Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 21

Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 21
WINNIPEG, 25. SEPT. 1946 HEIMSKRINGLA 21. SIÐA streng um listrænan og áhrifa- mikinn söng kórsins, eins og þessi ummæli eins þeirra, “Ná- rodni Politika”, sýna vel: “Hin , listræna reynsla kórsins endur- speglast í föstum samhljómi og öruggri þjálfun raddanna.” för hafi verið frábærlega glæsi- leg, enda taldi magister Sigurð- ur Skúlason hana réttilega “eitt hið mesta íslenzkt menningaraf- rek á árinu 1937”, í grein í tíma- riti sínu “Samtíðinni”. Sú för sýndi, að kórinn og söngur hans VíkurnúsögunnitilVínarborgar mældust prýðilega á strangan og er svo að sjá af blaðaummæl- j erlendan mælikvarða, og má fólk unum sem söngur kórsins hafi því vera þess fullvist, að koma hvergi meiri hrifningu vakið á ferðinni heldur en einmitt þar, í sjálfri háborg sönglistarinnar, og er það órækur vottur um ágæti hans. Meira að segja bauð kórinn Vínarbúum upp á íslenzkan Vín- arvalsasöng, sem sérstaklega féll í góða jörð, enda hefir umsögn Vínarblaðsins “Das kleine hans mun reynast verulegur hljómlistarviðburður héma meg-, in hafsins, svo þjálfaður, fagurj og listrænn er söngur hans. Eins og kunnugt er, verða tveir framúrskarandi einsöngv-J arar með í för kórsins, þeir Stefano Islandi (Stefán Guð- mundsson) óperusöngvari, sem á íslenzku”, en þeirri umsögn lýkur með þessum lofsyrðum: “Söngmennirnir mega ekki að- eins vera ánægðir með hinn list- ræna sigur sinn, heldur hafa þeir líka aflað Islandi margra vina”. Annað Vínarblað, “Volkszeit- ung”, fer meðal annars þessum orðum um söng kórsins: “Is- Volksblatt” að fyrir sögn um j getið hefir sér mikið frægðarorð sönginn þessi orð: “Dónárvalsinn fyrir söng sinn, eins og fram kemur í blaðaummælum þeim, sem vitnað var til og Guðmundur Jónsson baryton-söngvari, sem þegar hefir heillað hugi Islend- inga hérlendis með söng sínum á Islendingadeginum að Gimli í sumar. En píanóleikari flokksins verður nú, sem fyrri, hinn ágæti listamaður í þeirri grein, Fritz Weisshappel, er hlaut mikið lof lenzku söngvararnir hafa borið í í Norðurálfuför kórsins. fulllkominn sigur af hólmi. Karlakórinn byrjar söngför ‘Dóná svo blá”, sem sungin var j sína hér vestan hafs með sam- af íslendingunum með miklu | söng í Newton, New Jersey, þ. 7. fjöri, nákvæmni og sérstaklega i október; næsta dag syngur hann þægilegum tón, svo sem í virð-! í Baltimore, Maryland, og þ. 9. ingarskyni, hafði alveg geysileg október í Washington, D. C. Síð- áhrif á áheyrendur. Þessum nú- j an syngur hann í ýmsum borg- tíma _ víkingum mun alstaðar um í þessum ríkjum: Virginia, verða tekið með fögnuði.” j North Carolina, Mississippi, Ala- Hinar tilfærðu umsagnir um bama, Louisiana, Texas, Kansas, þessa sögu- og sigurríku söngför Missouri, Iowa, Minnesota og Karlakórs Reykjavíkur nægja til Wisconsin. 1 Chicago syngur þess að sanna það, að það er ekki út í bláinn, þegar sagt er, að sú hann þ. 10. nóvember, og eftir aðrar samkomur í borgum i Kansas, Missouri, Iowa og Suð- ur-Dakota, leggur hann leið sína til Norður-Dakota og syngur þar á eftirfarandi stöðum: Bismarck, 15. nóvember, Cavalier, 16. nóv. og Grand Froks, 17. nóv. Næstu tvo daga, þ. 18. og 19. nóv. syng- ur hann í Winnipeg, en þ. 20. nóv. í Fargo og þ. 21. þ. m. í Minneapolis. 