Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 9

Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 9
ÖO aira afmeBlisfelaö 25. september 1^46 Heimskringla 50 ára •Yfirlit yfir sögu prentsmiðjunnar og blaðsins eftir dr. Rögnvald Pétursson Árið 1886, 9. september, birt- ist fyrsta tölublað Heimskringlu. Síðla um sumarið mun áskorun hafa verið send út á meðal al- mennings, til hinna hlutfallslega ungu, fámennu og fáu íslenzku bygðarlaga, er þá voru stofnuð á auðnum Vesturlandsins, og óskað eftir áskrifendum að þessu nýja blaði. Ymsu var heitið og þó engu gífurlegu, og eigi öðru en því, sem sjálfsagt var, ef blað- ið átti að eiga erindi út á meðal fólks, og með útgáfunni, að vera stefnt að nytsömum tilgangi. “Blaðið verður einkum og sér- staklega fyrir Islendinga í Vest- urheimi”, sagði boðsbréfið. “Öll þau almennu mál sem þá varðar miklu, munum vér láta oss miklu skifta, hvort það eru stjórnmál atvinnumál, mentamál eða önn- ur. En þar með er alls ekki sagt að vér viljum ganga fram hjá þeim málurn, sem landa vora á Is^andi varðar sérstaklega. Ein- kum viljum vér taka svo mikinn þátt, sem oss er mögulegt, i stjómmálum þeirra og bók- mentamálum. Yfir höfuð vildum vér stuðla að því, af fremsta megni, að meiri andleg samvinna gæti komist á, með löndum heima og löndum hér. — Blaðið verður alls enginn Agent fyrir Vesturheimsferðir. Það talar um útflutninga af Islandi og inn- flutninga hingað í land, eins og önnur mál, aðeins eftir sann- færingu......Hitt er ekki nema sjálfsagt að það mun hafa vak- andi augu á því sem opiníberlega er sagt um hag og framferði Is- lendinga hér, og halda hlífi- skildi fyrir þeim ef þörf gerist.” Loks er svo heitið á menn að skrifa sig fyrir blaðinu og borga það skilvíslega. I>á er og gefið í skyn að þátttakan hljóti að verða almenn því “fáir munu þeir vera, ættu þeir að minsta kosti að vera, sem ekki liggur í augum uppi, hvílík nauðsyn er á, að gott blað gæti komist á fót meðal vor og þrifist.”---------- Undir áskorunina skrifa þrír menn, er allir voru orðnir tölu- vert kunnir meðal Islendinga í þá daga. Menn þessir voru Frí- mann B. Anderson (Arngríms- son), Einar Hjörleifsson (Kvar- an) og Eggert Jóhannsson. Tveir hinir síðartöldu, höfðu þegar fengist dálítið við blaða- útgáfu, þó síðar yrði meira og öðrum þeirra Einari H. Kvaran ætti eftir a? hlotnast alþjóðar frægð og viðurkenning sem blaðamanni, rithöfundi og skáldi. Þessir þrír menn voru hinir eig- inlegu stofnendur Heimskringlu, ásamt Jóni Vigfússyni Dalmann, er varð fyrsti prentari hennar, Þorsteini Péturssypi og Eyjólfi Eyjólfssyni er strax frá byrjun styrkti fyrirtækið fjárhagslega. Blaða tilboðinu var vel tekið víðast hvar þó mun einhver dráttur hafa orðið á því að svar- >að væri hvarvetna frá. En eftir því gátu útgefendur ekki beðið. Menn voru fátækir í þá daga og þó blaðið væri ekki selt nema á tvo dollara voru margir sem ekki höfðu