Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 78
82
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
25. Fyrstur bjó þar Steingrímur Jónsson biskup, vígður í Khöfn 1824. Árið eftir ílutti
hann frá Odda í biskupsstofuna, er rifin var 1897; sbr Fliort 1980, bls. 129, hann telur
húsið ranglega eftir Kirkerup, sem lést 1810. Hörður Ágústsson 1998, 286, myndir
533-534, mynd 535 (teikning eftir Schútte 1847).
26. „Strandgade", nú Hafnarstræti 23, nr. 1 í virðingargerð 1844, (sjá 16. tilvísun): Htis
Carl Franz Siemscn kaupmanns, cigandinti býr í liúsimi og notar þad bœði til íbúðar og versl-
tittar. Hús þetta stendur rétt vestan við litla á cða Lcvkiitn sctn svo cr nefiiditr o.s.frv. Hoppe
til „direktionen" 17.7.1842, Þjóðskjalasafn Islands, skjalasafn stiftamtmanns I, bréfa-
bók 73 (1841-45), 141; um blómahúsið í: Rtk. til finansdep. 13.2.1847, sama stað,
Stjórnardeildin 1855, Isl. Journal V.6; um húsið: Jón Helgason: Arbœkttr Rcykjavíkttr
1786-1936. Rvk. 1941, bls 96; Kvosiit 1987, bls 138; Menntaskólinn 1996, bls. 4 (sjá 17.
tilvísun).
27. Þjóðskjalasafn íslands, Skjalasafn stiftamtmanns II, Bardenfleths Kbh.s. Journal VI
(1840-41), 74, 138, 164; bréf frá C.F.Siemsen í Flensborg til Bardenfleth í Koge
8.12.1840, sama stað III, lnnk. bréf (kassi 449). Siemsen endurtók tilboð sitt tvívegis
og var sagt að hann væri skyldugur til að gerast borgari í Reykjavík. Gamli land-
fógetabústaðurinn í Klúbbgötu, Aðalstræti 9, einnig nefiidur Bergmannshús, rifinn
1902, Kvosin 1987, bls. 86-87. Stjórnin keypti liúsið fyrir R.Chr. Ulstrup landfógeta
árið 1830; þess er getið í Kvosinni, að húsið hafi verið selt 1839 H.M.Tvede sýslu-
manni, en skv. upplýsingum í Rentukammerinu var húsið enn í eigu stjórnarinnar,
sem leigði Tvede það fyrir 100 rdl. á ári. Siemsen tók það á leigu 1840 fyrir sömu
upphæð en vildi kaupa það fyrir 1600 rdl., Rtk til Bardenfleth stiftamtmanns
30.1.1841, RA, Rtk., Isl. Kopibog 14 (1840-42), 106; Rtk. til Hoppe 26.2.1842, sama
stað. 848. 1 síðast nefnda bréfinu óskaði Siemsen eftir að taka húsið á leigu eitt ár í
viðbót. Siemsen var leyft að flytja inn timbur og annan varning á erlendum skipum,
svo fremi sem farið væri eftir reglum frá í mars 1839 og 50 rdl. gjald greitt, Rtk. til
Hoppe stiftamtmanns 12.11.1842, RA, Rtk., Isl. Journal 14 (1840-42), 1420: skv.
Menntaskólinn 1996, bls. 4 (17. tilvisun) var Siemsenshús byggt hjá Hartmann.
28. J.Hansen Koch: Utlitsteikning og grunnmynd.Vatnslitir og túss, KA, inv. KS 307.
29. Björn Þorsteinsson 1985, bls. 24 o.áfr., bls. 192 (Alþingi), bls. 80 og áfr. (Snorri). Sím-
on Bech (1814-1878), prestur á Þingvöllum 1844-78. Kirkjunni var breytt 1907, lítill
turn settur á hana og einnig dyraumbúnaður, það var byggingameistarinn Rögnvald-
ur Ólafsson sem það gerði, Gunnar Kristjánsson: Clutrclics of Iceland, Rvk. 1988, bls.
105-08; sjá Hjörleifur Stefansson: Islandske middelalderkirker, Kirkja og kirkjuskrttð,
ritstj. Lilja Árnadóttir og Ketil Kiran. Rvk. 1997, bls 25-41.
30. Ófeigur Jónsson (1779-1843), bóndi í Heiðarbæ, gerði við Þingvallakirkju og rnálaði
hana að innan. Altaristaflan var seld 1899 Disney Leith frá Englandi, en var fengin aft-
ur 1974 í skiptum fyrir eftirmynd og sett upp við hlið altaristöflu Anker Lunds
(1840-1922) frá 1885, sjá Árbók Hins íslenzka fornleifafélags (1975), bls. 147
(Öfeigur Jónsson). Lund málaði á árunum upp úr 1880 margar altaristöflur í íslenskar
kirkjur, sjá Lilja Árnadóttir: Anker Lund og altaristöflur hans á Islandi. Árbók Hins ís-
lenzka fornleifafélags (1982); um Lund vísast til Weilbach Dansk Kunstnerleksikon 5
1995, bls. 167 (Bente Holst).
31. Arið 1847 sendi stjórnin danska lækninn P.A.Schleisner til íslands til að rannsaka
heilsufar og lífsskilyrði. Hann gaf út skýrsluna: Island undersogt fra ct lœgcvidcskabcligt
Synspiiiikt. Kbh. 1849, sbr. Björn Þorsteinsson 1985,bls. 222.
32. Bjarni Sívertsen (1763-1833), atkvæðamaður í verslun, bjó síðustu ár sín í Kbh. Sig-
urður Skúlason: Saga Hafnaifjarðar, I—II. Rvk. 1933, bls. 253 o. áfr., bls. 304; Manntal á