1 austurleiðinni syngur hann síðan í ýmsum borg- um í Wisconsin, Michigan, Ohio, Pennsylvania og New York, en i Boston þ. 8. desember. Eftir að hafa sungið í nokkrum öðrum borgum þar í Austurríkjunum, lýkur hann söngförinni með sam- komum í New York þ. 14. og 15. desember. Alls heldur kórinn eitthvað 60 söngsamkomur, og er hér því vissulega jim meiriháttar söng- för að ræða, og þó hefir hann eigi getað tekið öllum þeim til- boðum, sem honum hafa borist, svo mikil eftirspurn hefir verið eftir honum. Á hinu leikur enginn vafi, að þessi víðtæka söngför verður Is- landi mikilvæg og ágæt land- kynning, opnar augu margra fyr- ir menningarauðlegð þess og þroska þjóðarinnar á sviði hljóm- listarinnar, og dregur með þeim hætti athygli að landinu sjálfu, sögu þess og menningu þjóðar- innar á öðrum sviðum, enda hef- ir vandað fræðslurit um land og þjóð verið rentað í sambandi við ferð kórsins. Er það prýtt fjölda mynda og fylgir prýðilegt ávarp eftir dr. Thor Thors, sendiherra jlslands í Washington. Vart mun þurfa að minna íslendinga, sem þess eiga kost, á það að notfæra sér tækifærið til þess að hlýða á þennan víð- fræga og framúrskarandi söng- flokk og kynnast með þeim hætti íslenzkri hljómlist og söngstjóra og söngmönnum, glæsilegum fulltrúum ættþjóðarlnnar og sendiboðum góðviljans heiman af “gamla landinu góðra erfða.” HEIMSKRINGLA 60 ÁRA Heimskringla er bezta blað bráðum sextíu ára, laga mætti ljóð um það ef lyftist hugar-bára. Lýðhylli og lipurð með lagt til flestra mála, — ekki verður annað séð, — eins og bókin Njála. Hún hefir verið fréttafróð flestir munu játa. Öllum er hún ávalt góð, engin hræsnisskjáta. Hún á ítök hér og hvar hressir lund og gleður. Hleypir sínum hlunnamar hiklaust hvað sem skeður. Ferðin henni farnist vel fram til ellidaga. Fyrrist hana frost og él fári sneidd og baga. Lifðu svo í ljósi og dýrð laus við alla skugga. — Krengi þig ei kotungs rýrð að kæta menn og hugga. F. Þ. CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 G. H. THORKELSON Watch Repairing & Jeweller GIMLI ★ MANITOBA CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 GIMLI TAXI Herbert Helgason, Proprietor PHONE 77 GIMLI, MAN. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allai tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 Companj A. THORKELSON, Proprietor GIMLI, MANITOBA" Dealers in FISH, WOOD, COAL & GENERAL MERCHANDISE 1 Modern Hotel with 1 Model Service r i« ii ii i ii r m ..sgapr^' w Gimli Hotel Visitors passing through the town of Gimli, make it a point to pay a visit to the new and up-to-date Gimli Hotel; it has already made a name of its own for attractiveness and efficient service. STEVE SIGURDSON, Proprietor Plione 86 Box 188 CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 Peterson Bros. FISH PRODUCERS GIMLI, MAN Compliments of • Borgman Salcs & Scrviee PLYMOUTH-CHRYSLER CARS — FARGO TRUCKS Minneapolis Farm Implements — De-Laval Milkers CENTRE STREET GIMLI, MAN. GIMLI MANITOBA CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 IMPERIAL BANK of CANADA GIMLI and RIVERTON, MAN. R. L. WASSON, Mgr. HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu ára afmæli hennar 25. september 1946 West End Decorators 830 CORYDON AVE. WINNIPEG, MAN. Phone 45111 Loftur Matthews

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.