Heimskringla - 25.09.1946, Síða 37
WINNIPEG, 25. SEPT. 1946
HEIMSKRINGLA
37. SIÐA
FínwipfTT
TDRONTQ
WIKOSOH
Serving our Icelandic Canadians
for 60 years is an accomplishment of
work well done, which should not pass
without due recognition.
It is our wish that the services of the “Heims-
kringla” through its publishers the Viking Press Ltd.,
may continue for many years to come.
We as Canada’s oldest engravers, appreciate your
choice of our engravings in serving these our honorable
and loyal Canadian citizens.
LARGEST MAKERS OF PRINTING PLATES IN CANADA
icmiíiii
ELECTROTYPERS . STEREO
TYPERS . WAX ENGRAVERS
ARTISTS. PHOTO ENGRAVERS.
COMMERCIAL PHOTOGRAPHERS
290 VAUGHAN ST.
WINNIPEG, MANITOBA
OTTAW* • HAMILTON WINOSOR
REGINA VANCOUVER
wkWiWhWiWáWíWáWmf
deild og lærdómsdeild. í gagn-
fræðadeildinni eru tveir árs-
bekkir og eftirtaldar námsgrein-
ar kendar: íslenzka, danska,
enska, reikningur og stærðfræði,
saga, náttúrufræði, landafræði,
eðlisfræði, teiknun, leikfimi.
1 lærdómsdeildinni eru fjórir
ársbekkir. Námsgreinamar eru
þær sömu fyrir alla í fyrsta
bekknum og eru einnig þær
sömu og í gagnfræðadeildinni
nema að reikningi og landafræði
er slept úr en þessum greinum
bætt við: þýzku, trúarbrögðum,
bókfærslu og söng. Þrír efri
bekkimir skiftast í tvær deildir:
máladeild, þar sem aðal áiherzlan
er lögð á kenslu í tungumálum,
íslenzku, dönsku, ensku, þýzku,
frönsku og latínu; stærðfræði-
deild, þar er aðal áiherzlan lögð
á stærðfræði og eðlisfræði. Is-
lenzka og leikfimi em skyldu-
greinar gegnum allan mentaskól-
ann bæði í Reykjavík og á Akur-
eyri.
3. Háskóli tslands
Háskóli íslands var stofnaður
af Alþingi 17. júní árið 1911,
sem ber upp á dag eitt hundrað
ár eftir fæðingu Jóns Sigurðs-
sonar. Hver sá, sem lokið hefir
stúdentsprófi við mentaskólana
á Islandi eða hefir tekið próf við
innlenda eða erlenda skóla, sem
jafngildir íslenzku stúdentsprófi,
getur verið skráður í háskólann.
Nú sem stendur eru fjórar
deildir. (1) Guðfræðideild. Þess
ber að gæta að á íslandi er þjóð-
kirkja. (2) Læknadeild. Hún nær
yfir allar greinar læknisfræðinn-
ar og telst þar með augna-, nef-
og eyrnasjúkdómsfræði, tamn-
læknisfræði og heilbrigðisfræði.
(3) Heimspekideild. Þessi deild
nær yfr fleiri námsgreinar en
heimspeki og væri því betra ef
yfrgripsmeira orð væri notað. I
þessari deild og kent: heimspeki,
íslenzk fræði, enska, franska,
latína, þýzka og má vera að öðr-
um nútíðar málum hafi verið
bætt við. Aðal áherzlan er lögð
á íslenzk fræði. Hér er átt við ís-
lenzka málfræði, bókmentasögu
og skýring íslenzkra bókmenta,
sögu íslendinga og einkum
menningarsögu íslenzku þjóðar-
innar. (4) Laga og hagfræðideild.
Hinar vanalegu námsgreinar era
kendar, en í lagadeildinni er bætt
við bókfærslu, endurskoðun og
vélritun.
