Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 35

Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 35
WINNIPEG, 25. SEPT. 1946 HEIMSKRINGLA 35. SIÐA Narrows-bygðina þegar skólinn væri úti, og halda fyrirlestra um Social Credit. En tveim vikum áður en skólinn var úti, gaf Mr. Bracken, þá forsætisráðherra Manitoba, það í skyn að fylkis- kosning yrði haldin 27. júlí. Án þess að hafa nokkra hug- mynd um eða löngun til að lenda út í kosningar, fór eg samt eftir ákvörðun og hélt fyrirlestra á eftirfylgjandi stöðum: Silver Bay, Darwin, Hayland, Eriks- dale, Lundar. Fann eg glöggt að áhugi fólks á þessari nýju stefnu j óx dag frá degi, og áður en mig varði var eg kosin til að bera fána Social Credit í kosningunni sem var í vændum. Eg vil geta þess að Social Credit flokkut var eiginlega ekki kom- inn á stofn í Manitoba um það leyti, svo það var lítið um hjálj>- j ina nema frá vinum og kunningj- um í kjördæminu sjálfu. En eg ferðaðist um alt kjördæmið og hélt 20 fyrirlestra á 27 dögum. , Síðustu þrjá dagana var eg að- stoðuð af Walter Kuhl, M.P., frá Alberta, sem talaði í Lundar, Eriksdale og Oak Point. Hjálm- ar Gíslason talaði fyrir mínu máli einu sinni eða tvisvar, og Jónas Thorsteinsson, sem var þá nemandi minn á Jóns Bjarnason- ar skóla, bauðst til að ferðast út í kjördæmið og hjálpa mér á ýmsan hátt. Kosningaúrslitin urðu sú að eg var kosin með nægilegum meiri- hluta, og geteg ekki lýst þeirri ánægju sem eg varð fyrir að fólk- ið í kjördæminu þar sem eg var fædd og uppalin skildi þannig sýna svo mikið traust til min. Fjórir aðrir Social Credit sinn-1 ar voru kosnir ásamt mér. Svo stóð á við kosninga-úrslit, kjördæminu, sem sagði að hann' “Þareð Canada er sjálfstætt ríki og nefnd hans skildu hvernig í með stjórnarskrá sem bygð er á þessu lægi og væru því ekki mót- fullkomnu þjóðræði; f allmr. Samt aleit eg það nauð- . sjáltstæ5u |,jíl5. syn egt a s yra þe a .. stjórnar ríki hefir æðsta úrskurð- folkinu og reðst i það að fara u. ^ ^ hvaða . i kjordæmið a hvern helgi — h , , bióðar. því eg kendi á Jóns Bjamasonar [anfur Pað skul* lla,a a< W°i5!,r | skóla til árfoka - og halda þar buskaP"um; fundi. Eftir það var engin kvört- Þareð yf.rfijotanlegar auð - un um þetta frá mínum kjósend- uppsprettur landsms og omot- um, enda þótt það væri borið út. mudanlegur kraftur þjoðarmnar t ••* eA-e+óirUrtu til framleiðslu nægja til þess að sem svik af oðrum, serstaklega . 6J. , .f , mótstöðumönnum Social Credit. j fluastl hor6ari haf. hags- En til allrar ógsefu vom pen-1 munalegt oryggi og frjalsræði - ingavöldin of sterk til þess að Þatta ff1" ata-ennmgur þra.r; , ® , , , .. ,___Þareð nuverandi astand fa- Mr. Aberhart gæti framfylgt, öryggisskorts og Social Credit stefnunni í Al-1 ar’ neyöar, oryggissxorts g berta. öll löggjöf til að koma á bjargarleys.3 sannar að folkxð Social Credit var gerð ónýt af hefir ekkl Það vald sem Það með yfirréttinum og af Liberal re^u a’ stjórninni í Ottawa. Auk þess að sinna hinum . * .... . vanalegu þingmannsstörfum not- er truað fyrir velferð folks.ns . aði eg öll tækifæri að bera fram Þessu að ver skornrn a mái mitt á þinginu, og reyndi að sambandsþmg Canada að tryggja halda lifandi þeirri þekkingu, íeb11 Pje8stJ0™at tettmd. sem fólkið hafði aflað sér um SU1 ”eð Þ" að sklPa Þe8ar Social Credit. Það er helzt tvent svo fyr.r að v.