Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 36

Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 36
36. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. SEPT. 1946 SKÓLA- OG MENNINGAR- MÁL Á ÍSLANDI Framih. frá bls. 33. var í því fólgin, að hún kendi mér að lesa og skrifa; aefði mig í biblíulestri og skýrði fyrir mér barnalærdómskverið og lét mig læra það utanbókar, og gengu til þess 4 vikur .... sömuleiðis fór hún yfir stutt ágrip af ver- aldarsögunni með mér.”3) Heimilisfræðslan kom því til leiðar, að í lok “svörtu og ill ræmdu” seytjándu og átjándu aldanna voru þeir fáir sem voru algerlega ómentaðir, og kunnu flestir að lesa og skrifa. Afar fullkomin rannsókn var gerð á lestrarkunnáttu þjóðarinnar á árunum 1780—1790, og leysti verk þetta af hendi Hallgrímur Hallgrímsson, mag. art. Nokkur dæmi sýna ástandið. Mjög fjöl- ment prestakall í Þingeyjarsýslu, 7 ólæsir; Saurbær í Eyjafirði, “allir læsir en sumir stauta”; Reykjavík, Nes og Seltjamames, 700 manns í söfnuðinum, þar af 40 ólæsir; Setberg og Krossnes söfnuður, um 600 manns, 70 ó- læsir, og var það versta dæmið. Meira þurfti en aðeins halda við lestrarkunnáttu og vama við algerðri ómentun. Ahrif komu að utan, frá útlöndum. Þeim varð að hafna og það með fyrir- litningu. Eymdin, sem þá var svo algeng, var að veikja trúna sem þjóðin hafði á þeim menningar fjársjóðum sem hún hafði varð- veitt og stuðst við í margar ald- ir. Árið 1771 voru viðreisnartil- lögur sendar “Landscommiss- ionninni”. Einn af þeim sem bar slíka tillögu fram var Bjami rektor Jónsson í Skálholti. Rök- semdir þær er hann notaði, sýna afar glögglega hvaða áhrif vom að verki. Það, að máli hans var hafnað, lýsir jafn glögglega hug- rekki og dáð þjóðarinnar. Meðal annars kemst hann þannig að orði: “Eg tel það ei einasta gagns- laust, heldur og mjög skaðlegt, að haldið sé íslenzkri tungu. — Meðan íslendingar höfðu sama mál sem aðrar Norðurlandaþjóð- ir, vom þeir hvarvetna virtir og mikils metnir. En nú á dögum, er mál þeirra er óskiljanlegt orð- ið öðrum, em þeir mjög lítils- virtir, það hindrar þá í um- 1801, en þá var Hólaskólinn gengni við aðrar þjóðir á ýmsar fluttur til Reykjavíkur. (Bygg- lundir, því skyldum vér þá vera ingin í Skálholti eyðilagðist í svo fastheldnir við það. Látum jarðskjálftanum mikla, 1784, og oss fylgja dæmi Norðmanna og var Skálholtsskóli lagður niður Færeyinga, látum oss taka upp þrem ámm síðar). Árið 1804 danska tungu, með því að vér varð að hætta skólahaldi i emm undir danskri stjórn og í Reykjavík vegna þess að skóla- viðskiftasambandi við danska húsið var svo lélegt að ómögu- þjóð.”D legt var að halda við kenslu þar. Árið eftir var latínuskóli stofn- Endurreisnin eður að Bessastöðum en fluttur Árið 1812 var bamaskólalaust til Reykjavíkur árið 1840. á öllu landinu. En einmitt þetta Nokkrir barnaskólar vom á átjándu öldinni en, tímabil var æskuskeið flestra stofnaðir menta- og hugsjónamanna þeirra ——------ sem nokkm síðar, rétt fyrir miðja nítjándu öldina,' hófu þá endurreisn sem kölluð hefir ver- ið hin nýja gullöld íslenzkra bókmenta. Það var meir en end- urreisn bókmenta, það var end- urreisn heillar þjóðar, og er það sannarlega mjög undravert þeg- ar þess er gætt, að á þeim tímum vom tæki fyrir mentun, utan heimilisfræðslunnar, svo afar fá og léleg, og hagur manna um alt landið ennþá svo afleitur. Á eins og áður var bent á, var barnaskólalaust í landinu árið 1812. Á seinni partinum af nítj- ándu öldinni vom skólar stofn- settir í mörgum sveitum í land- inu. Nú sem stendur em að minsta kosti tuttugu og fimm mismun- andi skólar eða fræðslustofnan- ir á íslandi. Allar þessar stofn- anir njóta opinbers styrks meira og minna. Á Islandi em engir skólar svipaðir verzlunarskólun- um