þá peninga handbæra fyrirvara lítið. Þá höfðu blaða- fyrirtæki fram að þessu ekki hepnast sem bezt. Tvö blöð höfðu verið stofnuð og þau orðið að hætta, hvort eftir annað, fyrir féleysi útgefenda og óskilvísi áskrifenda. “Framfari” stofnað- ur 1877, að Lundi (Riverton) í Nýja Islandi, hætti útkomu við árslok 1879. Út komu alls 74 tölu- blöð. Með aukablaði er út kom 10. apríl 1880 var tilraun gerð, en árangurslaus, að endurreisa hann. “Leifur” gefinn út í Win- nipeg 5. maí 1883, hætti útkomu 4. júní 1886 fyrir sömu ástæður: óskilsemi og fjárskort. Myndi nú þessu þriðja fyrirtæki reiða betur af? Það var óvíst. Vildu því sumir bíða með að skrifa sig fyrir blaðinu, þangað til þeir sæju fyrir víst, hverju framtíð- in spáði. Þessi varasemi, varúð, eða hvað á að kalla það, var ekki spán-ný. Margan félagsskap hafði hún að velli lagt, látið marga viðleitni að engu verða og dregið úr samheldni og fram- kvæmdum þessa vesturfluttu manna þó eigi væri þeir lengi búnir að dvelja í landinu. Fundu hinir framtakssamari og fram- gjarnari menn til þess. Er vikið að þessum hugsunarhætti; er nærri lét að verða myndi aðal tálminn á vegi þessa fyrirtækis, strax 1 fyrstu blöðunum. “Það er sérstaklegá ein heimska”, stendur í ritgerð í 4 tölublaði (Félagsskapar ísl. í Vesturheimi), “sem drepur allar framkvæmdir hjá oss. Almenn- ingur vill sjá einhverju miklu afkastað, áður en hann fari að taka þátt í hverjum félagsskap sem er. Hvernig í ósköpunum á að afkasta nokkru ef enginn vill vera með, fyrr en alt er bú- ið? Það verður lítil uppskera ef enginn vill sá!” Því var heitið í boðsbréfinu að hið nýja blað skyldi verða stærra en þau íslenzk blöð er út hefðu verið gefin til þess tíma. Þetta loforð var efnt. Þá var þvi einnig heitið að vandað skyldi verði til blaðsins bæði hvað efni og fjölbreytni snerti og var við það staðið. Fyrsta tölblaðið var að stærð 4 blaðsíður 5 dálkaðar, 20 þuml. á hæð en 14 á breidd. Letur var skýrt og gott þó fremur smátt en samt vel læsilegt. Efni var breytilegt og hið skemtilegasta: Almennar fréttir frá útlöndum, Canada og Bandaríkjunum, upp- haf á skáldsögunni: “Félagsskap- urinn í Þorbrandsstaðahreppi” eftir Einar Hjorleifsson — og er Heimskringla eini staðurinn þar sem sögu þá er að finna — enn- fremur ritgerðir, samtíningur og tvö kvæði, sitt eftir hvem, þá Einar Hjörleifsson og Frímann B. Anderson. í ritgerðunum er vakið strax máls á því er lýt- ur að almennum hag íslendinga hér í landi, svo sem atvinnumál- um, félagsskap, verzlun, o. fl. Ymislegt er þar sagt, er engu síður á við nú, en þá. Sérstak- lega eru það þó kvæðin er eng- inn fölskvi hefir fallið á í þessi fimtíu ár. Má svo að orði kveða, einkum um kvæði Einars — þó bæði séu hin ágætustu — að það verði torveldlega af dögum ráð- ið. 1 því eru þær hugsanir, setn- ingar og líkingar er verða munu sígildar meðan Islendingurinn er uppi og breytir ekki um ham eða hamsa, og