX, Hafniæ 1970), 127 og nmgr. 26, 132; Ólafur Halldórsson, „Rímbeglusmiður", Opuscula Septentrionalia. Festskrift til Ole Widding 10.10.1977, Hafniæ 1977,32-49. 31. Sekvensía með guðsnöfnum er nefnd í íslenskum ritum og safn guðsnafna varðveitt í handritum. L. Gjerlow, „Alma chorus Domini", Kulturhistorisk leksikon for nordisk middel- alder, I, Reykjavík 1956, 92-94; L. Gjerlow, „Christe, Salvator", Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, II, Reykjavík 1957, 562; L. Gjerlow, „Deus pater piissime", Kultur- historisk leksikon for nordisk middelalder, III, Reykjavík 1958, 50-51; P. Foote, „Nafn guðs hit hæsta", Specvlvm norroenvm. Norse Studies in Memory ofGabriel TurviUe-Petre, Odense 1981,139-54. 32. I handritinu er æ-tákn í sellar, e með lykkju yfir. 33. Sum þessara nafna eru afbökuð til dæmis er Ulua afbökun fyrir Diua. Ég þakka Stefáni Karlssyni fyrir að lesa yfir uppskrift mína af þessum texta. 34. Söfn Maríunafna eru í dönskum bænabókum og framan við þau klausur þar sem tekið er fram að fara skuli með nöfnin frammi fyrir Maríualtari eða Maríumynd í kirkju. Mid- delalderens danske bonnebeger, IV, útg. K. M. Nielsen, Kobenhavn 1963, nr. 968. 35. Kveðjuhymnar eða bænir er þýðing á þýsku orðunum „Grusshymnus" og „Gruss- gebet", og er átt við lofsöngva eða bænir til Maríu sem hefjast með kveðjuávarpi svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.