Heimskringla - 25.09.1946, Side 34

Heimskringla - 25.09.1946, Side 34
 34. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. SEPT. 1946 ÞANN SEYTJÁNDA (Niðurlag) Framför á Islandi síðan árið 1893 að erlent vald hætti að miklu leyti að hindra eðlilegan framgang þjóðarinnar yrði of langt upp að telja. Aðeins skal nefna samvinnufélögin, sem á- skilja Islandi rétt til að vera talið. skyldi við Dani. eitt af mestu samvinnulöndum í Evrópu. — Samvinnuhreyfingin hófst í Þingeyjarsýslu og dreifð- ist þaðan út um alt land. Þjóðin hefði ekki náð því háa marki að endurreisa lýðveldið, ef hún hefði ekki verið gott samvinnu- íélag. Þegar mest reynir á, þá eru allir eitt. Það sýndi atkvæða- greiðslan um það, hvort skilja HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu ára afmæli hennar 25. september 1946 SVEITARRÁÐ BIFRASTAR S. S. JOHNSON, Reeve ARRORCJ :: MANITORA CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 ARBORG FARMERS’ CO-OPERATIVE ASSOCIATION LIMITED ARBORG, MANITOBA J. B. Jóhannsson Að vísu ber nokkuð á blaða- heiminum sem þektist í þá daga, deilum, en þær eru aðeins á-'meðan aðrar þjóðir höfðu penn- ÞINGFERILL MINN Eftir Salome Halldórson greiningur út af leiðum til sigurs an rekinn í gegn um autt og og svo vel ritaðar að þær eru óskrifað blaðið eins og Þorsteinn ------ hlutaðeigendum til sóma. Að því úr Bæ. Segir Vilhjálmur Stef- Mér er ánægja að verða við er fundið hér að þeir Stefán ánsson í sinni bók að fyrir þá á-1 bón ritstjóra að skrifa fyrir þessa Einarsson og Einar Páll rífist stæðu verði Tyrkir, Rússar, sérstöku útgáfu blaðsins fáein ekki nóg til að fjölga kaupend- Frakkar, Englendingar, Skotar, orð um ofanskráð efni. Þakka eg! um. ! Irar, Orkneyingar, Ameríku- honum innilega fyrir þann heið- Þjóðin hefir sýnt og sannað að menn, Danir, Svíar, Norðmenn ur sem hann sýnir mér með hún er hlutgeng á verklega svið- og Þjóðverjar að horfa eftir sinni þeirri bón. inu, þó hún hafi aðallega getið eigin sögu í íslenzkum bókum, j Þangað til árið 1935 hafði eg sér orðstír fyrir að vera stórþjóð og Norðurlanda þjóðimar allar mjög lítið eða ekkert sint al- á hinu andlega. j að kenna í skólum sínum sína mennum málum. Var eg að Og þegar til þess kemur þarf eigin sögu þýdda úr íslenzku. | mestu leyti ánægð með að sinna ekki annað en minna á orð próf. I Eins og kunnugt er lögðu Þjóð- j mínum daglegu störfum við Ellsworth Huntingtons við Yale verjar biblíuna upp á hilluna og skólakenslu. Stundum greip mig háskólann, sem víða hafa birst tóku að sækja sín trúarbrögð í þó samvizkubit út af því að hafa þar á meðal í bók Vilhjálms íslenzka goðafræði. Þeim fanst lítt kynt mér þau mál - um ekki lengur ástæða til að fara ‘mót-1 pílagrímsferðir itl Gyðingalands. Enda þótt viðskiftakreppan eftir fyrra heimsstríðið hefði mjög þrengt að kjörum fjöl- Að hans áliti má Island gera þangað til brezki herinn settist skyldu minnar, þá fann eg enn Stefánssonar um Island - það hvemig Island hefir að sinn svip í ásýnd heimsins.” [Þeir töldu Island landið helga Salome Halldórson stefnu með lífi og sál. Hún sýndi i svo glöggt að þessi fátækt meðal allsnægta, sem þá var svo al- * . , menn, var alls ekki nauðsynleg. þorf t,l þess að gro^l^t • ^ ^ þv, hver asteðan íynr|liða ^ ekki að a[nCT1, þessu mundi vera; það for fynr , . , , ,. „ , . , . „ . sereign og emstaklingsfrelsi. — mer