Óðinn - 01.07.1920, Qupperneq 29

Óðinn - 01.07.1920, Qupperneq 29
ÓÐINN 77 fað var ekki mussan mæt af móins tangi, heldur gjör fyrir hríðar kyngi hvítur peis af íslendingi. Eg sá hann hafði korða korn við kríkinn hægra hárbeittan í hreggi vígra, horfði eg upp á balið digra. Aldrei bar hann eldinn Hárs á Yggjar fróni, í hendi sér hann hafði brýni, heimsk ertu í þagnar skrini. Sýndist mér honum ljúfum lúta laufa runni berhöfðaður í reistum ranni, raunamæddur talaði svanni. Hann laut aldrei honum þó sem hæfði þjóni, stóð hann tæpt og stökk, í leyni steytti fót á Ymis beini.1) Reima skorðin reiðist þá og réði að greina: Ef sannar þú ekki söguna þína, so skal eg mig til hefnda brýna. Fyrst þú þykist vera so vís, [kvað vefjan falda,2) so eg fái söguna skilda, segðu mér til bóndans gilda. Inni í rúmi er mér sagt hann eigi að dorma, lyki3) brár með Ijósa arma listugur spennii4) Sifjar karma, Þó [þræti við mig6) þúsund manns og þreyti málið, það var bóndinn klæddr á kjólinn, sem kysti mig, þá rann upp sólin. Honum á eg helzt að þakka húsagreiða, mátti hann einn þeim ranni ráða röskur þundur drupnirs sáða. Elliglöp eru að þér víst, sem eg nú heyri, víst ert þú í veraldar kóri viltari þínum undirbjóri. Það tekst eingum þornaeyjum þig að snotra, eg setti mig til þess sextán6) vetra sanna við þig skynsemd fjetra. 1) Erindi 34.-35. vanlar i 1028, og cr tekið eptir 504. 2) [lijá vefjum spjalda 504. 3) like 1028. 4) spenni 504, 5) jþar komi til 504. ö) seytján 504. En þú ert nú sjötug senn [á Sviðris grundu,1) og þekkir ekki þjón frá bændum þjáð í kolli skilnings rændum. Treð eg ekki trúnni í þig, þó lali eg fleira, skráman þín er skökk að Iæra, skeggið vill þig laungum æra. Lastaðu mig fyrir soddan sizt í salnum greiða, þó við séum jafnt þá skreitt er skráðar, skeggið höfum við nóglegt báðar. Sintu þanninn sætur tvær af seima2) lesti. Vindólfs skeið [til vara3) þusti varla breið í byrjar gusti. Akur gróirtn er mitt nafn og eldur mána, [moldar auki4) og gróður greina, grœðis /erð6) og stárfi) til meina.7) Sl Tveg'g'ja alda dánarminning Jóns biskups Yidalíns. 1720 — 1920. Pijedikun llnlt i dómkirkjunni. Eftir dr. theol. Jón IJelgason biskup. »Verið minnugir leiðloga gðar, sem guðs orð hafa lil gðar lalað, virðið fgrir gður hvernig œfi peirra lauk og líkið siðan eflir trá peirrav (Hebr. 13, 7.) Ressi orð úr brjefmu til hinna Hebresku ber að sjálf- sögðu fyrst og fremst að skoða í ljósi peirra tíma, sem pau eru rituð á, tíma frumkristninnar. Pað var pví meiri ástæða til slikra fyrirmæla á peim tímum sem staða hinna andlegu leiðtoga safnaðanna var pá með mjög svo öðrum hætti en síðar. Söfnuðir kristinna manna voru víðast livar mjög illa sjeðir af öllum al- menningi i löndunum, bæði heiðingjum og gyðingum. Menn höfðu ýmugust á pessum smásöfnuðum kristinna manna, sem skaut upp hjer og par, og álitu pá jafnvel hættulega fyrir prif og velferð pjóðfjelagsins, par sem peir vildu ekki taka pátt í guðsdýrkun pess og höfnuðu ýmsum peim siðum, er par tiðkuðust og enginn hafði áður neitt liaft að atliuga við. Ovild manna gegn pess- um söfnuðum beindist um fram alt að leiðtogum peirra 1) [lijá seimagrundum 504. 2) sinnis 504. 3) lúr vörum 504 4). [lif- andi maður 504. 5) græðis fold 504. 6) sár 504, 7) þ. e. Ásmlundur) Biarn[ason. — 27.-31., 3G., 40.-41 , og 44.-45. erindi vantar i 504, en það hefir liins vcgar 5 erindi (1G., 17., 20., 34. og 35, sem vantar i 1028.

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.