Kensluár háskólans skiftist í
tvö kenslumisseri, haustmisseri
frá 15. september til 31. janúar 9. Kvenna- og húsmæðra-
og vormisseri frá 1. febrúar til skólar. Árið 1879 hófst kvenna-
15. júní. jskóli á Blönduósi í Húnavatns-
Allir stúdentar eru skyldir að sýslu. Nú er kvennaskóli í
leggja stund á leikfimi og sund, Reykjavík og sjö húsmæðraskól-
fjögur fyrstu námsmisserin. | ar á ýmsum stöðum út um sveit-
Próf eru bæði skrifleg og ú.
munnleg. Stúdentar mega ganga | 10. Garðyrkjuskólinn. Hann
undir próf þegar þeim sýnist, og var stofnaður árið 1939 að
þeir hafa haft nægilegan undir- Reykjum í Ölfusi. Margir kver-|
búning og eru þau vanalega hald- ar eru í nágrenninu og gróðrar-
in í síðasta mánuði kenslumiss- skálar hafa verið bygðir í Kvera-
erisins. Háskóladeildum er heim- gerði. Námstími er tvö ár.
ilt að gefa fyrirmæli um hversu! H- Handiðna- og myndlista
löngu námi stúdent þurfi að hafa skólinn. Námsdeildir eru fjórar: j
lokið áður en hann má ganga — kennaradeild, myndlistadeild,
undir tiltekið próf. j öryrkjadeild fyrir lamaða og
fatlaða unglinga, og svo síðdegis-
Aðrir skólar
Sökum rúmleysis
má aðeins
og kvöldnámsskeið fyrir þá sem
stunda annað'skólanám eða fasta
gera eina eða tvær athugasemdir vinnu á daginn.
um aðra skóla en þá þrjá sem* Það eru alls þrír kennaraskól-
hafa verið tilgreindir. ar-
4. Bændaskólar. Þeir eru' 12- Kennaraskóli Islands. —
tveir, annar í Reykjavík og hinn Hæm býr nemendur undir kenn-
á Akureyri. | arastarf í barnaskólum. Fyrsti|
5. Stýrimannaskólinn. Hann
starfar í þremur aðal deildum.
Fjögurra mánaða náms er kraf-
ist fyrir hið minna fiskimanna-
próf, (75 smálesta skip og minnik
Þar næst er sex mánaða nám
fyrir hið meira fiskimannapróf,
og svo sjö mánaða nám fyrir for-
mannapróf. Þar að auki er sér-
stök deild sem annast nám fyrir
kennaraskólinn var stofnaður
sem aukadeild við Flensborgar
gagnfræðaskóla árið 1892.
13. Húsmæðrakennaraskól-
inn. Hann skiftist í tvær hlið-
stæðar deildir: húsmæðrakenn-
aradeild og skólaeldhúskenn-
aradeild.
14. Iþróttakennaraskólinn. —
Hann var stofnaður til þess að
. ,, menta karla og konur til þess að■
skipstioraprof a varðskipum nk-j . _ ,,, f , , , ,;
r -nnast íþrottakenslu í skolum og,
isins. Milli prófa verða nemend-
ur að vinna á skipum ákveðinn
mánaða fjölda.
6. Vélskólinn. Aðal áherzlan
er lögð á þekkingu á eimvélum
í skipum.
7- Iðnskólinn. Hann nær yfir
að minsta kosti 35 iðngreinar.
félögum.
15. Gagnfræðaskólar. — Þeir
eru fimm, en landsstjóminni er
heimilt að láta efna til gagn-
fræðaskóla víðar. Námsgreinar
eru svipaðar þeim sem eru kend-1
ar í gagnfræðadeild mentaskól-j
anna, en meiri áherzla lögð á|
Meistarar í iðnaði mega taka nem hagnýta fræðslu bæði bóklega og
endur til þess að kenna þeim iðn! verkiega.
sína og verða þeir að gera skrif- j 16 Héraðsskólar. Þeir eru
lega námssamninga við þá. — jníUj en héraðsskólalögin ná til
Standist nemandi eigi próf er fleiri skóla j>essir skólar veita
sýnir.að hann sé fullnuma í iðn j fjölbreytta fræðslu og miða starf
J sitt við að búa nemendur undir
j athafnalíf.
17. Unglingaskólar. Hér er
átt við unglingafræðslu, utan
I kaupstaða, þar sem eru engir
skólar eða aðeins barnaskólar.
