Lögrétta - 01.07.1932, Qupperneq 46

Lögrétta - 01.07.1932, Qupperneq 46
379 LÖGRJETTA 380 •1 • • I j /Pustfírðíngak VÖld stur Þorstela Ofelason j J Sóló: Nú er vetrarnóttin fríð, ; norðurljósa dans. J Við skulum halda’ í huga 1 heim til Austurlands. i Fjármaðurinn fanna slóð ! fetar uppvið sel; ! jórtrar hjörð í húsi ! hirt og fóðruð vel. ! • J Kór: Hvar sem þinn fótur fór, | þótt fenni’ í æfi slóð, | hugurinn vitjar vangsins, þar sem | vaggan þín stóð. • Fjörugt heyrist fótatak ! fáka yfir svell. ! Hraða hófasláttinn ! herma eftir fell. ! t J Sóló: Fönn er yfir fjöll og dal, ; fölt á svipinn land. J Stíga’ og hníga hrannir ; við Hjeraðssand. t Allar vættir vaka’ í nótt, ! vita huga manns, ! mæla sínu máli ! milli hnjúka lands. ! t ; Uppum sveitir er í kvöld J alt með töfra blæ. ; Gestur hver á glugga ; guði’ á sínum bæ. t Ef þú hefur kveðju’ í kvöld ! kastað út í vind, ! berst hún brátt og hittir ! Bjólf og Strandatind. ; t ! Út frá gluggum lítil Ijós ! lýsa yfir hjarn. ! Inni’ á rósarúðu ! rispar stafi bam. t Kór: Hvar sem þinn fótur fór, \ þótt fenni’ í æfi slóð, hugurinn vitjar vangsins, þar sem ! vaggan þín stóð. ; t það; alt á að vera einfalt, skrautlaust og nakið, maður má ekki neyta málsins, ekki hafa hugmyndir, ekkert ímyndunarafl, enga ,,Combinaton“ — eftir þessu ættu allir að ganga berir, því það er ekki „realistiskt" að vera í fötum. — Holger Drachmann er nú líklega hið helsta skáld í Danmörku, og hann var fyrst í flokki þessara nýju Real- ista og Brandesarmanna, en þeir fullnægðu honum ekki, hann var of skáldlegur til að geta verið með þeim, svo hann gekk úr og varð Rómantíker og kvað þessi fallegu orð: „end svulmer under Folkevisens Sang vort Hjerte barnlig stolt hin Tid imöde hvor Vaabendaad gav Manden Rang i Salen — end lystei' vi at hæve höit Pokalen til Minde om en Stortids gyldne Dage“ — því að vjer stöndum hvort sem er á herðum fornaldarinnar og hins liðna tíma; en að heimta að öllu þessu sje gleymt, það getur enginn nema sá, sem er orðinn glámskygn af rafmagni og gufuvjelum. — Svo segir Drachmann enn: „Nu synger anden Fugl i Sangens Have, det er ei altid Nattergal vi hörer ... ja, Tiden skifter baade Röst og Örer, indtil en skjönne Dag den vender om, og synes nölende sig at besinde paa nogle Toner — hvilke? Spörg ham ad som öser af det Underfuldes Kvad — thi Romantikcn dör ei ud hos os“ ... Jeg hef áður talað um, að þegar vor nýju skáld hafa gert eitthvað fallegt, sem þau oft hafa gert, þá er það nærri því ætíð eitt- hvert rómantískt element, sem veldur feg- urðinni. Nú hef jeg talað um hin þrjú eðli eða aridastefnur í skáldskapnum, en eitt er enn eftir, það er þjóðernið ásamt föðurlands- ástinni, og það geymi jeg til næsta kafla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.