Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 154

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 154
158 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ilt sé þó að friðlýsa yngri minjar.25 Hlýtur sama að gilda um álagabletti og aðra staði, sem tengjast siðum og þjóðtrú, og mannvirki og gripi. Grásteinn var skráður í fornleifaskráningu Þjóðminjasafnsins árið 1983, sjö árum áður en núgildandi þjóðminjalög voru sett, en í samræmi við þá stefnu fornleifadeildar að reyna eftir megni að skrá staði sem tengdust þjóðtrú, svo sem álagabletti, álfabyggðir o.þ.h. „Það má því kannski segja, að fornleifaskráning Þjóðminjasafnsins sé í reynd tilraun til menningarsögulegrar allsherjarskráningar, byggðri á stað- bundnum minjum og þjóðsagnaarfi þjóðarinnar."26 Sama stefna réð við setningu nýju þjóðminjalaganna. Liggur íyrir að fornleifar eru ekki aðeins minjar sem mannaverk eru á, þrátt fyrir áskiln- að um það í upphafi lagagreinarinnar, heldur einnig staðir sem á einn eða annan hátt tengjast menningu og atvinnuvegum. Þessari víðu skilgreiningu hefur verið fylgt við fornleifaskráningu á Is- landi og í anda hennar hafa t.d. verið skráðir orrustuvellir, sögustaðir og álagablettir/álfasteinar. Auk Grásteins eru fjórar álfabyggðir skráðar í Fornleifaskrá Reykjavíkur, álfabyggð við Armúlaskóla (nr. 105), álfhóll sunnan við fjölbýlishúsið við Vesturberg 2-6 (nr. 129), huldumannasteinar við Háaleitisbraut 9 (nr. 146) og álfhóll við Breiðagerðisskóla (nr. 148). Til að mynda var skipulagi breytt vegna álfhólsins við Vesturberg.27 Telst Grásteinn tilfornleifa? Málið snýst ekki um hvort álfar búi í Grásteini í Grafarholti, heldur hvort álagatrú á hann eigi rætur sínar að rekja svo langt aftur í tíma að hann skuli telja með fornleifum í skilningi 16. greinar þjóðminjalaga og þar með heyra undir þjóðnfinjavörsluna. Þjóðminjalögin gera ráð fyrir að minjar eldri en 100 ára gamlar skulu að jafnaði álitnar fornleifar og njóta verndar laganna, en þar segir að fornleifum megi enginn „spilla, granda né breyta, ekki heldur hylja þær, laga né aflaga né úr stað flytja nema leyfi fornleifanefndar komi til.“28 Þetta á við um allar fornleifar, óháð sérstakri friðlýsingu. A hinn bóginn njóta ekki yngri minjar þessarar verndar án þess að þær séu sérstaklega friðlýstar. Þjóðnfinjasafnið ákveður í samráði við fornleifanefnd hvaða fornleifar skuli friðlýsa.29 Borgarnfinjavörður getur mótað stefnu um varðveislu nfinja um sögu og þróun borgarinnar, þar sem tekið er tillit til yngri minja en 100 ára. Verndun þeirra fyrir ágangi eða röskun yrði þó aðeins studd með vísun í þá stefnu eða hugsanlegar samþykktir borgaryfirvalda, en ekki í 17. grein þjóðminjalaganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.