þó raunar lengur. Því þegar þar er komið sögu og svo liðið á heimsaldurinn mun mega finna þeim stað utar eða innar á hveli þessarar jarðar. Það er lítt skiljanlegt vegna hvers höfund- urinn, leyfði ekki kvæði þessu rúm í hinni nýlega útgefnu Ijóðabók sinni, nema hon- um hafi þótt vitnanin í “Brama- lífs-Elixir” úr vitlausri auglýs- ingu í “Fjallkonunni” lýta það að einhverju leyti. Að vísu lýtir það kvæðið, en svo eru það einu líkingalýtin, og vega skamt, upp á móti hinum fima orðahag- leik kvæðisins. Þótt það lengi mál þetta um fáein skref viljum vér samt leyfa oss að taka upp bæði kvæðin, að ffeimsl&riragpa sextA&g Þín var fæðing fögur spá Frímanns björtu vonum, sem í leiftrum landann sá líkjast goðasonum. Þótt þú gengir margs á mis, mædd af sáluvörgum, hentir þú til helvítis hégiljunum mörgum. Stjómipálanna þrusk og þref þér var kaldur hlátur, en ef hundur hitti ref heyrðist ýl og grátur. Ef þig hrottinn einhver laust ei þú bræði duldir, gafstu á kjaft og grimmri raust galdra yfir þuldir. Handhægt, tvískift leiðarljós léztu skína frá þér: fúla skömm og fagurt hrós fékk eg stundum hjá þér. Annað slagið ísland var engilbarna vagga, stundum samt þú sýndir þar svarta grútarkagga. — Nú er logn um lönd og sæ landans fornu þinga, haustið þekur hélublæ höfuð íslendinga. Öll við fylgjum sama sið, sátt við guð að kalla; enginn glímir elli við án þess loks að falla. — Þú varst lyfting landnemans, ljósið frjálsu geði, ísland barstu heim til hans, hjartað fyltist gleði. Höfuðskáld og hagorð drótt hyltu dálka þína — fram á rauða regin-nótt ritöld vestra sýna. Vektu heim, sem vargöld skóp, veröld firtu gremi; sextug ertu í systra hóp sérstök kóngsgersemi. Þú ert andi máls í merg, minjagandur bögu, vesturstranda stuðlaberg, stöpull landans sögu. Þ. Þ. Þ. mestu leyti. Kvæði Einars er á þessa leið: ÞAÐ ER SVO MARGT AÐ Það er svo margt hér, svo ótal margt að þó allmargt sé betra en fyrr var það, og margur sé maðurinn glaður. Þá vantar oss mikið—ein ósköp- in—enn ef við eigum að verða göfugir menn. Það sér þó hver sjáandi maður. Það er innibyrgt líf í okkar sál, og einkisverð okkar þrætumál, og óhreint loft, sem við öndum, og hálfgildings visnun í hvers manns þrótt og hugmyndaríkið svo fátækt og ljótt, og alt sem í einhverjum böndum. Hver festir á bönd þar sem frels- ið er nóg? Hver fyllir með eitri vom dýrð- lega skóg? Hver bægir því burt er vér þráum? Og hversvegna er engin vor hugsun stór, fyrst hér er í kring einn dýrðar sjór, ef sjálfir vér heyrum og sjáum? Er enginn sem þekkir neiim óræktar damm sem átt hefði löngu að skera fram, og skvett er í skólpi á daginn? Hann safnar þar eitri sem enginn sér; og á eftir í mollunni lyftir það sér og breiðir sig út yfir bæinn. Og aumingja fólkið það verður svo veikt, og veit ekki hvað hefir sýki þá kveikt, sem þar í þorpinu gengur. í eitruðum kofunum um sig það *>ýr, og útvegar Brama-lífs-elixír, , og — eg segi ekki söguna lengur. Við bjuggum áður við ófrelsis- damm— sem enn er ei búið að skera fram, og altaf eitrar hann bæinn— og við fluttum í okkur út það blóð, sem eitrar lífið í hverri þjóð og byrgir út blessaðan daginn. lícimöOkfiitglít. Wlnnlprg, Man. *. Soptembcr, 1. iLnmiB íBJimB, rrá i'ti |»J.. «« >»f. I Norf,^aH. M p«t I loh witMlii I *«r «H * fcU CUd .tmHilirt k> •*». ( M* tjrr* Ulpt. 0*u m i j*K mm. | jMabyrja «r ar. brcn hmmw. GIxImom* rnn löo?io» » lrUndl •kyMi •jf-mlur nomikHl. •kMima «ptir miSnrtti. gttngtfi Ut Mki-mtU Og fjollu p*u ivo, rt tlí roru mt p»l •» f»* v-n >«*• (II ttnnrt «kipti, en S4I vom k moti. Of P* mmkvrtm or rt rtt M>n k Kn«l. UrW GImImoo* tt.kur vðlllio, Ut ilr.tttn.njnj 'S lejtttt upp JjUjflt og Mofntt til nj'rrtt ‘ ingtt, p«1 k»nn U okki »nn» klUtti ojo tttt-*----------: ■*----- k.ert ír»r rtykh. UldurkljOup.imt uottHOgio rt. loggjol ng p*» freUi. GUdMoMtt oigio Hokki, Httrtington Ikeartur og Jottepk CkttmborUin, t mmt fteirum: MtUttt peir ttjk »jor greitMi **f «il «pphefB«r og m hjuggttttt jttf»»el »i» »» "k Uur Ino k Mjdminni rt GUdMone fOI en I rttuAÍnni .orupMr eigittnnrten leikeoppttr t kondum Sttlnburjr-WMw Kn pnt »*u poir ekki p*. en KtU mk ttknkttje »ugu peirm betur opin, •» minnttU ko*ti er pM> tiIgeUndi um ClumberUin, p«i mrt pemu ttferli ttlnu er Unn bkin rt oytileggjtt úg I •ujfum ■IpVtu; fjftir kfi tlion r bonn btldinn I klvejpjm og klitir no er k*nn einMtU nptur Hnrtingiun •tttndur betur; er rtnttfninu foringi hin. fjúrfl. ftokkt k komnndi piogi, er kalUttt íiborml-UmionltU oho frjkbljmdir nrn netritt pettmi Imlu. f p*l fyljpr httitn SttlUbury og Tory-ftokknum til Uit og lr»r fk loggjofintt. Kngil *.r UyM upp kinn S5. jftol. I M.u 9pvf brjrt ól ping- Mnllrtt frjetu,, Og g«t Migin ttf bcjeftnu »jrth»erT, »«g kftn Uit kprtmkl. Undlreim .piog **r uppUyM byrjrti kcningtt •trlSift fyrir nl*Oru. og Mdft ) ftr Itt Ittttet tU p«a uo 10. j&U. Á peim <TM rtorli ekki grimmUegw tttlOg. or »1 bttggjo rjetttra ttttgt, ml tllra ImppttMnl^. (pd dtrtkgt fliegi •trftoMj p.ngmenn hjer I Amoriku fongu p«r jttfoingjtt Mm I p*1 ar k- kront brfjkun fcekju, rtaniyTCn og penr Ijúettr mn.jnr, rtbttjM kttM bmtt- < “ ‘ fuod um k*«Ui •jMfmpd Uttu. um MfcUnd o, nd.. Mkio 1» •« ror kttna fra Iranton Mrtur Kdlnborg.r og (mSttn t.l fmtn •o r»n rm ogurtOr. Hrerrorott por jm . •gnWm rttr mnftrrt rar lUmjUon brart. RMHMpb Cborrtull Utttrft, og Svr klirbrnl Hirkj-Bmrk Kr ktnn MWtortndi kjOrrto til fr- Uade-rUjonfn, ng mk omrri gein f>r eo Oldungonna krarpntl kdpina mrt ortkrum orftum. Kr prt .amit rt enjpHO kttk .ipyft. h^l >.f. ‘jonura. aem tfnái ljd»- if mi fjkrmkloMjdri ng furrlgtemofiur f.11 kefttr, prktt fyrir Aihll koMijngonr brktt f)rir heiUubraM og dndg ttfl •« tttU eins kátt og MijnlU og Wm *lldi, P* >pilrti knnn •< o k kjnrta- •trengi kheyremUentt, I rafium Mnum, aft peir ttlllr getigu konu gjOrumlegt, fc