Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 39

Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 39
WINNIPEG, 25. SEPT. 1946 HEIMSKRINGLA 39. SIÐA his its OUth Anmversary September 25tK 1946 UPPLY URDY BUILDERS' WINNIPEG, MAN 1034 ARLINGTON STREET Phone 23 811 MáWáWáWtWáWáWtWáWtWW/iWiWifiíWáV/áV/ái?: VáWttfMffi'íiáWáWtvi'áWé inu kæmi, “þetta væri valið viljaskinn, og mundi hún annars taka undir sig stökk út í mitt díkið og fara að velta sér. Eg gat séð í anda buxurnar mínar eftir slíka útreið! En sú gula varð fyrri til að stanza en eg að taka í taumana. Og ef hún stendur ekki enn á bakkanum við díkið, þá hefir hún mikið breyzt síðan eg sá hana síðast. Fíflinu skal á forræði hleypa, en ekki þeim sem hafa sjálfstæði og staðfestu og “sjálfur leið þig sjálfan" fyrir mottó. Var ekki einmitt þetta sem vakti fyrir þessum gallagripum? Þó víst sé með öllu að hve miklu leyti umhverfið mótar skapgerð dýra og manna, virðist ekki úr vegi að lýsa því í fáum dráttum eins og það var í Nýja íslandi frá landnámstíð til síð- ustu aldamóta. Geta menn þá Congratulations J4eimóktingla on this its 60th Anniversary September 25th 1946 Andrevus, Andrews, Thorvaldson & Eggertson LÖGFRÆÐINGAR Bank of Nova Scotia Bldg. Portage & Garry St. ★ Telephone 98 291 fremur hugsað sér, hve hentugur skeiðvöllur Nýja-lsland var fyrir gæðinga. Ekki er nauðsynlegt að lýsa nema litlu broti svo menn sjái hið stóra í hinu smáa. Þegar eg var unglingur að smala kúnum á hverju máli yfir hálfmílu breitt kviksyndi. Þarna láu hinar heilögu skepnur tím- um saman á kolsvarta kafi. En með ógurlegum umbrotum tókst þeim að hefja sig upp aðeins til j að taka nýjar dífur. Ekki voru ! þær léttar á sér fyrir bolahunda- varginn, sem sat svo þétt á þeim að hvítar kýr voru svartar. — (Bolahundar hafa nú að mestu verið lagðir niður, en aðrar flug- ur teknar upp í staðinn, því flugnaihöfðinginn er alt af að finna upp nýjar og nýjar flugur). Eg hugsaði með sjálfum mér meðan kýrnar láu í kafi og kom- ust hvergi: Þetta mun vera það sem kallað er að ná fótfestu í Nýja íslandi. En hvers vegria skapaði guð ekki kýmar með vængi — þær sem hann ætlaði Ný-lslendingum? “Eða þekti hann ekki vegina hér í Nýja- Islandi”? Svo sem kunnugt er, hefir Nýja-lsland hafist upp á yfirborð jarðarinnar og gæti nú staðið á landabréfi. Bílvegirnir liggja um það langs og þvers og sjást með berum augum; líta út eins og skurðirnir á Mars. Einkabíl- ar, áætlunarbílar, kassabílar og drossíur hafa tekið við af gæð- ingunum. Hestar eiga nú ekki annað erindi út á þjóðvegina en að draga bílana upp úr gröfum sem þeir (bílarnir) hafa grafið sjálfum sér. Enginn söguriti, sem tæki sér fyrir hendur tímabilið áður en framfaraskeiðið hófst, gæti með góðri samvizkusemi gengið fram- hjá hvítu kúnni hans Þorfinns. Sumar eftir sumar á hverju kvöldi klukkan sjö þurfti að safna liði til að draga hana upp úr sama díkinu. Þó kirkjan væri að brenna og klerkurinn að messa, urðu menn að vera komn- ir á vettvang til að bjarga kúnni. Margir urðu fyrir vonbrigðum ef út af þessu brá, því þeir litu á þetta sem lífsstarf sitt. Af um- brotunum í díkinu var kýrin gliðnuð og öll úr lagi gengin, halinn marggenginn úr liði, marghnýttur og orðinn hlykkj- óttur. Loks sökk hún alveg og hefir ekki sézt síðan. Þorfinni þeim, sem átti kúna, þótti neðanjarðar griparækt í Nýja-lslandi ekki sVara kostnaði, fluttist því vestur til Argyle og ; lagði fyrir sig fuglarækt. Höfðu þessir atburðir þau á- hrif, að menn hurfu