ðe.gand. stofnan.r sem eg vil minnast á sem sýnis- Þjoðarmnar, serstaklega bank- horn af því sem eg bar fram á W ha8‘ PalllllS s,jotnarat: hofnum smum, að þær veitx folki ÞaðUer eitt af mörgu, sem er la"dsllls Þa« ásta"d eS P"”" atð við þingstjóm, að sel» Það Prair »8 sel“ unt er að koma í framkvæmd.” Er því hér með lýst yfir af þjóðræðisþingi Manitoba, sem flokkur hafði meiri- að enginn xau.rvar.uaa laurur ...u.r a , hluta, en flokkur Mr. Brackens, forsætisráðherrans, sem þá var Liberal-Progressive, hafði unnið, 23 sæti úr 55, sem var töluvert meir en nokkur annar flokkur. j En reglan er sú, að enginn flokksforingi má skipa ráðuneyti nema hann hafi fylgi meirihlut- ans á þinginu. Barst þá að því| að farið var fram á við þessa fimm S. C. þingmenn, að þeir gerðu samning við Mr. Bracken að gefa honum sitt fylgi svo | lengi sem það kom ekki í bága við grundvallaratriði Social | Credit stefnunnar. 1 fyrstu var eg þessu mótfallin, og mér varð j svo illa við þegar þetta var á- kveðið, að eg gerði mér ferð til ’ Edmonton til að ráðgast um þetta við Mr. Aberhart, forsætisráð- herrann í Alberta. En Mr. Aberhart var þá von- góður um að koma á Social Credit fyrirkomulaginu í Al- berta á eftirfarandi 18 mánuðum og hann sá greinilega að ef Mr. Bracken væri upp á okkar fylgi komirin, þá gætum við, þegar hann kom á Social Credit löggjöf í Alberta, heimtað af Mr. Brack- en að gera hið sama eða að draga til baka okkar fylgi, og ganga aftur til kosninga. Mér skildist þetta vera gott ráð svo lengi sem kjósendur okkar skildu það. — Þegar eg kom frá Alberta lá fyr- ir bréf til mín frá forseta Social Credit nefndarinnar í St. George aðdáanlegt hver þingmaður sem er getur lagt fyri hvern ráðunaut spum- ingu um það efni sem hann ræð- ur yfir, og ráðunautur verður að gefa svar eins fullkomlegt og unt er. Á fimtudaginn 3. febrúar 1938 lagð ieg eftirfylgjandi spuming- ar fyrir Hon. Stuart Garson, sem þá var fjármálaráðherra: 1. Hvaða peningaupphæð var tekin til láns árið 1916 til að borga fyrir stjrónarbygginguna í Manitoba? 2. Hvaða upphæð hefir verið borguð fram á þennan dag á skuldinni? Tillagan V(pr samþykt með 28 atkvæðum en 19 á móti, og var send til Ottawa þingsins. Skömmu síðar meðtók eg eft- irfylgjandi bréf frá Major C. H. Douglas: London, 4. maí, 1939 Miss Halldórson, M.L.A. (þingkona) Þinghúsi, Winnipeg, Manitoba, Canada. Kæra Miss Halldórson: Eg hefi lesið með mikilli á- nægju, útdráttinn úr þingtíðind- um Manitoba þingsins frá 13. 3. Hvaða upphæð er enn ó- apj-fl 1939 og tjái þér hér með borguð? I innilegasta samfögnuð minn út 4. Ef haldið er áfram að borgaj af atkvæðagreiðslunni sem þar skuldina á líkan hátt og í fortíð- fór fram. inni, hvenær mun þá skuldin verða borguð? Svör Mr. Garson vom á þessa leið: 1. Skuldin var upphaflega $9,- 379,000. 2. Upphæð borguð fram á 30. apríl, 1937, $9,549,995. 3. Upphæð óborguð, $8,578,- 496. Eg veiti því sérstaka eftirtekt, að C. C. F. þingmennimir og tveir þingmenn úr Verkamanna- flokknum, greiddu atkvæði á móti tillögu þinni til þingsálykt- unar. Oss, hér á Englandi, er það algerlega ljóst, að verkamanna- flokkurinn fylgir því sem honum er falið af alþjóða auðvaldinu, kosninguna sem haldin var í apríl 1941. Síðan hefi eg aftur verið að stunda skólakenslu, en samt altaf með hliðsjón á Social Credit stefnunni, sem er nú mikið að breiðast út, mest í Canada, en einnig á Englandi, í Ástralíu, í Nýja Sjálandi og að minna leyti í öðmm löndum. En breyting sú er eg barðist fyr- ir á þinginu er enn nauðsynlegri nú en þá, því að eftir því