mefttn frtmmi ftnrpeim. Seinui fludi Un« I (.iverpoul, . Unn Un» 1 pema hnft : „brt.tr hj«r I pemnri borg, n» jeg fyral drd llh- nnda minn, og penntn llfmnda U.f jng nk dregi* I 78 kr. Sttmk' Ifigum nkttftranntr rertur peet p. l ekk. hngt .6 WTU, •• ,.g k.erft til duptunt •ptur, og ekki dllklngt rt |«iu verfij I tffianu tkipti ram j^j uln I U.erpool. Jeg bil jftur nt rt Mrengjt p«. Ut, >S k rti beimur ekki frae.tr *k •tmfto t.1 rt knlla (rland rúllervl, rt p»S ■k.ilj ekki I til prt er bftjft rt rara Knglende Cdll»> . odgu Uogi. HluMift nplir boftum fonjdMrinnnr, drengrttpnr- ím og hrifturainn. Hringift ftt kinu Hringift inn hinu nj'ja. Hrmg i» ftt kinu dfttraarU tlmtl.ill tundur- lyudu og ðfriSar. Hnngift inn blrao unnrriku tlmnbili einingtr og friftor-. GUjImom r»r ‘ rndurkóainn f ftmmta rtipti til rt rera fulltrfti Mlft- lothUn-bfta, enprterl f jdrtknd. rtipti •8 htnn tekM pingtetu k kttndur J.fnrel pd margir «ari GUdMone rtrtlegir mdtparur viftkotninganur. pt *erftur ttngum pejrra jafntS «i6 gtmU Jdn Origkt, hinn vlfifnrg. meUkumttnn og ttjdmfrmfting, og Uvarftur er rftrt rjdftMMIjdn «g Smitk kramkUMjdri. Hinn n/ji Ind laiuUfftkfcerrarrSir Ricluid .Vrteton Crem; binn nfi jrftr pdMmeUtari er RMke.; ng Uo. nfy donderry Ittarftur er kjOrin t Undaetjdral Mrt Aberdernt Utttrflar, * UladMqott Mjdrnin tendi pongttt •em tf Ollum UmUtjdrum Ira • j.jdftinnl krratur. Kptir pti, I I Uublin. ping Rreu »tr opnrt k miKiku- dtginn (18. f. m.) og »nr d»Mia. •rt •uftfyllt, p«t nlpyfiutrauM ktiu mikift k Kngltndi. BrigM gnmli krufttt fftt bl»B vinnn rt Ollum mOgu legum umbdtum I Mjdrnarrtipnninni tifltlkjandi (rUndi,4 framUftinnf eiiu og rt un.UnfOrnu, ea rt (rum aje geftn •jtlfttjdrn. prt gMurbnntt ekkl kugwft til, og ri/t ti Ollu kveOM knnn <lt pt upprttungu. nft kauftt Uod- nf Undadrottnum og rt.pto p»l ifli *nul nrn.ltnoa. wm p* rtuU hnU 5 ul »«Ungnr eignar. • EnUrpvlremo. enrtur toU meft rvto ptag, ZTS, «« 881; ult píng- Oll «70 bemura 070 er mk goto pem rt eitt skiptí •tlrti jCkomberUIn rt lytjo nrtu um ‘ ‘ I Idinglon, por aem knnn *nr nrorfiin pjettrtip- ‘ o •Uafti nft byrjn gjOrftiM t*o mikill gUura or aft ekkort beyriftH. p.r mefi fy lgd< . bofltt tdk bl fdtonnn og flyu 4t u •pM dyr kkMtM, og vnrft rtki mnt beftr 817 fylgeodur, CUdttune 181. --------------- ‘ ra 74. Hnrt- rii tft fylgjn m, lem Kiu Irrttt mklinu, eg rartur kann pri rt kbyrgjnM Mna flokk pagtti Uurt. kemur. I ktn. flok jwir Brigkt eg CbamberUin. OUdetonft mgfti tf .J«r rkh mænrtunni kinn 81. f. rkftaitt Ugfti hann h. •ftnti rkftkerra, og gjorti . fitt til rt Ik p»i hkmgungt, mi prt rart pd akki. Httri iogton treyMi tjer rtld bl rt rlg- biada tig i*o *ift Tory-flokkinn, pd knan kÍMvegnr UpgaM rtran I om- btritift. Nnitafti pri OUum paim brt- MrtaMM Nllto|ii. I «r* l’m fynt MrtU rif.rn mrtframdr- •<H raram pWtbkum rftg)M «■ «kM Mb fjri, Mufu krtl kiM ■« kttrea Mon. tr