frá gamla tímatalinu, og tóku að telja fram- faratímabilið frá því Anno Dom- ini að kýr Þorfinns sökk. Gutt. J. Guttormsson Heimskringla’s faithful and con- tinuing service. Hon. Paul Martin, Secretary of State Jón Sigurdson-félagið heldur fund í Free Press Board Room 3. okt. næstkomandi. Áríðandi að allar félagskonur mæti. CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 Svíþjóð Fylkja kosningamar þar er 1 fóm fram í þessari viku, gengu : liberal-flokknum mjög í vil, og sömuleiðis græddu bæði bænda- og kommúnista-flokkamir á þeim. Sósíal-demokrata-flokkur- i inn og afturhaldsmenn töpuðu sætum. Þetta er haft eftir frétta- ritara Manchester Guardian. I Sanna þessar kosningar það, sem þegar bar á í þjóðkosning- ! unum fyrir tveimur árum, og má jlíta á sem aðvömn til stjómar- j innar, að fara gætilega í sakim- ar. Ekki er gert ráð fyrir að, þessra kosningar hafi mikil áhrif' á utanríkismálastefnu Svíþjóðar. J Kosningaúrslitin vom sem hér segir: Afturhaldsflokkurinn, 180 (tapaði 62 sætum frá því 1942). Bændaflokkurinn, 244 (bættust 36). Frjálslyndi flokkurinn 22G I (bættust 71). Sósíal demokratar 664 (töpuðu 69). Kommúnistar 92 (bættust 55). Sargent Electric Company Goodman & Anderson 6091/2 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Telephone 27 074 FJÆR OG NÆR Congratulations to Heimskringla on the 60th anniversary Sept. 25th 1946. H. S. HELGASON, Box 706 Blaine, Wash. «r « • Heillaóskir til Heimskringlu á sextíu ára afmæli hennar 25. september 1946 GRÍMUR STADFELD, Riverton, Man. * ★ w Meðtekið í útvarpssjóð Hins sameinaða kirkjufélags Mr. og Mrs. I. Sigurðsson, CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 Brown’s Hardware 833 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Telephone 71 941 — KOMIÐ — SKÓGARHÖGGSMENN og höggvum tré til pappírsframleiðslu! Lundar, Man______ Árni Thordarson, Gimli, Man.______ Mrs. J. Ólafsson, Árnes, Man. _______ $1.00 ...... 1.00 1.00 Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. __________ 1.00 Vinkona, Árnes, Man.----- 1.00 Mr. og Mrs. Stefán Johnson, Glenboro, Man.---------2.00 Kærar þakkir, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg. * * * Messur í Nýja lslandi 29. sept. — Hnausa, messa kl. 2 e. h. Árborg, íslenzk messa kl. 8 e. h. 6. okt. — Víðir, messa kl. 2 e.h. Framnes, messa kl. 8.30 e.h. B. A. Bjamason Messa á Steep Rock Messað á Steep Rock, Man., sunnudaginn þann 29. sept. kl. 2 e. h, H. E. Johnson * ★ * Deildin “Frón” heldur fund í G. T.-húsinu 7. okt. næstkom- andi. Nánar auglýst síðar. ★ * t Heimskringla, Winnipeg, Man. Congratulations to Heims- kringla on its sixtieth birthday. As the oldest Icelandic news- paper in the world Heimskringla has made an enduring contribu- tion to Canadian life. May this junique occasion be a milestone in Leitið til: • Næstu National Em- ployment skrifstofu • Heimildarmanna frá pulp & paper félög- um. Gott kaup Gott fæði Góð húsakynni Margar tegundir atvinnu úr að velja í Canada skógunum, sem nú bíða yðar. Heilsusamleg vinna góð húsakynni, ágætur matur og gott kaup. — Reyndir menn munu fá þá vinnu sem þeir kjósa, óvönum mönnum veitist tilsögn. Spyrjist fyrir um hvemig þér getið unnið yður inn peninga í skóg- unum í vetur. — Byrjið strax — tapið engum tíma. ATVINNA FYRIR Skógarhöggsmenn — Vagn- stjóra — Húsasmiði — Flutningsbíla og Dráttar- véla ökumenn — Járnsmiði — Matreiðslumenn o. fl. THE PULP AND PAPER INDUSTRY OF CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.