sem1 lengur dregst að breyta peninga: fyrirkomulaginu, eftir því nær auðvaldið sterkari tökum á frelsi almennings. Það hefir verið við- urkent af mörgum háttstandandi mönnum, svo sem Wilson Banda- ríkjaforseta, William Jennings Bryant, Frederick Loddy (heims- frægum vísindamanni) og fl., að okkar peningafyrirkomulag er aðal ástæðan fyrir styrjöldum. Social Credit skýrir þetta á þann hátt, að þegar ekki er hægt að selja það sem landið framleiðir, vegna skorts á kaupmagni, þá reynir stjórnin að öðlast markaði í öðmm löndum til þes að af- stýra atvinnuleysi. En ef mörg eða öll lönd em í samslags á- standi, verður svo mikil keppni um utanlands markaði að það lendir út í stríð. Fyrir síðasta stríð var Canada að senda jám- vöm (scrap iron) til Japan þang- að til fáum dögum fyrir stríðið — og Englandsbankinn lánaði Þýzkalandi miljónir punda fá- um mánuðum áður en stríðið skall á, til þess að þýzkarar gætu keýpt inn enskar vömr, mest- megnis til notkunar í stríðinu. Það er mjög efasamt að Þýzka- land hefði getað hafið stríðið sem nú er afstaðið án hjálpar stór- bankanna. I sambandi við galla á peninga fyrikomulaginu nefni eg aðeins eitt annað atriði sem veldur mikl um bágindum í dag, og það em verkföllin. Liberal stjórnin í Ottawa sýnist álíta að úr þeim sé hægt að ráða með sáttmálum milli verkamanna og félaganna. En tilfellið er að verkföllin stafa af því að peninga fyrirkomulagið er úrelt. Verkamennirnir þurfa hærra kaup en þeir hafa, vegna þess að verð á öllum vömm er bólgið með skattálögum. En ef verkveitendur veita hærra kaup, taka þeir það til bragðs að hækka verð á framleiðslunni; því ef nægilegt kaup er borgað, án verðhækkunar, er ábatinn ónóg- ur, en ef ábatinn er nógur, er kaupið of lágt. Kaupmagnið er ekki nóg til að kröfum beggja aðila geti verið fullnægt. En i þessu sambandi er Liberal stjórnin ráðþrota og sýnist ekki vita hvað hún eigi að taka til bragðs nema til bráðabirgða. — C. C. F. flokkurinn vill, að mér skilst, að stjórnin taki við allri framleiðslu að rúsneskum sið. — Að kaupið mundi hækka með þessu móti er alls ekki líklegt, ef engin breyting yrði gerð á pen- ingafyrirkomulaginu. Svo verð- ur maður að gá að því, að eftir því sem stjómin tekur að sér meira vald yfir framleiðslunni, eftir því minkar frelsi einstak- lingsins. Og þegar stjórnin ræð- ur algerlega yfir framleiðslu og útbýting, þá er einstaklingurinn orðinn að peði í höndum stjóm- arinnar, eins og við vitum að á sér stað á Rússlandi í dag. Ef Social Credit hugmyndinni væri framfylgt, og auðvaldið væri svift þessu valdi yfir kaup- magni fólksins og stjórnin hag- nýtti sér það vald yfir peninga útbreiðslunni, sem er réttilega hennar, þá gæti hún útbýtt nóg- um peningum án okurs (debt free) til að koma á jafnvægi milli framleiðslunnar og kaup- magns fólksins, og mundi hún útbýta þeim meðal einstaklinga á tvo vegu: (1) sem mánaðarlegri borgun, (2) sem verðlækkun á öllum vömm. Þeir sem vinna á verkstæðun- um mundu þá ekki finna hjá sér TIL HEIMSKRINGLU SEXTUGRAR Sextíu árin sögu stór, svifni em í tímans skaut. Eins þótt eitthvað velktust skór, andi og stefna héldu braut. Þinn var andinn aldrei veill, af því hlaust þú sigurför, þú ert okkar þjóðarheill, þrautalending andansknör. Þú hefir haldið beina braut, byljir þó að hvæstu um svið. Unnið marga orða þraut, með andann frjálsa þér við hlið. Nú sextíu ár þú söngst þitt lag, söngrödd þín er skýr og há. Undra margt er í þeim brag, sem