Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 10

Heimskringla - 25.09.1946, Blaðsíða 10
10. S2ÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. SEPT. 1946 SECUR ity FIREPROOF STORAGE • PACKINC • SHIPPING Moving Packing Shipping and Storage Household Goods 725 Portage Avenue - Winnipeg, Manitoba EFNISMIKIÐ CK; SNJALT RITGERÐASAFN Eftir prófessor Richard Beck Sigurður Nordal: Áfang- ar. Fyrsta bindi, “Líf og dauði” og aðrar hugleið- ingar, Reykjavík, Helga- fellsútgáfan, 1943. 293 bls Áfangar. Annað #Bindi, “Svipir”. Helgafelll, Rvík. 1944. 279 bls. Dr. Sigurður Nordal prófessor varð sextugur fyrir nokkrum dögum síðan (f. 14. sept 1886), og eru þau því jafnaldra hann og “Heimskringla”. 1 þessu afmælis- blaði hennar þótti mér þessvegna ágætlega sæma að minnast 60 ára afmælis hins mikilhæfa fræði manns og skálds, með því að draga athygli að ritgerðasafni hans, sem nýlega er komið út, og verðskuldar að verða sem víð- lesnast meðal landa hans beggja megin hafsins. Jafnframt votta eg honum hjartanlega þökk fyr- ir það, sem hann hefir verið mér í íslenzkum fræðiiðkunum og óska þess, að hans megi lengst við njóta að frjósömu fræði- og menningarstarfi. Er eg þess og fullviss, að þeir eru margir land- ar hans hérna megin hafsins, sem taka heilhuga undir þær þakkir og hamingjuóskir. Fyrri hluti og meginhluti fyrsta bindis þessa óvenjulega efnismikla og snjalla ritgerða- safns dr. Sigurðar Nordal, sem hann nefnir Áfanga, er erindin “Líf og dauði”, sex talsins, er hann flutti í íslenzka ríkisút- varpið 15. feb. — 17 marz 1940, ásamt með eftirmála, sem lokið var í júlí. Var hvorttveggja prentað í fyrsta sinni haustið 1940, en seldist upp mjög fljótt, og er þessvegna, góðu heilli, end- urprentað í þessu ritsafni. Eru erindi þessi og eftirmálinn þann- ig vaxin, bæði um mikilvægt viðfangsefni og djúptæka og snilldarlega túlkun þess, að ágætlega fór á því, að þau skip- uðu öndvegisessinn í safni um- fangsmikilla og merkilegra rit- smíða höfundar af þessu tagi. En umtalsefni erindanna er bezt lýst í þessum orðum úr inn gangserindinu: “Leikmaður stíg- ur í stólinn”: “Spumingarnar, CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 Sigurdson Construction 411 HENRY AVE. WINNIPEG, MAN. Phone 28 574 sem eg ætla að ræða við ykkur “Við erum og verðum það, sem punda, fyrirferðar og ytri orku, og reyna að skýra eftir veikum við hugsum. Við smækkum á því á allar athafnir og verðmæti, er ritgerð dr. Nordals “Samlagn- ing” hinn hollasti lestur, en hún “Ef nokkurri þjóð er skylt og nauðsynlegt að rísa gegn ofríki talnanna, þá eru Islendingar sú þjóð. — Vér höfum náð bezta verið styrkur vor og veikleiki í senn, að vér höfum lítið lagt einstaklinginn í sölurnar fyrir heildina, gert hann að fylkingar- núlli né vélarnagla. Þetta hefir ekki einungis komið til af því, að oss þætti einstaklingurinn svo' mætti, má til bráðabirgða orða að hugsa um tóma smámuni, á þessa leið: Hvað getum við vit- verðum flysjungar á hégómleg að eða hugsað réttast um til- um hugsunum nærsýnar skepnur' sýnir það deginum ljósar, hvern- gang mannlegs lífs og hvernig á því að horfa aldrei lengra frá ig samlagningin getur óþyrmi- þeim tilgangi verði náð? Hvað okkur en til þess, sem við rekum lega snúist í frádrátt, andlega eigum við að meta mest í lífinu? nefið í. En við vöxum á hinu, að talað. Henni lýkur með þessari Hverjar eru leiðirnar til þess að glíma við vandamál lífsins og til- málsgrein: verða farsælastir, til sem mestr- verunnar, þótt við aldrei getum ar gæfu sjálfum okkur og ráðið þau til neinnar hlítar. Mun- öðrum? Þetta er í mínum.aug- urinn á vitrum manni og heimsk- um. merkilegasta vandamálið ingja er oft alls ekki fólginn í fyrir hvern mann, mikilvægasta asköpuðu gáfnafari, heldur í því j vorum { fásinni það hefir malið í mannheuni . , að annar stefnir á brattann í Þessar eru fyrirsagnir hinna hugsunum sínum, en hinn vafrar fimm erindanna: “Er nokkuð um í þoku sinnuleysisins og verð- hinum megin?”, “Þú flytur á ur vinglaður á því, að elta skott- einum eins og eg”, “Laun dyggð- ifi u sjálfum sér. Við prettum arinnar er syndin”, "Batnandi okkur um mesta ævintýri til- manni er bezt að lifa” og “Ferð-, verunnar, ef við látum annir og in, sem aldrei var farin”. Munu Þys daglegs lífs skyggja á hin sumar þessar fyrirsagnir, að ó- eilífu grundvallaratriði mann- könnuðu máli, koma lesendum legrar þekkingar og vanþekking- nýstárlega fyrir sjónir, enda er ar- meira en það: hugsun er það mála sannast, að frumleiki máttur. Á einni stuttri stundu, í meðferð