hér, sem eru stofnaðir af ein- staklingum eins og hvert annað 3) Saga alþýðufræðslunnar, bls. 75. fjömtíu ára tímabili (1780—' 1820) fæddust eftirgreindir for- vígismenn, sem voru allir sann- ir leiðtogar bæði í hugsjónum og verki: Bjarni Thorarensen, Bald- j vin Einarsson, Jónas Hallgríms- son, Konráð Gíslason, Tómas Sæmundsson, Jón Sigurðsson, Brynjólfur Pétursson. Annar partur: YFIRBYGGINGIN Nú vík eg að núverandi skóla- fyrirkomulagi þjóðarinnar, sem hófst er fyrstu fræðslulögin gengu í gildi árið 1907. Það er lagalega stofnsett og er alveg eins yfirgripsmikið og á sér stað j hjá nokkurri annari þjóð, og er í fullu samræmi við nútíðar skóla- reglur og kensluháttu. Til þess að vama því að nokkr- um komi til hugar að skólar hafi ekki verið til á íslandi fyr en 1907, verður að benda á sumt af þeim. Árið 1056 stofnaði Isleif- ur biskup Gissurarson, skóla í Skálholti og árið 1107 kom Jón biskup Ögmundsson skóla á fót að Hólum. Þessir skólar héldu við kenslu með nokkmm undan- teknum tímabilum þangað til 1) Saga alþýðufræðslunnar, bls. 19, tekið úr handsskj. A, 34, nr. 10. HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu ára afmæli hennar 25. september 1946 Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi Valdimar J. Eylands, forseti HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu ára afmæli hennar 25. september 1946 7jke ELECTRICIAN 689 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Phone 26 626 Joohum Ásgeirsson Guðm. Levy Rithöfundur og fjármálamaður Menn rekur í rogastans þegar þeir kynnast manni sem bæði er rithöfundur og fjármálamaður, það er svo fátítt, enda em það þær gáf- ur sem sjaldan ferðast sam- an. En hér er um mann að ræða sem hefir sýnt sam- ferðamönnum sínum að hann á yfir báðum þessum gáfum að ráða. Hann hefir ritað kvæði, blaðagreinar og bæklinga, og alt á þann hátt, að hverjum manni myndi vera sómi að gera slíkt hið sama. * Mr. Haldórson hefir verið víðfömll maður og ferðast tun flestar álfur heimsins. Hann er og vel-lesinn mað- ur, og á ágætt bókasafn, — með öðmm orðum: Hann hefir bæði gefið sér tíma til þess að afla fjár og safna andlegum auði. Eg tók trausta-taki á eftirfarandi kvæði til þess að birta það í Heimskringlu. Þetta kvæði er aðeins tekið af handahófi úr syrpu skáldsins, önnur ef til vill taka því fram. Kvæðið'fylgir hér: PUNDIÐ (1931) Haldór Haldórson Sólin rís; í geislum laugar löndin, leyst úr myrkra-hjúpi glitrar ströndin, öll náttúran við náðargeislann vaknar með nýju lífi, af himni sent á jörðu. Af nætur-ró til nýrrar orku raknar laufið, blómið, dýrið, mannleg sál, endurnýtt með nýja krafta- nýjan hug og mál. 1 purpur skrúða skrýðast fjöllin hörðu. Glaður sveinn í göfgum móður-armi um glæstan sólskins-dag í vorsins-baðmi, lauk upp augum, sá yfir lög og láð, leit yfir sögu sinna feðra og alda, sá hvað vekur, sá hvað veldur dáð, sá Adam í nægta aldingarði forðum eplið éta, ginntan ormsins orðum, reyna að glæða gáfu-neistann falda. Ei þó skilning ills og góðs hann næði, ofið hefir altaf sama þræði, að leita í hjartans dýpsta díki, duga betur, ná í meiri þekking, leysa úr fjötmm lífsins krafta, lyfta í hærra ríki, að þekkja völdin þau er stjórna heimi, að þekkja stjarna-skrúð í geimi, — varnar marki vanþekking og blekking. Öflin fann til orku og sælu er leiddu, önnur sem að kjarki og fjöri eyddu, öfl sem keyrðu í sorg og synda-spilling, sjálfan dauðann hreptu í syndafalli, ' sem enda bernsku í blindni og andans trylling, brjóta manndáð, sál í dauða hrellir, hugsun manns úr hásætinu fellir, af hræðslu felur sig fyrir drottins kalli. Meðfæddar fann margar hneigðir lágar, margar huldar þráir sterkar, háar, löngun til að líkjast æðsta valdi, lýst er getur ímynd, hugmynd, þekking. Sannleik