Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 30

Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 30
30. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. SEPT. 1946 FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR ast, kemur ávalt eitthvað nýtt til greina er hamlar því, að nokk- uð gangi saman. Fyrir skemstu sló ótta miklum að verkfallsmönnum, er tveir, er Hryllilegt morð í Winnipeg Um fátt hefir verið talað eins mikið, bæði í blöðunum og manna á milli, eins og hið hrylli- lega morð er framið var hér í borginni síðastl. miðvikudagskv. ei& tilheyrðu Stelco-verkfalls- er 13 ára drengur, George Robert mönnum skýrðu frá því, að til- Smith, að 585 Home St., hér í raun hefði verið gerð til að borg fanst myrtur í bakstíg aft- sprengja upp heimili þeirra í an við nr. 626 Home St. j Hamilton með “Molotov Cock- Þykist lögreglan viss um, að sami maður sé valdur að þessu Yfirmaður lögreglunnar í svívirðilega glæpaverki, og sá Hamilton, Joseph Crocker, er myrti dreng á sama aldri„i hafa tekið að,ser Per‘ Roy McGregor, er heima átti í sónulega umsjon rannsoknarinn- Ft. Rouge og var myrtur snemma ar á Þessum árásum á Þessi tvö í janúar síðastl. undir mikið til heimth- sömu svívirðilegu kringumstæð-1 t báðum tilfellunum fundust unum I vínflöskur, fyltar með gasolíu og Er talið víst að hættulegur vit-hampkveikjum við húsin, og eru firringur sér hér að verki, og þær nú í vörslum lögreglunnar. þykist lögreglan hafa lýsingu af Ekki olli þetta miklum skemd- útliti þess manns, er gert hefði um> °& iii;il eða engin slys, er tilraunir að ráðast að drengjum hlutust af sprengjunum, er draga í Ft. Rouge, áður, eða um það uufn sitt af “Anti-tank”-vopnum leyti er drengurinn þar var myrt- er komust í hefð í borgarastyrj- ur á síðastliðnum vetri. {öldinni á Spáni. Heimili þau, er Annars hefir lögreglan sent árásirnar voru gerðar á, áttu áskoranir og aðvaranir bæði til tveir Þeirra manna Canada-stal- foreldra hér í borginni, að sjá félagsins. er eW toku Þatt ' um að börn þeirra séu ekki ein verhiai inu- úti seint á kvöldum, og eins að' Annar þeirra skýrði frá því, að drengir á þessum aldri varist að hann, hefði komið heim úr gefa sig nokkuð að ókunnum göngutúr, og þá hefði önnur hlið mönnum, er stöðvi þá undir því timbur-hússins staðið í ljósum yfirskyni að spyrja til vegar, og io§a> Þ°H honum tækist brátt að sérstaklega er varað við, að þeir slökkva eldinn. Þar hjá lá romm- fari með nokkrum ókunnugum á flaska full af gasolíu. neina dimma, afvikna staði að H. G. Hilton, forseti Canada kvöldlagi. j stálfélagsins hóf enn eina tilraun Lögreglan er talin að hafa ein- fyrir skemstu að miðla málum, hverja í haldi, er grunaðir eru, og vonandi er að henni takist að hafa upp á hinum rétta morð- ingja. Frá verkfallinu I því vandræðamáli gerist fátt, og sýnist lítið úr greiðast, þótt annað slagið komi eitthvað upp, er gefi vonir um að úr muni ræt- en hver endalok þessa stórkost- lega verkfalls verða, er enn ekki hægt að segja. Frá Færeyjum Færeyingar hafa samþykt með 5,633 atkv. gegn 5,458 að skilja við Dani. (Þetta eru ekki endan- legar tölur, en ráða þó úrslitum. —9. sept. 1946. Afmælisvísur til Heimskringlu Oft er skygði og skelfdi að skemtir þú og fræddir; nú er tími’ að þakka það þér, sem útsýn glæddir. Þú hefir sorfið sókn til stáls sjálfráð eigin gerða, sextíu ára, ennþá frjáls allra þinna ferða. Þótt um tíða torfær slörk tækir brekku’ að fangi sjást þó engin ellimörk enn á svip né gangi. Þú hefir aldrei elzt að sýn æfi þína langa, oft þó merkin sýni sín sextíu ára ganga. Greið sé leið í landans hús ljósin hans að glæða; vertu altaf ung, og fús á að skemta’ og fræða. Jón Jónatansson Friðarráðstefnan Canada hvetur til þess á ráð- stefnunni, að alþjóða dómsnefnd verði sett á stofn, svipuð Can- ada og Ameríku sambandsnefnd- inni, er sjái um friðsamlega samninga um landamæraþrætur. Fulltrúi Canada, Hon. Brooke Claxton, heilbrigðismála ráð- herra, kvað óvild og hálfgild- ingsskærur hafa verið milli Can- j ada og Bandaríkjanna á síðustu j öld. Sagði hann að löng og merki- leg reynsla í því efni hefði sýnt og sannað, að um þær landa- mæraþrætur hefði mátt semja friðsamlega, með því að leggja þær á vald löggildrar alþjóða- ' nefndar. Mr. Claxton sagði, að cana- diska