Óðinn - 01.07.1920, Qupperneq 12

Óðinn - 01.07.1920, Qupperneq 12
60 ÓÐINN mína um hann, held jeg að liann haíi ekki verið eins gáfaður og fólk hjelt. Geiri: Jeg ætla mjer ekki að fara að rífast um gáfur hans, en liilt veit jeg, að allir öfundið pið hann — ekki ininst af uppskurðinum. Ottó: Það er enginn kominn til pess að segja, hvort pað hafi verið honum að pakka. Og ef satt er, að Sigríður sje blind, vildi jeg ekki vera í sporum hans. Geiri: Pað veit enginn ennpá. Bindið er ótekið frá augunum. Qttó: O-já. Sumir segja petta og aðrir segja hitt. (Þeir íara sömu leið og peir komu. Ragnar og Einar koma frá hægri. Einar hefur húfu og vetlinga. Ragnar er berhöfðaður og berhentur. Hann hefur staf í hendi, sem hann preyfar fyrir sjer með. Hann heldur á kassa undir hendinni. Ragnar: Einu sinni pekti jeg pessa leið — en nú er langt síðan. Er pjer kalt? Einar: Neí — mjer er vel heitt. En hvað pú varst góður að lofa mjer að fara með pjer. Pví mátti mamma ekki vita að við fórum? Ragnar: Nei — mamma mátti ekki vita pað — pá hefðir pú ekki fengið að fara með mjer. . . . Jeg skil ekkert í pessu . . . við hljótum bráðum að vera komnir að sveliinu. (Preifar fyrir sjer). Hjerna eru steinar! Varaðu pið að detta ekki! Svona — já. Við skulum setjast og hvila okkur! (Reir setjast. Ragnar byrgir andlitið í höndum sjer). Einar: Ertu strax orðinn lúinn? Ragnar (svipast annað slagið í kringum sig — svipur- inn er órór og flóttalegur): Já, jeg er preyttur. Einar: Jeg veit, að nú eru stjörnur á himninum. Pað er af pví pað er snjór á jörðunni. En jeg sje pær ekki fyr en i vor. Ragnar (myrkt): Þú sjerð pær aldrei framar! Einar: Hvað segirðu, bróðir? Ragnar (áttar sig): Jeg sagði, að pú sæir pær ekki fyr en í vor. (Stendur upp). Nú höldum við áfram. Ef við hittum einhvern, pá segir hann okkur hvert við eigum að fara til pess að finna svellið. Einar: Já, við verðum að spyrjast fyrir. pað er vist enginn, sem kemst hjálparlaust gegnum myrlcrið. Ragnar: Pað er undir pví komið, hve sterkur maður er. (Reir fara á stað). Einar: Því hefur Sigga bundið fyrir augun? Rví mátti ekki alveg eins taka frá augunum i dag pegar hún kom? Og Ella fjekk ekki augun, sem pabbi lofaði henni! Jeg fæ víst heldur aldrei sverðið og skjöldinn. Pað hafði altsaman tapast í skipinu. Pað er ekki nema eðlilegt — i pessu dæmalausa myrkri! (Peir fara). (Piltur og stúlka koma eftir svellinu — seljast). Stúlkan: Jeg má til að laga skautann! Pilturinn: Má jeg ekki hjálpa pjer — stjarnan min? Stúlkan: Nei — ussu — nei! Jeg held jeg geti pað sjálf. Hann (hjálpar henni): Pjer er ekki eins feitt og pú lætur! Hún: En að fólkið skuli ekki fara að koma! Hann: Pað er farið að safnast saman uppi við tjaldið. Hornaflokkurinn er korainn. Er pað gott svona? Hún: Pað veit jeg ekki. Jú, pað held jeg. Hann: Á jeg að spenna fastar? Hún: Æ-nei — ekki alveg svona fast! Hann: Aður en við stöndum einu sinni upp, skal jeg prisvar hafa kyst pig! Hún: Ertu alveg . . . En hvað pú ert altaf frekur! Hann: Er eftir nokkru betra að bíða með pað? Hún: Ef pú verður svona, pá fer jeg heim. Pú verður víst skemtilegur pegar framá líður! Hann: Heldurðu að hann versni með kvöldinu? Svona — petta er víst nógu gott! Nei — en hvað ástarstjarnan er björt núna! Hún: Hvar er hún? Hann: Parna . . . sko . . . parna. . . . (Hann leggur hendur um háls henni og kyssir hana). Hún: Já, parna er hún! En hvað hún er sæt! Sjerðu ekki fleiri? Hann: Fleiri ástarstjörnur? Jú, parna er önnur, Venus! Hallaðu höfðinu ögn betur, pá sjerðu hana — svona. (Hann kyssir hana). Hún (bendir): Og er ekki ein parna? Hann: Jú — reyndar! (Hann kyssir hana í priðja sinn). Jeg held pað sje eintómar ástarstjörnur á himninum í kvöld — og fyrir hverja peirra fæ jeg einn koss! Hvað heldurðu, að peir verði margir, heillin? Hún: Ertu svo ósvifinn að kyssa mig? (Pau standa á fætur). Hann: Pað voru bara pessir prír, sem jeg lofaði pjer. Jeg held pað hafi aldrei verið eins gott að kyssa pig og í kvöld. Pað er víst veðrinu að kcnna. Hún: Haha! Veðrinu að kenna! Hann: Jeg skif skóna okkar eftir hjerna sunnan í hryggn- um. Pað fer enginn að stela peim í svona góðu veðri. Hún: Pað er nú ekki margt, sem stendur i sambandi við veðrið! Hann: Skyldi nokkur sál vera hrygg í kvöld? Jeg er svo glaður — mig langar til pess að hrópa svo hátt, að pað heyrist yfir allan hnöttinn! (Hóar hátt). Hún: Ertu að verða alveg . . . ? Hann (hóar aftur); Jæja, lambið mitt! Pá leggjum við nú útá lífsins hálu braut. (Pau renna sjer á stað til hægri. — Rjett á eftir kemur Ólöf og Kristín). Kristín: Hvert geta peir hafa farið! Ólöf: Jeg ætla að kalla á pau, sem fara parna uppeftir svellinu — spyrja pau hvort pau ekki hafi sjeð pá. Krl8tín: Æi-nei! Gerðu pað ekki! Jeg vil ekki láta nokkurn vita petta. Ólöf: Er petta í fyrsta sinn, sem hann fer út eftir að hann misti sjónina? Kristin: Já — og hann hefur farið hattlaus og frakka- laus. Pessvegna er jeg nú hálfpartinn að vona, að peir komi strax aftur! Ólöf: Já, pá koma peir sjálfsagt fljótt aftur. Kristin: Jeg er svo hrædd — jeg veit ekki af hverju. Ólöf: Pað parftu ekki að vera. Nú skalt pú bara snúa við heim aftur. Kristin: Bara Björn nú ekki hafi tekið bindið frá aug- um hennar. Hann var í svo æstu skapi. Ólöf: Hann hefur lofað að gera pað ekki fyr en seint í kvöld. Jeg pekki hann illa, ef hann skyldi svikja pað, sem hann lofar. Nú geng jeg upp að tjaldinu. Ef peir ekki eru par, ímynda jeg mjer að peir sjeu komnir heim.

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.