efnisins og dæmum sem við horfum berum augum þeím, sém valin eru til þess að a undur mannlegra örlaga, geta varpa nýju og auknu ljósi skiln- sprottið upp fólgnar lindir í hug ings á þau, eru meðal þeirra sér- °& hjarta og ýmis konar þekk-; kenna, sem mest svipmerkja ing- sem aður var visin °g dauð.! þessi erindi og gera þau að sama orðið lifandi og starfandi þáttur skapi heillandi og vekjandi lest- 1 vilJa okkar og breytni. Listin ur að lifa, hin erfiðasta, nauðsyn- 1 stuttri blaðaumsögn um þau, leSasta og æðsta list allra lista, sem hefir það eitt að markmiði er framar ollu hstin að hugsa, að að draga athygli hérlendra ís- kugsa frjálslega, af einlægni, lenzkra lesenda að þeim, verða djörfung og alvöru. þeim vitanlega engin teljandi Sérstaklega skáldlegt og skil gerð. Til þess að njóta þeirra snilldarlegt er lokaerindið, — sér til fulls gagns og meta þau að “Ferðin, sem aldrei var farin”, verðleikum, verða menn að lesa hin fegursta og táknrænasta þau sjálfir, og svo mun fleirum dæmisaga um mannlegt líf og fara en mér, að þau vaxi í aug- takmark þess. um þeirra að gildi, bæði að inn- Þá er erindi þessi voru flutt sýn og útsýn, við endurtekinn 1 ríkisútvarpið íslenzka, vöktu lestur. Er og svo jafnan um það Þau geysimikla athygli, en all- lesmál, hvort heldur er í skiptar skoðanir urðu um þau af óbundnu máli eða bundnu, sem hálfu sumra áheyrenda, og fór á verulegt lífs- og listgildi. Það að vonum, jafn víðtækt við- En því til staðfestingar, hverj- fanSsefni eS Þar er tekið til með- um höndum skilnings og mál- ferðar' Um Þau atriðin> sem snilldar er hér um viðfangsefni mestri skoðanaskiptingu ollu, farið er eftirfarandi málsgrein °g Þann misskibimg, sem honum dýrmætur, heldur af hinu, að. heildin var of smávaxin til að beita hann ofríki. Vér höfum ver- ið og verðum líklega altaf kögur- þjóð á mælikvarða vaxtanna: að mannfjölda, auði, verklegum framkvæmdum. Ekkert getui' gefið oss gildi nema rækt við einstaklingana. En ef veldi vits- ins fer sívaxandi í hlutfalli við veldi líkamskrafta, héðan af eins og hingað til, þá vex að því skapi von smárra menningarþjóða að láta til sín taka. Hún er reist á því einfalda lögmáli, að á sviði vitsmunanna eru tveir og tveir ekki fjórir. Þar verða herskarar miðlunganna að lúta í lægra haldi fyrir einum manni fullgild- um.” úr inngangserindinu gott dæmi: HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu ára afmæli hennar 25. september 1946 Viking Fisheries Ltd. 302 Great West Permanent Building, Winnipeg — Manitoba fannst kenna í því sambandi, ræðir höfundur í ítarlegum eft- irmála, og skilgreinir þar og rökræðir nokkuru nánar súmar skoðanir sínar, en unt hafði ver- ið í erindunum. Er eftirmálinn hin merkilegasta viðbót við þau og gerir skýrari afstöðu höfund- ar til hinna mikilvægu mála, sem erindin fjalla um, hverjum aug- um, sem menn kunna að líta á sumar niðurstöður hans. Það eitt i er víst, að enginn fær lesið þessi erindi, svo lestur geti talist, án þess að vekjast til frekari um- hugsunar um tilgang lífsins al- mennt og eigin tilveru. Er með því mikið fengið, og í rauninni náð höfuðtilgangi erindanna, eða eins og höfundur orðar það í eftirmálanum: # I “Þessi erindi áttu aldrei að vera neinn fræðsluflokkur. Þeim var ætlað að stjaka við áheyr- endum, reita þá til umhugsunar, og það gátu þau engu síður gert með því að brýna þá til viðnáms eða andmæla en með því að fá þá til að kinka kolli til samþykk- is.” Mikið er einnig að græða á greininni “Díalektisk efnis- hyggja”, sem er framhald af umræðum um fyrrnefnd útvarps erindi höfundar, svar við umsögn | i í Tímariti Máls og Menningar um fyrstu útgáfu þeirra eftir Bjöm Franzson. | j Auk þess eru í þessu bindi rit-1 safnsins eftirfarandi ritgerðir,1 er áður hafa birst í ýmsum ís- lenzkum tímaritum: “María guðsmóðir”, “Laugardagur og mánudagur”, “íslenzk yoga”, “Samlagning”, Viíjinn og verk- ið”, “Kurteisi” og “Manndráp”.; Að efni til eru ritgerðir þessar allar hinar athyglisverðustu og tímabærustu og málfarið með snilldarbrag. Framúrskarandi fögur og ljóðræn er greinin um “Maríu guðsmóður”, hjarta<heit-J ur lofsöngur til konunnar, móð-! urinnar. Á þessari öld vélanna og tækn- innar, sem hættir um of til að leggja mælikvarða alinar og CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 Capitol Theatre W. V. NOVAK, Manager CONG RATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 60th Anniversary September 25th 1946 W. (Scottie) Bryce Member of Parliament for Selkirk

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.