Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Page 161

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Page 161
165 NATASCHA MEHLER ÓVENJULEG LEIRKER FRÁ 16. ÖLD FUNDIN Á ÍSLANDI Við fornleifarannsóknir á tveimur stöðum á Islandi hafa fundist brot úr leirkerum af sérstakri gerð sem framleidd var í Þýskalandi, en finnst sjald- an í Norður-Evrópu. Þessi gerð gengur í Þýskalandi undir nafninu ges- andete Irdenware, og í Suður-Þýskalandi þekkist einnig nafnið gesandelte Ir- denware.' Nafnið er dregið af því að yfirborð íláta þessara er með sérstakri skreytingu eða áferð. Utan á þeim er eins og skorpa eða hrúður sem gert er þannig að fin möl eða litlar leiragnir er sett utan á kerið. Þetta hefur að líkindum verið gert þegar leirkerið var orðið vel þurrt og eins og leð- ur viðkomu áður en það var brennt í fyrra sinni. Þessi meðhöndlun gaf ílátunum það útlit sem einkenndi þau, hijúft yfirborð sem einkum er áberandi þegar komið er við ílátin. Leirinn í þeim er ýmist grár eða rauðbrenndur og grænn glerungur á þeim að innan og utan. Litur bæði leir og glerungs ræðst af brennslunni.2 Þessi gerð leiríláta virðist tískufýr- irbæri á fyrri hluta endurreisnartímans, og var einkum í Suður-Þýska- landi og Austurríki velkomin tilbreyting í borðbúnaði á ló.öld. En þessi gerð var einnig framleidd í Þýskalandi norðanverðu. A þeim svæðum þar sem þessi leirker þekkjast, eru þau með óalgengari gerðum en alls ekki eins og áður hefur verið talið meðal algengustu framleiðsluvöru suður- þýskra leirkerasmiða.3 Brotin sem fundist hafa á Islandi eru úr tveimur uppgröftum, á Stóru- borg undir Eyjafjöllum og lóð Alþingis í Reykjavík. Brotin sem fundust á Stóruborg hafa áður verið talin frá Rínarhéruðunum,4 en eru eins og brotin úr Reykjavík að öllum líkindum frá Oberode an der Werra í Norður-Þýskalandi. A þeim stað var miðstöð leirkeragerðar þar í hérað- inu á fýrri hluta endurreisnartímans. Þar var nýlega grafrnn upp leir- brennsluofn frá 16. öld og fundust heil leirílát í brennsluhólfinu, og höfðu verið skilin þar eftir þegar ofninn var tæmdur.5 Með þessum fundi hafði loks tekist að finna með vissu stað þar sem þessi tegund leirkera liafði verið framleidd. Umrædd gerð leirkera virðist einkum hafa verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.