Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 38

Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 38
sawrnmesí 38. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. SEPT. 1946 EFISISYFIRLIT DÝRA- SAGNA OG MUNNMÆLA Furðulegt er það að Ný-íslend- ingar skuli aldrei hafa reynt að ávinna sér frægð fyrir dýrasögur fremur en ljóðagerð, sem margir af okkar þjóðflokki mundu vilja verja stórfé til að komast hjá að kaupa. I því efni sem öðru hefir 'bræðrum vorum heima farist betur en oss. Heilar bækur um dýrin eftir þeirra mestu meist- ara hafa komið út í dýrum út- gáfum, að ótöldum tímaritum belguðum dýrunum eingöngu. Alt sem á íslandi hefir útkomið af þessu tagi má heita einn lof- gerðaróður um úrvals skepnur, kostagripi og gæðinga. Páll Ólafsson lýkur langri lofgerð um hest með þessari vísu: Eitt er lofið allra stærst, Allir sjá, eg vona, Eg hef ekki Glæsi glæst Glæsir var nú svona. Hér vestan hafs kemur annað hljóð í strokkinn. K. N. kveður um hest í Dakota þessa vísu: Klárinn illa kristinn var, Um kreddur sinti ei lúterskar, Óhreint blóð í æðum bar Eins og flestir Gyðingar. Ekki verður reynt í þessari doktors ritgerð að bæta úr bók- mentalegum skorti, heldur að benda á það efni sem hér er fyr- irliggjandi í hinu merkilega dýraríki Nýja-lslandi. Það er kunnugra en frá þurfi að segja að munurinn á mönnum og dýrum er næsta mikill. Ekki er hægt að þekkja menn af því sem þeir aðhafast, því það vill oft til að hið góða, sem þeir vilja, það gera þeir ekki, en hið vonda, sem þeir vilja ekki, það gera þeir. Ekki heldur má þá af máli þekkja, því þeir hafa það til að tala þvert um huga sinn. Yfir- burðir dýranna yfir mennina, eru í því fólgnir, að þau lýsa vilja sínum í athöfnum sé þeim ekki varnað þess. Fái þau ekki vilja sínum framgengt lýsa þau van- þóknun sinni með svipbrigðum og látbragði. Viðhorfi sínu til manna og málefna lýsa þau og með ýmsu móti. Skal hér fyrst greina frá atburði er skeði í Ár- borgar-héraðinu fyrir fám árum. CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 Dr. A. V. Johnson DENTIST 506 SOMERSET BLDG. Office 97 932 * Res. 202 398 Ríkisstjómin hafði iánað samoka sem hétu Boli og Kálfur- Geysibúum Herford-tarf. Höfðu inn. 1 vorleysingu, um það leyti þeir hann á meðal sín í góðu yfir- sem ísinn á fljótinu var að verða læti í full þrjú ár. Var tarfurinn ófær, fór hann verzlunarferð til á því tímabili svo vinsæll og vel Riverton, en í bakaleiðinni misti líkaður fyrir prúðmannlega hann uxana og ækið niður um framkomu að hann var hvers ísinn. Sagði hann svo frá: Kálf- manns hugljúfi. Þar kom að urinn vildi fara vestanmegin við þurfti að skila honum aftur til fljótið, en eg austan megin, en stjórnarinnar, og leiddu tveir Boli tók ráðin af okkur báðum gildir Geysi-bændur hann á milli og fór eftir miðju fljótinu með sín áleiðis til Árborgar, sem er þessum árangri. París Nýja-lslands, til að koma Á fyrsta búskaparári mínu var honum á jámbrautarlest. Svo eg, eins og fleiri, bláfátækur var til ætlast að stjómarfulltrú- bamamaður (blue poor baby ar mættu honum á vagnstöðinni man) átti bara einn uxa sem Boli í Winnipeg sem siður er þegar hét. Hann var hinn mesti kenja naut í opinbemm stöðum koma klápur og óvandaður til munns- til borgarinnar. Var tarfurinn ins, en með lægni tókst mér að ekkert nema þægðin og ljúf-:temja hann svo vel