enginn landi gleyma má. Alt fram á þitt efsta kvöld, af öllum frjálsum skalt þú hýst. Lífs þá bila og bresta tjöld, betri staðinn færð þú víst. John S. Laxdal þörf til að stöðva framleiðsluna með verkföllum til þess að reyna að afla sér hærra kaups, en fólk- ið yfirleitt mundi þá vita fyrir víst að þess meir sem framleitt væri, þess meir yrði þeirra end- urgjald. Vil eg nú að síðustu skora á almenning að hugsa alvarlega um þessi mál því nauðsynin er svo biýn. Vegna þess að eyði- leggingin á stríðstímunum var svo stórkostleg, og vegna þess að svo miklum peningum var út býtt í sambandi við stríðið, þá er enn markaður fyrir framleiðsl- una jafnvel undir núverandi fyr- irkomulagi. Hvað lengi þetta mun standa er óvíst. En að að því komi að framleiðsluna verði ekki hægt að selja, er eins víst eins og að nótt fylgir degi — nema að peningafyrirkomulaginu verði breytt. Annars verður viðskifta- kreppa, og svo mikil samkepni um utanlands markaði, að það lendir út í hið þriðja heimsstríð. 4. 1 stuttu máli, það yrði mjög Cg skjpaj- sá flokkur nú að miklu erfitt að reikna út hvenær skuld- þann sess, sem gamli frjáls- in yrði borguð að fullu. lyndi flokkurinn áður skipaði. En næsta dag bar Winnipeg Sá flokkur leitast ávalt við að Tribune fregn um þessar spum-! ná takmarki sínu með þvingandi ingar og þessi svör. Viðvíkjandi skattálögum og skrifstofuvaldi fjórðu spurningunni, sem ekki Sem annast um framkvæmdirn- var svarað af Mr. Garson, út- ar. Á Englandi talar hann máli reiknaði ritstjóri blaðsins að eft- ráðstjómarinnar rússnesku, og ir þessari aðferð mundi bygging- um samband hennar við alþjóða in verða skuldlaus árð 2442 Þama sér maður að á seytján ámm borgaði almenningur í Manitoba 9 miljón dollara í rent- um, en minkaði skuldina aðeins eina miljón dollara, og að það auðvaldið verður tæplega efast. Með beztu óskum, þinn einlægur, C. H. Douglas Árið 1939, þegar stríðið skall á, CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 The North Star Co-operative Creamery Association Limited ARBORG :: MANITOBA H. V. RENESSE, forstjóri síðan 1916 mundi taka 500 ár að borga fyrir tók Mr. Bracken það til bragðs þessa einu byggingu. Þetta er að gera samsteypu af öllum aðeins eitt sýnishom af núver- flokkunum á þinginu. Gaf hann andi fjársýslu aðferðum. j fyrir þessu þá ástæðu, að sam- A þriðjudaginn 13. apríl 1939 vinna á stríðstímanum væri svo lagði eg fyrir þingið eftirfylgj- nauðsynleg. Eitt gmndvallar andi tillögu til þingsályktunar: atriði samsteypunnar var stuðn- | ingur Sirois Report, sem ráðlagði að alt eða þvínær alt vald yfir sköttum yrði samandregið undir umsjón Ottawa-stjómarinnar (en ekki fylkjanna). ! j Þar sem Social Credit kenn- ingin er algerlega mótstæð því að vald yfir einstaklingum sé samandregið í fárra manna höndum, þá gat eg ekki séð mér fært að styðja þessa samsteypu. En eg var aðeins ein ( af þremur á þinginu sem stóðu fyrir utan hana. Hinir voru Lewis St. George Stubbs og Gen- eral Ketchen. En hvort sem það var vegna þess að fólkinu fanst það mega til að standa með stjórninni á stríðstímanum, eða hvort það var fyrir aðrar ástæður, þá varð eg fyrir þeim vonbrigðum að missa 2' niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiimiiiiii Congratulations to Heimskringla on this its 6oth Anniversary September 2yth 1946 Keystone Fisheries Limited G. F. JÓNASSON, framkvæmdarstjóri 272 MAIN STREET :: WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.