Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Síða 110

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Síða 110
114 ARBOK FORNLEIFAFELAGSINS moldargólf, ca 6-8 cm þykkt. Nokkrir hlutir fundust í því. Eftir að sáirnir höfðu verið fjarlægðir virðast holurnar hafa verið notaðar sem ruslagryij- ur. I sáförunum fannst m.a. hluti af ísbjarnarkjálka, lykill og strikahefill. I nokkrum sniðum vestan við skálann mátti sjá veggjarleifar, sem benda til að ein eða fleiri litlar byggingar geti hafa staðið rétt vestan við skálann. Vegna þess að áin hefur brotið framan af vestasta hluta bæjarins er ekki hægt að skera úr um hvernig þessar veggjaleifar tengjast, en lík- legt er að þær tilheyri síðasta notkunarskeiði skálans. Sunnan við skálann er á þessum tíma reist bygging (XIX) sem ekki var hægt að rannsaka til fulls vegna sífrera en er að minnsta kosti 3,9 m frá norðri til suðurs og 3,6 m frá austri til vesturs. Suðurveggurinn sem er 1 m að breidd, er aðeins varðveittur á stuttum kafla. Ain hefur tekið nokk- uð af byggingunni að vestan og norðurveggurinn hefur verið fjarlægður þegar síðari byggingar voru reistar. Austurhluti byggingarinnar varð ekki kannaður vegna sífrera. Gólflagið mátti sjá sem 1-2 cm þykkt brúnt fitukennt lag, blandað höggspónum, beinflísum og voru í því nokkrir gripir. Yfir gólflaginu lá þétt viðarkolalag (brunalag), allt að 8 cm að þykkt, og ofan á því rauð- brennd móaska með fáeinum mjög eldsmerktum hellum. I suðurhluta herbergisins fannst niðurgrafin stoð sem var 15 cm í þvermál. Hún hafði brunnið niður að gólfi. „Eldsvoðimt mikli“ Síðasta notkunarskeiði skálans lýkur með miklum eldsvoða, sem virðist hefjast í suðurhluta hans. Allt timburverk í húsinu hefur brunnið til kaldra kola niður að gólfi. Á gólfmu hefur myndast aflt að 8 cm þykkt lag af koluðum fjalabútum úr þaki og burðargrind hússins, og þar ofan á liggur um 5-10 cm þykkt lag af rauðbrenndri móösku úr þaktorfmu. Þegar stían (lokrekkjan) brennur, hefur hurðin sem var fyrir henni fall- ið frá frambrún bekkjar og að veggnum. I stíunni og undir koluðu hurð- inni fundust plöntuleifar og sauðatað sem sýni voru tekin úr. Norðan við dyrnar, ofan á gólflaginu var kolað, nánast gjaflkennt lag, sem ekki er ljóst hvernig hefur myndast. Ef til vill eru þetta leifar af kind sem brann inni. Húsið (XIX) sem var rétt sunnan við skálann brann til grunna um leið og skálinn. Aftur á móti er ekki að sjá unnnerki um bruna á húsunum vestan og norðan við skálann. Eftir brunann hefur bærinn hugsanlega verið yfirgefinn um tíma áður en uppbygging hefst að nýju. Þá er ekki reistur nýr skáli heldur mörg minni herbergi, og þáttaskil verða í sögu bæjarins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.