að eg gat menskan þar til kom í námunda slysalaust beitt honum fyrir við skólahús héraðsins, en þá alt rakstrarvél. En hvenær sem eg í einu sópaði hann af sér góðra þurfti að beygja fyrir horn á manna hylli og tiltrú. j blettinum, sem eg var að raka, Svo illa tókst til að einmitt þá og toga fastara í annan tauminn var námshlé í skólanum og þustu en hinn lagðist Boli á hliðina, krakkarnir út með ógangi og ill-; ranghvolfdi í sér auganu sem um látum. Gerðist tarfurinn svo upp sneri rak hornið í kaf í jörð- æfur og ógurlegur er hann sá ina og lézt vera dauður. Við mentunarástandið, að fylgdar- j hvem snúning varð eg að grafa menn urðu að grípa til vopna og hornið upp með reku. Þegar tók drepa hann þar á staðnum. | að ganga á blettinn og snúning- Dæmi em til þess að tarfar arnir gerðust þéttari, varð, sem skifti um karakter alveg að á- nærri má geta, meira úr mokstr- stæðulausu, jafnvel þegar ástæða inum en rakstrinum. var til að vænta af þeim alúðar | “Boli minn var nú bágur” og og góðs atlætis, eins og þegar hafði marga galla, þar á meðal einn þeirra réðist á húsbónda að vilja ekki vinna eftir sólarlag, sinn, velti sér yfir hann upp úr en hann var laus við fælni, nema þurru (rolled himself over him kanske myrkfælni. Naut eru þekt að því að tryll- ast mest af öllum skepnum ef out of dry) og gekk af honum nærri dauðum, svo beinbrotnum að það hringlaði í honum. Ná- jeitthvað kemur þeim á óvart, svo ungi þessi var álíka hetja og sem rautt skegg eða regnhlíf. forn-íslendingarnir sem ortu ó-, Við það tækifæri hafa menn oltið dauðleg ljóð með örina í hjart-júr sætinu og lent í hrífutindun- anu. Hann bað guð, þó hann gæti, um, og af eðlilegum ástæðum varla komið upp orði, að gefa sér snúist margfalt harðara en hjól- líf þangað til hann væri búinn að in. Segja þeir sem reynt hafa, að það geri engan mun, hvort and- litið snúi upp eða niður, af hrað- anum sjái maður altaf í loft ^imimiuiiniiuiiiitiiinHiumuiinmiiiiiitioniiiiiiiiinimiiwinuumiiiiiiiaiiiiiimiiiniii = CONGRATULATIONS to Heímsferíngla on this its 60th Anniversary September 25th 1946 éta tarfinn, og það varð. Eftirtektarvert er það, að tarf- ar, sem skornir hafa verið upp við skapbresti, halda sínu rétta ^ UPP- nafni og einkenni. Einn hinnaj Einbúi nokkur átti heima í ó- fornhelgu landnámsmanna átti bygð vestan á Mikley. Vegna þess að nautin hans höfðu ekki umgengist aðra menn en hann og aldrei ferðast til meginlands- ins, héldu þau að hann væri eini maðumn sem til væri á jörðinni. En þegar loks þau sáu ókunnan mann koma inn í fjósið, sem var annað og meira en þau höfðu bú- ist við, gerðust þau svo óð og trylt af ótta og skelfingu að þau slitu böndin sín, brutu bálkana, ruddust/í dymar mörg í senn og urðu föst í dyrunum eins og gest- ir í kveðjusamsæti, þegar heið- ursgesturinn hefir, vegna vin- sældanna hætt við að fara og sezt aftur. Ekki nóg með því; í mörg ár á eftir fældust gripimir stað- inn þar sem ókunni maðurinn hafði staðið. Þessi sami einbúi átti svo fjömga hesta að hann' varð að fara tvær ferðir til ónýt- is, áður en honum auðnaðist að ná einni málsgjöf af heyi handa hestunum sjálfum. I fyrstu og annari ferðinni fóm hestarnir svo geyst að alt heyið hristist af, en í þriðju ferðinni vom þeir famir svo að stillast að ögn var eftir af ækinu, þegar heim kom. Ekki var það nærri æfinlega að hestar