eraekrtM tf > k fUft. duf prinm-máiun. jrt frrtailrft X k.n. ra ik I rt rvjritt tlf rift rM*ra)> rifl fyntn klttM krUM mttttott á PrrtkUadl k*ao Of rvl. rt kttao mutti rkkl krti. fyr to haaa fjftriri rirrid.r iklaaftL Ágtar eftrir, tf Mikl rao rataa rt ftn m.ri rtta rt «. • rr Pnkkra tkkl trryiu I *Mm 14 KU 1«, *»r*T rraatra L kn* kttatt Maritt Tbrrttttt ftrio fm ir ttáa, brtr ékkl Nrtur koouafur . krUttrt dvriu ta> •*. leofL KrU ittO kam ftg ■ Muorhra af 4»ri4l r ri.ru auttd. klni LMiprid priM rt ■II ra «kkl M Ktttttt ötur keoittf r«fra óo»r ktrattfttt ftjitl Mtatt ritttt r*. Of tll ta~ .) u. Dtaura M rari rrrulrf úm fár kan rryiu rt fljiifn «f *>r rt fri mrln t» umi.4«d. Akb* Llut, klra MfnfMfl Mr rtal Pitnttdrihttri .{ UnmiftuOJrr frararin htaa L t m. T» án |uull AlrraoJir IMIfrat Jwt u|ftflfM . of IJM ftjej* rif, > RtarakriM. Voratalr.rai Vri Aa*nk «. ríbla. • Ua kL « e.n, rptlr » «örp, «f rin framnrp flMMftriekkifJM ! fyrtr Irikrirtri .« Mngt rw riMfl ! fenrti flraft l»l 01 yftratfuaw o, .o4lm 1 •kripup Á tmou rU* Itofi krilr Cterae Ita4 fwraft knj’tt 4 frumrtrp Ariri m rib 1 Ir Mrir fttrratrarir knf> 6ofn tn mmom tti rittfwra l/ftirtkl 4na OiifftUIII « lófMtt OMOHX r 14 u.i; mrlrara I 'yrra. Trplrf* krtittta OJIJ. «rofur tu ktfartttto of Ul umbkra á rataraefttM. n Uato. rikta mrftahira prra fjir rtafta vriril Of ftlVOflft ta .« arttdtt rrvkfraaioftt IU rt tkvrttt krrat Mtttt f,rrtt .i.'. I tarara ■rftur (milil MUriratprt AJámtav ttjl öeHituu htoglMl ktadM Rtoft raáta rkrar ákryrta tanu rruratt .kriu'. r* flá oJbJKNr frttmv.fi* vvgm I rjrri fyvtr tflft rknftt ; rtat fft ftrir ftfttM fjritára rytte •> «1 (Pramktl4 k f)ut»u MtftOtk Við sögðum oss komna frá kappaþjóð og konunga sögðumst við hafa blóð, oss færar því flestar leiðir. Og við bárum makalaust okkar hatt— en höfðum ei þrek til að tala satt nema fullir og fjúkandi reiðir. mannlífsmyndum er sýndar eru “I námabænum niðri í jörð- inni’, “Öfugur Darvinismus” og fl., er allar áttu sér fullkomna líkingu í hinu íslenzka mannlífi Winnipeg. Það var ekki laust við að fál kæmi á suma karlana er þeir tóku upp þetta fyrsta blað Heimskringlu- og -lásu- kvæðið. Vér munum vel eftir því og hvað sumstaðar var um það sagt. Jæja, þeir byrja þá svona þessir háskólaspekingar og hverjum ætli þeir ætli svo þess- ar hnútur? Það væri fróðlegt að vita. O, alþýðunni auðvitað, sauðsvörtum almúganum! Ekki er um aðra að ræða. Já, eg held! þeim væri þá nær að líta inn í sinn eigin harm og hreinsa þar svolítið til eða skera fram sinn eigin óræktar damm heldur en að kasta svona löguðum hnútum að alþýðunni fyrir sóðaskap hennar. Islenzk alþýða er alls ekki óþrifnari en aðrir og Is- lendingar hafa lifað fram á þenna dag, við sinn sóðaskap og eru alls ekki heilsuminni en hin- ir. Þó tekur út yfir að segja, að við höfum ekki þrek til að segja satt, “nema fullir og fjúkandi reiðir”. Það er blátt áfram