Kenslan verður að fara fram í
húsakynnum sem héraðslæknir
telur fullnægjandi, eða í skóla-
iðn1
sinni og ef ástæðan er sú að
lærimeistarinn hafi ekki látið sér
nægilega ant um kensluna, á
nemandinn kröfu til skaðabóta.
Margir nemendur ganga á iðn-
skólann á kveldin.
8. Verzlunarskólinn. I hon-
um er eins árs undirbúnings-
deild, svo er aðal verzlunardeild-
stúlkur, verkfær, og á aldrinum
18 ára, vinni kauplaust líkamleg
störf í þarfir síns sýslu- eða bæj-
arfélags, 7 vikur að vorlagi. Það
eru vissar undanþágur frá þess-
ari skylduvinnu sem ekki þarf
að tilgreina.
Þessi vinna,sem hefir verið
nefnd “þegnskylda” er að sumu
leyti svipuð herskyldu í öðrum
löndum, nema að tilgangurinn er
ekki að æfa menn til hernaðar.
Tilgangurinn er að gera þá
skyldurækna borgara.
Tvö sérstök einkenni
Tvent er athugavert í hverri
námsskrá á Islandi, hvort heldur
það er í barnaskóla eða í hærri
mentastofnun. Það er íslenzkan
og líkamsæfingar.
Einhver hlið á íslenzkum fræð-
um er skyldugrein í öllum skól-
um þeim sem* hafa verið til-
greindir nema hljómlistaskólan-
um og hjúkrunarkvennaskólan-
um. Það sem kent er getur verið
tungan sjálf, bókmentirnar eða
menningarsagan, stundum alt
þrent. Til dæmis, íslenzka er á
námsskrá í vélstjóraskólanum,
garðyrkjuskólanum og í sam-
vinnuskólanum.
Það hefir nú þegar verið bent
á að leikfimi og íþróttir eru á
námskrá í barnaskólum, í menta-'
skolunum og fjögur fyrstu náms- ■
misserin í háskólanum. Heimtað
er að sund sé lært í öllum barna- [
skólum. Nemendum er ætlaður
sundtími á stundaskrá skólans
þar sem sundlaugar eru nálægar.
1 öðrum tilfellum eiga börn að
hafa kost á námsskeiðum annar-!
staðar, og að minsta kosti hálfs- j
mánaðar kenslu.
•
Mentamóðirin
Svona er hin þríháttaða fræð-
slu-framrás á Islandi. Það getur
ekki verið neinum efa bundið að
norræn menning, eins og hún er
vafin inn í Eddurnar og sögurn-
ar, og heimilisfræðslan, sem er!
svo djúpróta og svo forn í upp-1
runa, hafa báðar tekið mikilvæg-
an þátt í því að móta fræðslu-
fyrirkomulagið á Islandi. Maður
verður að vera herra Trial sam-
mála þar sem hann segir að hinn
andlegi þroski flestra manna af
góðum ættum á Islandi byggist
ekki nema að litlu leyti á skóla-
námi. Skeð getur að þetta breyt-
ist í framtíðinni. En því mú
ekki gleyma, að skrásetrt upp-
fræðsla í nútíðar skólum, hefir
ekki það fyrir markmið að út-
rýma því sem hefir uppruna í
djúpum venjum og fornum and-
legum auðsuppsprettum. Mark-
miðið er fremur að tryggja það
og varðveita og bæta svo við. Á
þennan hátt hefir myndast sér-
stætt en samt kostaríkt fræðslu
fyrirkomulag.