eins og fleirum að alita _ , _ . i, ,, ,. , , . ... i, _ . ,, Þvert a moti syndi hun að ein- og bok, sem er eina frumheimild- kreppuna aðeins eðlilega afleið- . , ,. . , , 8 . ,, . , . | staklmgurinn gat haldið smu kröfu til þess sóma að hafa lagt. þar að. I enga meira til heimsmenningarinnar, j Próf. Sigurður Nordal kveðst eftir einkum á bókmentasviðinu, en’hafa heyrt fróða menn gizka á nokkurt annað land í heimi að|(fyrir styrjöldina) að Flateyjar-[ undanskildum Grikklandi Palestínu. En þegar um afburða! in um sumar sagnir, af Vínlands- j ing stríðsins. En tímarnir breyt-1 freis7 og "margfaTdað "bað og á merkismenn sé að ræða, bendir ferðunum, mundi ekki þykja of-[ast og mennirnir með, og það sama notið' márgfalt hann á að í AMræðisbókinni En- metin á eina miljón dollara ef átti fyrir mér að liggja að í-1 , , . * 8 a 1 ' J 66J meir en nu þeirra gæða sem cyclopedia Britannica séu að/hún væri sett á markað í Ame- grunda þessi mál með rniklu,,. landið af sér Rún ,di finna fleiri íslenzk nöfn, miðað ríku.” ^ áhuga. , , J það, að peninga fyrirkomulagið við fólksf jölda, en ensk og skozk. | Þau af ykkur, sem lesið hafa| Þegar kreppan skall a 1930 er það helzta sem stendur í vegi Ennfremur, sé að ræða um hvað | Lögberg og Heimskringlu frá var eg að kenna á Jóns Bjama-' fyrir vellíðan fólksins Hún sýndi menn með heilbrigðri dómgreind árinu 1893 munu kannast við at- sonar skóla. Á næstu fimm ár-í » .., , - _ lucimmcuiKuuiiguiiuw. 8 , » , ,. _. „ 1 „ ,, , . , að stiormmar hafa að mestu hafi haft að segja um íslenzkar, burð þann sem prof. Sigurður(um urðu miklar breytingar til leyti afsalað gér peningavaldinu fombókmentir verði ekki gengið framhjá þeim vitnisburði Bryce lávarðar, sem var sendiíþerra Breta í Washington á dögum Theodore Roosevelts, að íslenzk- ar fornbókmentir, bæði að vöxt- um og gildi gangi á milli grískra og rómverskra bókmenta. Þá má bæta því við sem Tweeds- muir lávarður sagði í ræðu sinni á Gimli og er að finna í bók hans “Special Occasions”, að íslenzk- ar fombókmentir væru eitt af mestu afreksverkum mannsand- ans. Snorri Sturluson, fæddur 1178 — dáinn 1241, og aðrir söguritar á íslandi skráðu sögu alls þess af Fólk sem vann fyrir kaupi varð að taka lækkun, jarð-! (þ. e. stórbönkunum), þeim rétti , . . , ,, „ sem þær eiga sjálfar, að gefa út yrkjumenn fengu of lagt verð aHa peninga; syo fara bær til fynr vorur smar, verzlunar- menn urðu gjaldþrota, verð á peninga; svo fara þær bankanna og lána með rentum , það sem þær sjálfar gætu búið ollumvorumfell,ogþettaorsak-itil Með þessu móti fara lands. aði atvinnuleysi og allslags erfið- [ skuldirnar sífelt vaXandi, og stjómirnar leggja hærri og hærri mmm7A ÉG ÞAKKA öllum sem gert hafa mér þessa afmælis-hátíð ógleymanlega á einn eða annan hátt. — Fyrst ber mér að þakka heimilisfólki mínu, sem með elju og dáð hafa unnið að því að færa mig í þennan hátíð- arbúning, og í engu látið á skorta. — Á eg þar við: Ragnar Stefánsson Mildred Storsater Jón V. Samson Svein Oddsson Ed. T. Guðmundsson Mike Paluk Pál S. Pálsson Þá vil eg votta mitt innilegasta þakklæti til allra þeirra á íslandi sem aukið hafa hag minn og heiður á þessum merkis degi. Þar vil eg sérstaklega minnast vinar míns, Björns Guðmundssonar, Reynimel 52, Reykjavík, sem einn hafði framkvæmdir og umboð að prýða mig fjöðrum vinveittra