Óðinn - 01.07.1920, Síða 13

Óðinn - 01.07.1920, Síða 13
ÓÐINN 61 Kristin (horfir til vakarinnar): Mjer er illa við pessa vök. Hún er eins og opinn munnur með frosnar varir. (Fer sömu leið og hún kom). Ólöf (hleypur niður að vökinni — horfir niður í hana — hleypur út til hægri). (Ragnar og Einar koma inn frá vinstri). Ragnar: Mig grunaði, að pað mundi vera hjer. Jeg hefði líka átt að geta pekt pað af steinunum. Við skul- um halda ögn lengra — svona — nú erum við hjá peim. Settu pig nú niður! (Einar setst). Jeg kem strax. (Hann fer niður að vökinni — preifar sig í kringum hana með pví að láta stafinn strjúkast eftir skörinni jafnótt og hann færir síg. Það er langt hlje á milli eftirfarandi setninga). Einar: Hvert ætlarðu? Ragnar: Jeg er að fara ofan að svellinu. Mig langar til pess að vita, hvernig pað er. Gættu vel að kassanum! Einar: Pú mátt ekki fara langt frá mjer! Ragnar: Nci — jeg fer ekki langt — vertu óhræddur. Einar: Jeg er ekki hræddur — en pú verður að flýta pjer! Ragnar: Sittu kyr á steininum1 Einar: Jeg hef ekki rótað mjer! Ragnar (beygir sig ofanað vökinni — pað er eins og hann hlusti eftir cinhverju, Einar: Hvar ertu nú? Hvar ertu? (Grátstafur í rödd- inni). Hvar ertu Ragnar? Ragnar (heyrir ekki). Einar: Ragnar! Þú verður að koma aftur! Ragnar (svipurinn er rólegur): Heyrðist pjer nokkur vera að kalla á mig? Einar: Nei — nú verður pú að koma! Ragnar: Rjett strax! Sittu kyr! Einar: Hvað ertu að gera? Þú skvampar i vatni með stafnum. Jeg heyri pað svo vel. Ragnar: Jeg er að leita að hvitu fuglunum, sem stund- um sitja hjerna. Jeg ætla að biðja pá um vængi svo við getum flogið upp í birtuna! Svo fljúgum við hátt, hátt! Við fljúgum pangað til vængir okkar brenna i geislunum — í geislunum, sem við aldrei sáum, hahaha! Einar: Nú ertu glaður. P*ú hlærð. Jeg er heldur ekki hræddur. Finnurðu fuglana! Ragnar: Nei — peir eru vist flognir útí myrkrið! Einar: Þá fáum við enga vængi. (Veikir lúðrahljómar heyrast). Ragnar (æði kemur í andlit hans): Ha! Petta var röddin hennar! (Hrópar niður í vökina). .1 á, jeg heyri til pín kóngsdóttir! Rú, sem býrð niðri í djúpinu! Jeg elska pig! Einar (stendur á fætur): Ragnar! Ragnar (heyrir ekki): Jeg sje pig í höll pinni. Sæng pín er gerð af rauðum kóröllum. Gólf og veggir eru lýsigull, bjartara en guðs sól! En hvað gagnar pjer alt pitt skraut? Andlit pitt er eins og dauður klettur, sem starir útí myrkrið. Hærur pínar er hvítur snjórinn, sem skýlir hrukkunum í enni pínu! Eilífóarblómið drúpir visið yfir ársölum pínum! Kóngsdóttir! Nóg er sotið! Stígðu upp úr vötnunum! Komdu — jeg skal gefa pjer lif mitt! Drektu blóð mitt og pú ert aftur ung! Og fyrir petta áttu að gefa mjer augu, sem eru sterkari en alt heimsins myrkur! Einar: Jeg vil fara heim! Ragnar (rjettir sig upp. Lúðrarnir heyrast ekki. Einar: Komdu nú góði, Ragnar! Ragnar: Já! Nú kem jeg. Jeg fór vist of langt burt frá pjer — en nú kem jeg! í*ú mátt ekki vera hræddur. Nú er jeg rjett kominn til pín! Við bíðum hjerna. Langar pig ekki til pess að vera hjer, pegar fólkið kemur á skautunum? Einar: Jú, ef pú er hjá mjer! Ragnar (setst hjá honum). Einar: En hvað pjer er voðalega heitt! Ragnar: Pað er af pví mjer er ílt. (Hann andar pungt eins og maður, sem kvelst af hita. Fað heyrist til lúðr- anna). Bráðum kemur allur hópurinn hingað. Hvar er kassinn? Einar: Hjerna! En að fólkið skuli pora að vera á skautum kringum vökina, pegar pað er svona dimt. Og krakkarnir leika sjer útá götunni eins og liitt árið. Eitt peirra sagði í dag: Nei, sko stóra gufuskipið! Þau hljóta að sjá, eða pá, að pað hefur verið bjart í dag. Ragnar: Ef einhver hefði rænt pig sjóninni — hvað mundir pú segja um pann mann? Einar: Að hann væri vondur! Ragnar: Ef pað nú væri guð, sem tekið hefði sjónina frá pjer? Einar: Nei hann mundi aldrei gera pað. Guð, sem er svo góður. Þú, sem fest allar stóru bækurnar — getur pú ekki hjálpað mjer? Ragnar: Ef pú vissir hvað pú segðir, mundirðu iðrast orða pinna. Einar: Pú hefur lofað að gefa Siggu sjónina aftur. F*ví skyldirðu vera betri við hana en mig? Ragnar (í skyndilegu æði); Komdu! Jeg skal gefa pjer, pað sem pú biður um! (Ætlar á stað með hann til vakarinnar). Einar: Hvert ætlarðu með mig? Sleptu mjer! Ólöf (kemur frá hægri): Ragnar! Einar! í*ið eruð pá hjerna! Einar: Já, komdu fljótt til okkar, Ólöf! Ragnar (sleppir Einari). Ólöf (róleg): Ykkur hefur langað útí góða veðrið. Pvi baðstu mig ekki að fara með pjer, vinur minn? Bú máttir pó vita, að jeg hefði viljað leiða pig veröldina á enda. Ragnar (hrópar): Hafið pið gerl pað? Er búið að taka bindið frá augum hennar? Ölöf: Nei, vinur minn! Ragnar: Ó, hvað pað var goll! Jeg vil setjast og hvila mig! Jeg er preyltur. (Pau setjast). Ólöf: Er pjer kalt, Einar minn? Jeg skal breiða sjalið mitt yfir pig. Einar: En hvað pú varst góð að koma! Ólöf (strýkur hendinni um enni Ragnars): t*jer er svo fjarskalega heitt. t*ví málti jeg ekki fara með pjer? Ragnar: Pað er hægur vandi að rata pessa leið. Jeg gat ekki setið heima, pegar allir aðrir voru úti að skemta sjer. Mig langaði til pess að vera með í hópnum. Ólöf: Rað var ekki nema eðlilegt. En pað verða margir öfundarmenn pínir hjer í kvöld. Peir kunna að segja eitthvað, sem Þjer ipislíkar.

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.