Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Side 174

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Side 174
178 ARBOK FORNLEIFAFELAGSINS una í vefnum, enjochens staðhæfir (bls. 145) að hnýtingin hafi farið fram þegar vaðmál af ákveðinni lengd var fullgert. Hvert handtak og áhald við vefnað skiptir máh og því verður að gera þá kröfu að höfundur sem gerir vefnað að einu meginatriði í bók sinni fari nær sanni með handbrögð og heiti. Þá er notkun Jenny Jochens á orðinu þóf (bls. 140, 143) ekki sem skyldi, hún virðist nota orðið um þæft vaðmál, en orðið var venjulega haft um ullarflóka eða reiðver, en orðið þóf hinsvegar um athöfnina að þæfa svo og um það sem þæft er. Enn má nefna öðrunr til varnaðar að samkvæmt málvenju og notagildi hlutanna skal ekki nefna vefstað vefrstað! einsog í bókjochens (bls. 136) eða ullarkamba ullarkambr! (bls. 137). Skeikula orðanotkun og ónotuð ritverk má ef til vill stundum skýra með því að bókarhöfundur reyni að varast að flækja skilning sinn með efasemdum og sjónarmiðum sem hindra hugarspil á léttu máli. Skýrt dænri þessa er þegar leikið er nreð lrugnrynd Olafs Halldórssonar unr sanrjöfnuð Guðrúnar Osvífursdóttur á verkunr sínunr og Bolla í orðinu váðaverk (bls. 160). Þar getur Jochens þess ekki að í nýlegri grein,Tólf álna garn, í Festskrift til Ludvig Holm-Olsen (útg. í Ovre-Ervik 1984), færði Jónas Kristjánsson reikningsleg rök fyrir því að Guðrún Ósvífursdóttir hefði hvorki orðað hernrdarverk né váðaverk við mann sinn Bolla, er hann kom frá vígi Kjartans, en sagt nrisjöfn verk þeirra hjóna. Enn síður hefir Jochens athugað að sú senr hér skrifar benti á í lítilli grein,Voðaverk í Bláskógunr (í ritröðinni Félag áhugamanna um réttarsögu. Erindi og greinar 21 1986), að samkvænrt lagaskilningi í 13. aldar ritunr var víg Kjartans ekki váðaverk (voðaverk) heldur níðingsverk unnið af ásetningi. Hugtakið váðaverk skýra lagasetningar á 13. öld sem óviljaverk. Guðrún hvatti Bolla til dáða, hann vopnaðist nreð vilja þeirra beggja til þess að gera upp sakir við Kjartan. Því er hæpið að þeir senr sögðu Laxdælu á 13. öld hafi glæpst á að láta Guðrúnu orða váðaverk þennan nrorgun í sögunni. Bók Jenny Jochens er áferðarfríð og skrifuð af léttleika. Hún sækir heinrildir í bóknrenntir senr lýsa nrannfélagi miðalda þegar hver nraður hlaut að reiða sig á annan, ungan senr aldin, karl senr konu; tæknin var ekki þá senr nú og stuðningur nranns við nrann skipti nráli. Bókin bregð- ur þó aðeins upp broti úr órjúfanlegri nrannfélagsheild, en er senr slík dá- vel fægð kvenskuggsjá, gerð af innsæi og greiðir lesanda leið að því senr leynst getur bak við þögn í texta. Bókin staðfestir kenningar senr höfund- ur hefir áður sett franr í fjölda greina og valið til þeirra sem hennar úr heinrildum sem flestallar eiga uppruna nreðal norskra og íslenskra fyrir- nranna 13. aldar, bókin birtir því einhæfa mynd kristinna eiginkvenna þeirra, aðrar koirur hverfa í skugga nreð ófægðan spegil alnrúgafólks.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.