manna þar heima, 0g varð það langt um vonir f ram. Nordal hefir nýlega ritað um í versnaðar. Lesbók Morgunblaðsins: “Þegar efnt var til sýningar- innar miklu í Ohicago 1893, báðu Bandaríkjamenn um að fá bók- ina (Flateyjarbók) að láni. Buð- ust þeir til þess að senda beiti- skip til að sækja hana, flytja [ leika. Nemendur sem höfðu út- hana í sérstakri járnbrautarlest. skrifast af skólanum gengu um , . fólkið til ð , *. « NT YOT,k og láta | strætin mánt.5 eftir má„u5 og ár hervorð gæta hennar agogeftir ar og fengu enga atvinnu, höfuðstólinn er ekki um að tala. "" Var að þvi komið að bokin þo það væru drengir og stulkur, _ ,, _ með afbragðs kostum. u Þetta er latlð ^ðgangast vegna • Nú lá þungt á huga mér, dagÞefsað folkið skilur ekki nogu og nótt, hver gæti verið ástæðan fet hvermg það gæti notað ser fyrir þessu öllu. Eg tók eftir því, Það vald °S Þau rettindi sem lyð' að það voru peningar sem skort-1 veldiisfyrirkomulag hefir að urinn var á. Búðir voru fullar af, bjoða' ve§na skilningsleysis vörum en fólkið horfði á þær folksins a Þessum efnum hefU vonaraugum, en varð að hverfa[ auðvaldið náð svo djuPum tok' frá tómhent vegna þess það hafði um á stjornum keimsins, að það ekki peninga til að kaupa. Jarð- er komið hættulega nærri þvi að yrkjumenn höfðu þolanlegar Það fólkið ÖUu frelsi- uppskerur, en fólkið í bæjunumj ’ Social Credit kenningin hafði varð að neita sér um nógan góð- j uPPtök á Englandi við lok hins an og heilnæman mat af því það fyrra heimsstríðs 1918. Major nott. yrði sendi og Dr. Valtýr Guð- mundsson látinn fylgja henni. En þá komu andmæli gegn því frá ýmsum löndum að slíkri ger- semi væri telft í hættu og féll þvi ráðagerðin niður.” Þetta gefur okkur glögga hug- mynd um dýrmæti íslenzkra bóka, þar á meðal þjóðsagnamna. I þeim eru öll blæbrigði manns- andans, sem þegar eru þekt: m. a. hið harmblíða og hið hroll- kenda, hið hryllilega og hið hlægilega. Þær hafa alla “isma” sem þegar eru kunnir: realisma, hafði ekki nóg kaupmagn. Hjúkr- C. H. Douglas, hálærður og víð- Mínum mörgii vinum hér vestan hafs, sem nú, og um mörg undan- farin ár, hafa léð mér vinarhönd, bæði með fjárframlögum og á annan hátt, rétti eg hér með þakklætis-hönd. ToMy Many Friends who have given me a helping hand by advertising in my columns, now and for many years past, and made this issue possible, I can only say: THANK YOU! ut naturalisma, idealisma, róman- tík, symbolisma, expressionisma og satanimsa. Og þegar við heyr- um talað um nýjar bókmenta stefnur í öðrum löndum, þá eru þær okkur þegar kunnar af þjóð- sögunum. Þjóðsögúrnar eru skáldskapur þjóðarinnar sjálfrar í þúsund ár. Það má vera að enginn einstak- lingur hennar sé heimsskáld í orðsins réttu merkingu, en ís- lenzka þjóðin öll, hin skrifandi, lesandi, ljóðandi þjóð, fullyrði eg að sé höfuðskáld hins mentaða heims. Um nútíma bókmentir íslend- inga verður ekki dæmt fyr en voru atvinnulausar kunnur Skoti, lagði sig’ítarlega sem hjúkrunar þurfti eftir ástæðunni fyrir þeim vand- ræðum sem penginafyrirkomu- lagið orsakar, og eftir miklar rannsóknir komst hann að þeirri niðurstöðu að undir núverandi fyrirkomulagi er kaupmagn fólksins á friðartímunum aldrei unarkonur en fólk með varð að vera án. Svona var hvað eftir öðru. En, sagði eg við sjálfa mig, það hljóta að vera eins miklir pen- ingar í landinu eins og áður. En