kæmust úr sporunum. I mörgum tilfellum vom þeir staðir eða það sem kallað er “bocky”. Þessa eiginleika verð- ur. og vart í gömlum flokks- mönnum, liberölum og conserva- tivum með öðm nafni að vísu sem hefir sömu þýðingu nl.: hér stend eg, eg get ekki annað, guð hjálpi mér. Oft þegar mest reið á, svo sem það að sækja lækni í lífsnauðsyn, erindi sem ekki þoldi neina bið, — fóm hestamir ekki af stað, en stóðu eins og steinmnnin tré. Ef manni varð það að slá til þeirra, eða bölva ekki nógu blíðlega, gengu þeir aftur á bak og vom í standi til að hvolfa sleðanum yfir mann eins og líkkistuloki. Eina ráðið var að bíða þögull og ró- legur þangað til þeim sjálfum þóknaðist að leggja af stað með sínu lagi: fyrst með stökki beint upp í loftið, svo út á hlið. En á svo löngu tímabili gat sjúklingn- um elnað sóttin og hann dáið án læknishjálpar. — Einn af mestu athafnamönnum bygðarinnar, þó aldrei væri það viðurkent með samsæti, hefir sá að sjálfsögðu verið sem fyrstur lagðist í sleð- ann, án þess að hafast að, klædd- ur loðúlpu og með “dinnerinn” með sér, því ekki var vogandi að fara inn til máltíðar; svo illa gat tekist til að hestarnir fæm af stað meðan á máltíðinni stæði. Einn af mínum æskuvinum, sem var 14 karat kvennagull, gat ekki á heilum sér tekið nema hann hefði ferðafélaga; kven- maður varð það að vera, líkl. til að hita upp sleðann. Hann átti sér gráan gæðing sem að sönnu fór af stað þegar í byrjun, en stanzaði þegar minst vonum varði og hélt kyrm fyrir, jafnvel þegar verst stóð á, fjarri manna- bygðum, í marz-byl eða presta- byl. Eina ráðið, sem eigandinn hafði þá, var að yfirgefa ekkjuna í sleðanum og fara fótgangandi til næsta bæjar, hversu langt sem það kynni að vera, og fá soðnar kartöflur. Gæðingurinn nefnilega fór ekki af stað nema heit kartafla væri sett undir taglið á honum, og þurfti oft að skifta um kartöflur; jafn óðum og þær kólnuðu. En það veitti ekki af fullum kartöflupotti til að komast alla leið til Selkirk. Ekki komst eg hjá því að hin illræmdu stöðulög gripu all til- finnanlega inn í mitt eigið líf. Einu sinn sem oftar í æsku minni var eg á biðilsbuxunum. Að vísu vom þær úr striga, en þóttu fín- ar í þá daga. Af því eg hafði yfir forræði að fara, en vildi ekki bleyta þær,bað eg vin minn, sem vissi um ástandið, að lána mér hryssu sem hann átti til að ríða á yfir díkið. Af góðvild sinni áminti hann mig um að slaka ekki á taumunum, þegar að dík- J4eillaóókit . til J4eimók%in g,lu Á SEXTÍU ÁRA AFMÆLI HENNAR 25. SEPTEMBER 1946 Margret J. Benedictson BLAINE, WASH. fj. f). SuAGstdatt & Ca. Jltdt. REALTORS RENTAL — INSURANCE — LOANS TELEPHONE 97 538 iw.J* '*y' WÆ/j.&mJWAJSjw/WAtJM''\V"y+hWwww>M<wwwwM/WM wqwwmi-mimvmm-m Mtm»m Hnignun skipastólsins var á sínum tíma ein helzta orsök þess að íslenzka þjóðin glataði f járhagslegu og stjórnarfars- legu sjálfstæði sínu, og enn er öflugur skipastóll einn helztu máttarstólpunum undir sjálfstæði þjóðarinnar. — . Stuðlið því í hvívetna að vexti og viðgangi hins íslenzka flota af 308 Avenue Building Winnipeg, Manitoba ❖W4I iuuiuiflinauHHiitHiumHMmiiciiiniiiinn[]H<uiiiitHUiHmMiHDiiiiHuminuiiHmiH(}iwitiuuuiuiiiiumauiiuuiiiinRmiunm]iiHiutNnniHUHHnK<( SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS (Icelandic State Shipping Dept.) REYKJAVfK — ÍSLAND

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.