Það er auðskilið að í svona
mentakerfi er ekki hægt að finna
I fræga skóla með glæsilega sögu
að baki sér. Enginn á Islandi
getur verið stoltur af því að hafa
| útskrifast úr háskóla í landinu
j sem er jafn alþektur sem Oxford
eða Harvard. Enginn klæðist
sérstöku hálsbindi af því að hann
gekk á frægan einkaskóla svo
sem Eton eða Harrow á Eng-
landi. Þegar talað er um hálærð-
an mann á Islandi er ekki hægt
að benda á neitt þessiháttar sem
hann hefir að baki sér. En það
sem hægt er að segja um hann
er þetta: hann leikur sér við
Eddurnar og sögurnar; á heima
i dýrmætum nútíðar bókment-
um; hefir algert vald á máli sem
er fornt í eðli og að uppruna, en
lifandi og litbreytingafult í orði
og framsögn; hann er verndari
fornrar menningar sem hann
hefir erft á föðurlandseyjunni í
úthafi — þetta alt hefir lagst á
eitt; að vekja í brjósti hans með-
vitund um meðfædda kosti og þá
ábyrgð sem það krefur, og fylla
hann metnaði af ætterni og rik-
um menningarerfðum. Þetta er
háskólinn sem hann útskrifaðist
frá. Hann elskar mentamóður
sína.
Hrœddur að borða? Uppþembu
þrautir, brjóstsviða, óþœgindum.
súrummaga? Ekki að þjást að
raunalausu! Fáið skjótan og var-
andi bata með hinni nýju upp-
götvun "GOLDEN STOMACH
TABLETS". 360 pillur (90 daga
lœkning) S5, 120 pillur (30daga)
S2, 55 pillur (14 daga) Sl, reynslu
sksmtur 10C. t hverri lyíjabúð
meðaladeildin.
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLIT
á sextíu ára afmæli hennar
25. septembcr 1946
Central Dairies Limited
121 SALTER STREET WINNIPEG, MAN.
Eric A. Isfeld, ráðsmaður
in sem er fjögurra ára skóli, Og húsum fyrir barnaskóla ef þess
svo lærdómsdeild. Hún er mið- [ er kostur.
uð við tvö skólaár, en nemandij 18. Námsflokkar. Þeir eru
getur tekið burtfararpróf, sem er svipaðir því sem í þessu landi er
jafngilt stúdentsprófi í menta- kallað “adult education groups”.
skólunum, eftir að liðið er eitt Markmið flokkanna er að veita
ár frá því að hann lauk verzlun-
arprófi.
Árnaðaróskir!
í tilefni af 60 ára afmæli HEIMS-
KRINGLU flytur LÖGBERG henni,
og þeim sem að henni standa, árnað-
aróskir sínar, með þökk fyrir það
sem vel hefir verið unnið og ósk
um gengi og gæfu í framtíðinni.
Virðingarfylst,
Bif Columbia Pm Ltii.
Útgefendur “Lögbergs”
hjálp til sjálfsnáms og gefa nauð-
synlega tilsögn í skólanámsgrein-
um.
19. Tónlistarskólinn. — Til-
gamgur skólans er að veita til-
sögn bæði í hljóðfæraleik og
^öngment, en, eftir því sem bezt
fréttist, er tilsögn, að þessu, veitt
aðeins í hljóðfæraleik.
20. Samvinnuskólinn. Hann
var stofnaður árið 1918 af sam-
bandi íslenzkra samvinnufélaga.
Markmið skólans er að veita
fræðslu í þeim greinum, er
snerta verzlun og viðskifti og
sögu og starf samvinnufélaga.
21. Ljósmæðra- og hjúkrun-
arkvennaskólinn.
22. Lyfjafræðingaskólinn.
23. Loftskeytaskólinn. Nám-
ið er aðallega reynsla í loft-
skeyta- og talstöðvum en viðeig-
andi bækur verður að lesa. Póst-
og símamálastjórnin annast próf-
in, og eru skírteiini gefin fyrir
loftskeytamenn og talstöðva-
verði.
24. Heyrnar- og málleysingja
skólinn og skólinn fyrir blinda.
25. Lýðskólahald. Eg læt
þessa grein koma síðast. Það er
bæði vegna þess að þetta hefir
ekki enn verið reynt og svo
vegna þess, að hér getur verið
byrjun á æfingum á sviði sem að
þessu er ókannað á íslandi.
Ef tveir-þriðju hlutar kosn-
ingabærra manna í sýslu eða bæ,
með leynilegri atkvæðagreiðslu,
samþykkja starfrækslu lýðskóla,
þá er sýslunefndinni eða bæjar-
stjórninni heimilt að ákveða að
allir ungir menn og allar ungar