þar sýndi eg vankunnáttu mína, því svo var ekki, og þarna var,110^11 mikið til að það geti keypt aðal ástæðan fyrir kreppunni allar Þær vörur sem framleidd- og öllum þeim erfiðleikum sem ar eru- Færir hann svo kröftug hún hafði í för með sér. j rök fyrir Þ05311. að engum hefir Snemma árið 1934 fóru fréttir enn tekist að hrekja þau. Þessi að berast smátt og smátt um skortur á kaupmagni hefir mjög William Aberhart í Alberta, há- alvarleSar afleiðingar, svo sem •skóla-yfirkennara og prédikara, viðskiftakreppur og stríð. sem var að breiða út kenningu! Einnig er margt annað grugg- sem kallaðist Social Credit. — ugt við peningamálin þegar far- eftir hundrað ár. Þá er eini Næstum því það eina sem blöðin ið er að leggja sig eftir þeim- háskinn að þær yfirskyggi hina fornu classic. Þeir af okkar þjóðflokki, sem ekki hafa lært íslenzku, eru auð- vitað útilokaðir frá þessum rík- dómi. Og afdrif hinna, sem af misskilinni þegnhollustu við þetta land vilja útiloka aðra, verða ámátlig. Þeim fer eins og safnaðarfulltrúanum sem lokaði lútersku kirkjunni fyrir Únítör- um, um veturinn, og hélt hurð- inni aftur að utanverðu alla nótt- ina, því lykillinn var í gatinu að innanverðu, svo maðurinn gat ekki læst, og fraus við húninn. Þetta eru hinir yngri Islend ingar teknir að sjá og skilja. Og gleðitíðindi eru það sem nú ber- ast frá Winnipeg, að Young Ice- landers ætli að gera gangskör að því að læra íslenzku til að geta lesið ferðasögu Soffaníasar Thor- kelssonar. Gutt. J. Guttormsson KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið sögðu um þetta var að Social Enda lagði Bankers’ Association Credit stjórn mundi veita á Englandi fram fimm miljón hverjum einstakling $25 um pund árið 1918 til að kæfa niður mánuðinn hvert sem hann starf- Social Credit kenninguna. aði eða ekki — og var mikið gys Það vald, sem við köllum pen- gert að þessari hugmynd. j ingavaldið, eða “international 1 ágústmánuði 1935 var fylk- finance” samanstendur af til- iskosning í Alberta, og eins og tölulega fáum mönnum sem ráða þruma úr heiðskíru lofti kom sú yfir stjórnarstefnum stórbank- fregn að Social Credit flokkur- [ anna. Þessir menn hafa vald til inn, undir stjórn William Aber- að draga úr eða efla kaupmagn harts, hafði unnið 56 af 63 sæt- fólksins eftir vild, og ráða þess- um í Alberta-þinginu. j vegna að mestu leyti framleiðsl- Skömu síðar gafst mér tæki- unni og útbýtingu hennar, svo að færi að hlusta á Mr. Aberhart á hvað mikið sem fólkið framleiðir Walker leikhúsinu í Winnipeg, er það undir stefnum þessa auð- fyrir troðfullu húsi. I valds komið að hvað miklu leyú Satt að segja skildi eg lítið af það getur notið framleiðslunnar. þeirri ræðu. En eg hafði sterka Þarna sér maður glögt ástæðuna tilfinningu um að hér væri efni fyrir kreppunni. Framleiðslan sem eg ætti að leggja mig eftir. var nóg, en kaupmagnið of lítið. Strax næsta dag útvegaði eg Allan veturinn 1935-6 las eg mér bækur til þess að kynna mér Social Credit með sterkum á- nánar þessa nýju stefnu. i huga, og eftir því sem eg las Nú ætla eg að taka dálítinn meir, eftir því skildi eg betur öll tíma til að útskýra hvað það var, stjómmál. Snemma um vorið sem knúði mig áfram til að lofaði eg, að tilmælum kunningja styðja þessa nýju mannúðar- minna, að eg skildi ferðast út í

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.