fulltrúanefndin myndi | styrðja tilboð Suður-Afríku, að' stækka hið óháða landsvæði Trieste, og að ítölsku héruðin í Istrian ströndinni til heyrðu því VMMimmmmmí. Utvegsbanki Islands h f Reykjavík Hlutafé — kr. 7,315.000 Varasjóðir — kr. 11.500,000 p I: fc jg fe g B B p P m Útibú á Akureyri, Siglufirði, ísafirði, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum þar sem þau héruð bygðu aðal- iega ítalar. Hann minti nefnd- ina á, að það svæði tilheyrði ítalíu nú, en ekki Júgóslavíu. Mr. Claxton bar þetta fram, eftir að Bandaríkin lýstu því i yfir, að samkomulag og samn- ingsgerð stórveldanna fjögra um Trieste, og landamæri ítalíu og Júgóslavíu væri afráðin, og að við þá samningsgerð og ákvæði staðið í heild, eða hún yrði ógild. Sovét-fulltrúinn, vara-utan- ríkismálaráðherra Andrei Vish- insky svaraði Mr. Claxton því, að Suður-Afríku landamærin væru landafræðislega, þjóðmeg- unarfræðislega, og frá hag- kvæmu sjónarmiði óréttlát. — Hann álasaði Suður-Afi(íku- mönnu fyrir að vera að reyna að vekja það upp, sem dautt væri og gleymt. James C. Dunn, ameríski sendiherrann á Italíu, sagði ítölsku stjórnmálanefndinni, að Ameríski samningurinn inni- feldi það, að Trieste yrði í raun og veru algerlega óháð ríki. Indland Búist er við að hungursneyð muni eiga sér stað í sumum hlut- um Indlands, jafnvel á næstu mánuðum október og nóvember, af afleiðingum dráttar á flutn- ingum matvælabirgða, en þeim drætti veldur aðallega verkfall tímeríska sjóflotans. Er þetta| haft eftir stjórnarmatvælabirgða yfirmönnum á Indlandi. Þar sem tíminn líður, og eng- inn endir sjáanlegur á verkfall- inu, eru stjómaryfirmenn þessir vonlitlir um að nokkrar hveiti eða korntegundabirgðir komist til Indlands í október frá Banda- i ríkjunum, þar sem leiðin er svo löng. Dr. Rajendra Prasad, ráðherra í hinu nýju þjóðstjórnar-ráðu- neyti Nehrus, kveðst ekki fyrir- sjá annað en tilifnnanlegan skort og að þrengja þurfi að með mat- vælaskömtun, þar sem birgða- forðinn gat ekki komist lil Ind- lands í september, eins og til stóð. Uppskera á Indlandi verður ekki tilbúin til að draga úr hungursneyðinni fyr en í janúar- mánuði, eða ef til vill í allra fyrsta lagi í desember. Baráttan við matvælaskortinn alt sumarið, hefst því fyrir al- vöru, ef þessar fyrirhuguðu birgðasendingar dragast, eða bregðast með öllu. Engin matvælaforða-skip hafa lagt úr amerískum höfnum í þessum mánuði, samkvæmt síð- ustu fregnum frá stjórninni hér. Canada Hinir rólyndu og vinsælu bréf- berar í Canada, hafa fengið það aukaverk að vinna, að hjálpa til að ráða fnam úr húsnæðisekl- unni. Póstmáladeildin hefir gert út um 4,700 bréfbera í 118 bæjum og borgum, og lagt þeim á hjarta að taka vandlega eftir og skrifa niður hjá sér, allar auðar íbúðir eða hús, og skýra nákvæmlega frá áritun slíkra staða ef nokkrir finnast. Einnig er þeim ætlað, á hinum afmörkuðu sviðum, er hverjum einum er fyrirskipað að bera póstinn út á, að skýra frá CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 Dr. J. Q. Snidal 617 SOMERSET BLDG. WINNIPEG, MAN. Telephone 98 872 m.< ivf (mmmmmmmm MMMMJÆMJizjÆmMh ^3llllllllIllinilllllllllllC3IIIUIIIIIIimillllllllllC]||||||||IIIIC3IIIIIIIIIIIIC3lllllllllllinilllllllllllE]llllllllllliailllllllllllC]IIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIC3IIIIIIIIIIIIE]IIIIIIIIIIIIIE3IIIIIIIIIllinUIIIIIlllllC3llllllllllllC« a 1 Bankinn býður Vestur-íslendingum aðstoð sína við öll bankaviðskifti, sem þeir þurfa að fá framkvæmd á íslandi. mmn Wá\immmmm7í\’m7itími VINSÆLDIR ERU — : i ■ ... ■«. ■■ ■■■ i■■ ■ VERÐMÆTAR Ý Hamingjuóskir til Heimskringlu á sextugasta afmæli hennar. Vinsældir hennar vaxi með ári hverju. 1 Þökk þeim sem vinsemd hafa sýnt oss- með viðskiftum sínum. Við starfrækjum eins og við höfum gjört í síðastliðin þrjátíu og sex ár, fjársýslu, sölu og eftirlit fasteigna. Seljum einnig elds, bíla og slysa ábyrgð. ( llnion Loan & Investment (’o. 510 TORONTO GENERAL TRUST BLDG. WINNIPEG *:-*iHiiiiiiiiiiiirtiiiHiiiiiiiniiniiniinriiiiiiiiiiíaMiiiiiiiiii[]iiiiiiiiimniiiiiiiuiii[«iMiiiiiiioiiiimminiimniiiiiniiiiiiiiiiiic}tiiiimimHiiniiimuHiiiiHiiiiiiE3iiiiimiiir«miiiiiiiiinmuimmt'^ m\i mwMwwwwm \*m7iWiWt\i'm7m '/MM7Mi\<m7MivmmfmiwmMfm7Mmmmm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.