Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Page 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Page 78
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 25. Fyrstur bjó þar Steingrímur Jónsson biskup, vígður í Khöfn 1824. Árið eftir ílutti hann frá Odda í biskupsstofuna, er rifin var 1897; sbr Fliort 1980, bls. 129, hann telur húsið ranglega eftir Kirkerup, sem lést 1810. Hörður Ágústsson 1998, 286, myndir 533-534, mynd 535 (teikning eftir Schútte 1847). 26. „Strandgade", nú Hafnarstræti 23, nr. 1 í virðingargerð 1844, (sjá 16. tilvísun): Htis Carl Franz Siemscn kaupmanns, cigandinti býr í liúsimi og notar þad bœði til íbúðar og versl- tittar. Hús þetta stendur rétt vestan við litla á cða Lcvkiitn sctn svo cr nefiiditr o.s.frv. Hoppe til „direktionen" 17.7.1842, Þjóðskjalasafn Islands, skjalasafn stiftamtmanns I, bréfa- bók 73 (1841-45), 141; um blómahúsið í: Rtk. til finansdep. 13.2.1847, sama stað, Stjórnardeildin 1855, Isl. Journal V.6; um húsið: Jón Helgason: Arbœkttr Rcykjavíkttr 1786-1936. Rvk. 1941, bls 96; Kvosiit 1987, bls 138; Menntaskólinn 1996, bls. 4 (sjá 17. tilvísun). 27. Þjóðskjalasafn íslands, Skjalasafn stiftamtmanns II, Bardenfleths Kbh.s. Journal VI (1840-41), 74, 138, 164; bréf frá C.F.Siemsen í Flensborg til Bardenfleth í Koge 8.12.1840, sama stað III, lnnk. bréf (kassi 449). Siemsen endurtók tilboð sitt tvívegis og var sagt að hann væri skyldugur til að gerast borgari í Reykjavík. Gamli land- fógetabústaðurinn í Klúbbgötu, Aðalstræti 9, einnig nefiidur Bergmannshús, rifinn 1902, Kvosin 1987, bls. 86-87. Stjórnin keypti liúsið fyrir R.Chr. Ulstrup landfógeta árið 1830; þess er getið í Kvosinni, að húsið hafi verið selt 1839 H.M.Tvede sýslu- manni, en skv. upplýsingum í Rentukammerinu var húsið enn í eigu stjórnarinnar, sem leigði Tvede það fyrir 100 rdl. á ári. Siemsen tók það á leigu 1840 fyrir sömu upphæð en vildi kaupa það fyrir 1600 rdl., Rtk til Bardenfleth stiftamtmanns 30.1.1841, RA, Rtk., Isl. Kopibog 14 (1840-42), 106; Rtk. til Hoppe 26.2.1842, sama stað. 848. 1 síðast nefnda bréfinu óskaði Siemsen eftir að taka húsið á leigu eitt ár í viðbót. Siemsen var leyft að flytja inn timbur og annan varning á erlendum skipum, svo fremi sem farið væri eftir reglum frá í mars 1839 og 50 rdl. gjald greitt, Rtk. til Hoppe stiftamtmanns 12.11.1842, RA, Rtk., Isl. Journal 14 (1840-42), 1420: skv. Menntaskólinn 1996, bls. 4 (17. tilvisun) var Siemsenshús byggt hjá Hartmann. 28. J.Hansen Koch: Utlitsteikning og grunnmynd.Vatnslitir og túss, KA, inv. KS 307. 29. Björn Þorsteinsson 1985, bls. 24 o.áfr., bls. 192 (Alþingi), bls. 80 og áfr. (Snorri). Sím- on Bech (1814-1878), prestur á Þingvöllum 1844-78. Kirkjunni var breytt 1907, lítill turn settur á hana og einnig dyraumbúnaður, það var byggingameistarinn Rögnvald- ur Ólafsson sem það gerði, Gunnar Kristjánsson: Clutrclics of Iceland, Rvk. 1988, bls. 105-08; sjá Hjörleifur Stefansson: Islandske middelalderkirker, Kirkja og kirkjuskrttð, ritstj. Lilja Árnadóttir og Ketil Kiran. Rvk. 1997, bls 25-41. 30. Ófeigur Jónsson (1779-1843), bóndi í Heiðarbæ, gerði við Þingvallakirkju og rnálaði hana að innan. Altaristaflan var seld 1899 Disney Leith frá Englandi, en var fengin aft- ur 1974 í skiptum fyrir eftirmynd og sett upp við hlið altaristöflu Anker Lunds (1840-1922) frá 1885, sjá Árbók Hins íslenzka fornleifafélags (1975), bls. 147 (Öfeigur Jónsson). Lund málaði á árunum upp úr 1880 margar altaristöflur í íslenskar kirkjur, sjá Lilja Árnadóttir: Anker Lund og altaristöflur hans á Islandi. Árbók Hins ís- lenzka fornleifafélags (1982); um Lund vísast til Weilbach Dansk Kunstnerleksikon 5 1995, bls. 167 (Bente Holst). 31. Arið 1847 sendi stjórnin danska lækninn P.A.Schleisner til íslands til að rannsaka heilsufar og lífsskilyrði. Hann gaf út skýrsluna: Island undersogt fra ct lœgcvidcskabcligt Synspiiiikt. Kbh. 1849, sbr. Björn Þorsteinsson 1985,bls. 222. 32. Bjarni Sívertsen (1763-1833), atkvæðamaður í verslun, bjó síðustu ár sín í Kbh. Sig- urður Skúlason: Saga Hafnaifjarðar, I—II. Rvk. 1933, bls. 253 o. áfr., bls. 304; Manntal á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.