Óðinn - 01.07.1920, Blaðsíða 29

Óðinn - 01.07.1920, Blaðsíða 29
ÓÐINN 77 I'að var ekki mussan mæt af móins tangi, heldur gjör fyrir hríðar kyngi hvítur peis af fslendingi. Eg sá hann hafði korða korn við kríkinn hægra hárbeittan í hreggi vígra, horfði eg upp á balið digra. Aldrei bar hann eldinn Hárs á Yggjar fróni, í hendi sér hann hafði brýni, heimsk ertu í þagnar skríni. En þú ert nú sjötug senn [á Sviðris grundu,1) og þekkir ekki þjón frá bændum þjáð í kolli skilnings rændum. Treð eg ekki trúnni í þig, þó tali eg fleira, skráman þín er skökk að læra, skeggið vill þig laungum æra. Lastaðu mig fyrir soddan sizt í salnum greiða, þó við séum jafnt þá skreitt er skráðar, skeggið höfum við nóglegt báðar. Sýndist mér honum Ijúfum lúta laufa runni berhöfðaður í reistum ranni, raunamæddur talaði svanni. Hann laut aldrei honum þó sem hæfði þjóni, stóð hann tæpt og stökk, í leyni steytti fót á Ymis beini.1) Reima skorðin reiðist þá og réði að greina: Ef sannar þú ekki söguna þina, so skal eg mig til hefnda brýna. Fyrst þú þykist vera so vís, [kvað vefjan falda,2) so eg fái söguna skilda, segðu mér til bóndans gilda. Inni í rúmi er mér sagt hann eigi að dorma, lykis) brár með ljósa arma listugur spennir4) Sifjar karma, I3ó [þræti við migB) þúsund manns og þreyti málið, það var bóndinn klæddr á kjólinn, sem kysli mig, þá rann upp sólin. Honum á eg helzt að þakka húsagreiða, mátti hann einn þeim ranni ráða röskur þundur drupnirs sáða. Elliglöp eru að þér víst, sem eg nú heyri, víst ert þú í veraldar kóri viltari þínum undirbjóri. Það tekst eingum þornaeyjum þig að snolra, eg setti mig til þess sextán6) vetra sanna við þig skynsemd fjetra. Sintu þanninn sætur tvær af seima2) lesti. Vindólfs skeið |til varas) þusti varla breið í hyrjar gusti. Akur gróinn er milt nafn og eldur mána, [moldar auki*) og gróður greina, grœðis ferðb) og stár6) til meina.1) Tveggja alda dánarminning Jóns biskups Yídalíns. 1720 — 1920. Prjedikun llult í dónikirkjunni. Eftir dr. theol. Jón Helgason biskup. y>Verið minnugir lciðloga yðar, sem guðs orð hafa lil ijðar talað, virðið fyrir gður hvernig œfi peirra lauk oq líkið siðan eflir Irii þcirraa (Hebr. 13, 7.) Þessi orð úr brjefinu til hinna Hebresku ber að sjálf- sögðu fyrst og fremst að skoða í Ijósi þeirra tíma, sem pau eru rituð á, tíma frumkristninnar. Það var því meiri ástæða til slíkra fyrirmæla á þeim tímum sem staða hinna andlegu leiðtoga safnaðanna var þá með mjög svo öðrum hætti en siðar. Söfnuðir kristinna manna voru víðast hvar mjög illa sjeðir af öllum al- menningi í löndunum, bæði heiðingjum og gyðingum. Menn höfðu jmugust á þessum smásöfnuðum kristinna manna, sem skaut upp hjer og þar, og álitu þá jafnvel hættulega fyrir þrif og velferð þjóðfjelagsins, þar sem þeir vildu ekki taka pátt i guðsdýrkun þess og höfnuðu ýmsum þeim siðum, er þar tíðkuðust og enginn hafði áður neitt haft að athuga við. Ovild manna gegn þess- um söfnuðum beindist um fram alt að leiðtogum þeirra 1) Erindi 34.-35. vaniar í 1028, og er tekið eptir 504. 2) [hjá vefjum spjalda 504. 3) like 1028. 4) spenni 504. 5) |þar komi til 504. 8) seytjan 504. 1) llijá scimagrundiim 504. 2) sinnis 504. 3) |úr vörum 504 4). |lif- andi niaður 504. 5) græðis fold 504. 6) súr 504. 7) P. e. Ásm[undur) Biain[ason. — 27.-31., 30., 40.-41 , og 44.-45. erindi vantar i 504, en það heflr Iiins vegar 5 erindi (10., 17., 20., 34. og 35, sem vantar i 1028.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.