lýgi, ósannindi. Skyldi það ekki, að við þyrðum ekki að segja sann- leikann? Við hvað ættum við svo sem að vera hræddir? Mlaður veit það ekki, það er alveg ný tilkomið ef svo er.” Sitt af hverju fleira var um þetta rætt, en þetta sýnir hve afar hörundsárir menn í þá daga voru gagnvart öllum aðfinslum og hve afar gætilega blaðstjórar, er atvinnu sína og líf fyrirtækj- anna áttu undir almennum vin- sældum, urðu að fara í það að hreyfa við meinsemdunum ef þeir annars máttu við þeim snerta. Undir niðri fundu menn nú samt að hér var eigi inn stór- kostlegar öfgar að ræða og þó þeir létu ekki á því bera varð |þetta til þess að vekja þá til hátt hugsunar um hinn siðferðilega kjark þjóðarinnar. Kvæði Frímanns snerti aðra Á myndinni sem táknuð er með fjórða erindinu, eins og bæjarhverfi voru hagaði til í þá daga verður ekki vilst og sver ró, sem engin orð ná til að lýsa. Loftið var þrungið af ilmi skóga og grænna grasa. Jörðin angaði. Sléttan var þakin fögrum gróðri og teygði sig, eins og úthaf, í ótal víkum inn á milli dreifðra skóg- ar runnanna. Kvæðið er minning þess sem hugann greip og fyrir augu bar á þeim árum, virðulegt og öfga- laust, og liðlega kveðið. Fylgir hér meginhluti þess; undan eru feldar fjórar fyrstu og fjórar síðustu ljóðlínurnar. Þær eru einskonar ávarp og heimfærsla er qkki koma efninu við. VINLAND Enn þá strendur aldnar standa, áður þar sem hetjur fóru. Ljómar tign og svipur sami sem þá um stund er Vínland fundu. Frítt er láð og himinn heiður, háreist fjöll yfir grænum völl- um; geislar standa á glæstum tindum, glóa vötn og hlægja skógar. ' Undra sléttur ómælandi, afar-miklu líkar hafi líða fram í breiðum boðum, blikar sól á öldum kvikum. Skógar mynda marar strendur, mærir lundir falda grundir; bylgjar elfur, bráðið silfur; bakkar móti sólu hlakka. • Skógar glymja, elfur óma, endur-9vásir vindar blása, byltist voldug áfram alda, æstir vogar geislum loga. Grætur bára gullnum'tárum, geislar leika á öldum bleikum, sefur blóm í sælu draumi, syngur fugl í berjalyngi.----- Fyrsta prentsmiðja Heims- kringlu var sett á stofn að 35-37 King street í húsi er reist var, sem verzlunarbúð, á fyrstu upp- gangsárum Winnipeg-bæjar. — Hús þetta keypti seinna Gísli kaupmaður Ólafsson og lét rífa, en bygði þar aftur volduga stein- byggingu er ber nafn hans og er kölluð Ólafsson Block. Eigi er kunnugt um, yfir hve miklu hús- strengi. Það var glæsileg lýsing rúmi prentsmiðjan hafði að ráða, hins nýja lands, eins og það kom en að líkindum hefir það ekki mönnum fyrir sjónir við fyrstu verið mikið því efnhagurinn var kynni, meðan það var nýtt frá þröngur. Þó var þar alt hýst á náttúrunnar hendi. Það hvíldi sama stað, ritstjórn, afgreiðsla yfir því einkennileg og hrífandi og prentáhöld. Fé til stíla-kaupa hún sig í flokk með hinum ágætu fegurð, og undursamleg kyrð og Framh. á 12. bls. r

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.