kynnast, sjá hvað virði er gjaldi, sjá og skilja, kunna rétt að meta, með vizku, orði, vilja stjómað geta, en varast heimsku, fáþekking og blekking. Dýmm jarðar drottna og stjóma lærði, dulda krafta tamdi, í nyt sér færði. Þekking óx er öld og tímar liðu, altaf nýtt kom fram úr þoku-faldi. Nýjar gátur nýrrar ráðning biðu. Markið var altaf áfram að stefna, aftur að líta synd, er skildi hefna, að treysta þroska, þrótti og heilans valdi. Glaður sveinn, frá göfgum móður-armi guði treysti fram að dauðans-barmi. Með samvizkuna samanrímda segulafli lífsins, gleymdar, týndar, glataðar þrautir kífsins. Með hreinsað dekkið sigldi sjóinn sorglaus maður, með nóga lest og nógan byr, í nauðum glaður. Og að lokum sigldi sundið, Sánkti Pétri færði — pundið. gróðafyrirtæki. í bamaskóla lögunum er kafli um einkaskóla. Sem stendur em, að eg held, tveir þessháttar skólar og em báðir kaþólskir. 1. Barnaskólar Þessir skólar em skipaðir sam- kvæmt barnaskóla lögunum sem vom löggilt árið 1936. Öll böm á landinu era skólaskyld á aldr- inum 7—14 ára. Lágmark ár- skólaskyldan ekki nema 12—13 vikur á ári. Svo em farskólarnir, þar sem ekki em komnir heimangöngu- eða heimavistar skólar. Kenn- arar fara frá einum stað til ann- ars eftir því sem þörfin útheimt- ir. Farkensla er að minka og má vera að hún falli algerlega niður. Útlend tungumál má ekki kenna í bamaskólum nema þeim legs námstíma barna er 33 vikur börnum sem em vel læs og skrifa fyri 7—9 ára börn og 24 vikur á móðurmálið ritvillulítið og em ári fyrir 10—14 ára börn. 1 skóla- vel að sér í íslenzkri greiningu. hverfum utan kaupstaða má á- Ef barn þarf sérstaka kenslu, kveða að skólaskylda skuli ekki verða foreldrar þess, að borga hefjast fyr en að síðustu, við 10 kostnaðinn við það. í Reykjavík ára aldur barna en þá verða for- eldrar að annast og kosta barna- fræðsluna fram að byrjun skóla- skyldualdursins. Hvaða bam sem er, getur fengið undanþágu frá skólavist, ef trygging er gef- in fyrir því að barnið njóti lög- mætrar fræðslu þrátt fyrir und- anþáguna. Námsskrá fyrir staðfesta skóla em foreldrar ábyrgðarfull fyrir ef barn vísvitandi skemmir skóla eignir. 2. Mentaskólarnir Hér er átt við undirbúnings- skóla sem hafa jafngildis menta- stig sem skólar í Evrópu sem á ensku nefnast Gymnasias og Lyceums og sumir skólar í Ame- er sem hér fylgir: Kristin fræði, ríku sem á ensku em kallirð Col- móðurmál, skrift, reikningur, leges. Það em tveir mentaskólar átthagafræði, náttúmfræði, í landinu, annar í Reykjavík og landafræði, saga, teikning, söng- hinn á Akureyri. SkólLnn í ur, leikfimi og íþróttir. Það er Reykjavík var kallaður latínu- sérstök námsgrein fyrstu þrjú skóli þangað til árið 1909 og var árin sem kölluð er átthagafræði. nafninu þá breytt og hann kall- Börn em hvött til þess að gera aður mentaskóli. Lög um menta- sér glögga grein fyrir því, sem skóla á Akureyri komu í gildi árið 1930. í Reykjavíkur mentaskólan- um em sex ársbekkir en ekki nema fjórir á Akureyri. Kenslan ,! fyrir þau ber og þeim býr í brjósti. Áherzla er lögð á það að barnið öðlist við eigin reynd þekkingu, sem sjálfsmentun og bóklegt nám verði bygt á síðar nær yfir svipaðar námsgreinar meir. Próf eru ekki haldin í átt- ] sem kendar em í miðskólum hér hagafræði. Heimavistarskólar eiga sér stað þar sem heimangöngu verð- (grades 9-11) og fyrstu tvö árin í háskólanum. Mentaskólinn í Reykjavík ur ekki viðkomið, en þar er skiftist í tvær deildir, gagnfræða- 21. á§>. Patbal (Stofnað 1894) FUNERAL DIRECTORS Sími 27 325 843 Sherbrook St. WINNIPEG — MANITOBA Óska HEIMSKRINGLU, elzta íslenzka fréttablaðinu í landinu, allra heilla á sextugs afmæli hennar. A. S. BARDAL, President PAUL BARDAL, Manager l.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.