Óðinn - 01.07.1920, Síða 28
76
ÓÐINN
Hússins veitti freyjan fljóðum fínan greiða,
síðan geingu um nótt til náða,
naumur sviptust hrygðar gráða.1)
Þegar2) létti [humra hjúp3) af hlýrnis svanna,
brúðir vildu bóndann finna,
þær busluðu klæðum rúma sinna.
Maður [kom einn á móti4) þeim í miðjum dyrum,
önnur virti karl með kjörum,
kysti hún hann, svo small í vörum.
Svaraði snót, og setti upp á hann sjónarhvolfur:5)
í*ú ert að vísu, þorna álfur,
þokkamaður, og bóndinn sjálfur.
Forláltu6) mér fávizkuna, sem fæstir prísa,
náði eg hér í dyngju að dúsa,
djarflega tók eg í gær til húsa.
Spjóta tók því spennir blítt og spurði líka:
Hvað er í fréttum auðar eika?
Ekki neitt, kvað þöllin bleika.
Gunnlaugur prestur7) gerði að senda gæða mildur
kveðju yður, kjólabaldur,
og8) Kristin9) [mín, þó sé hún við aldur.10)
Yður bað heilsa Eggert,11) hlaðinn ægis báli,
og lofsæll Bjarni1S) [af linna bóli18)
listamaður óu) Slaðarhóli.
Ari prestuiAh) yður bað heilsa, Ingunn líka,
og stássleg þeirra stofupíka,
stúlkuna veit eg einga slíka.
Frá Pingeyrum hann PorleifuP6) með þýðu lyndi
yður kveðju sína sendi
og sómaríkt hans ektakvendi.17)
Skrifari landsins skarti prýddur i skilnings hliðum,
varði18) yður með kostakvöðum
cantzelerinn frá Bessaslöðum.
1) Eriiidið vantar í 504. 2) Hratt þá 504. 3) [húma voð 504. 4) [nokkur
mætti 504 . 5) — pjálfur 504. 6) Forlátið 504. 7) Síra Gunnlaugur
Snorrason á Stað á Reykjanesi, d. 1681. 8) hún 504. 9; Gísladóttir,
Einarssonar, kona sira Gunnlaugs, 10) |og hann Porvaldur 504. 11) á
Skarði, d. 1681. 12) d. 1683. 13) [á T.augabóli (!) 504. 14) frá 504.
15) þ. e. Síra Ari Guðmundsson á Mælifelli d. 1707, 1G) Porleifur
lögmaður Kortsson dó 1698. 17) 16, og 17. og 20. crindi er tekið eptir
504; vantar í 1028. 18) virðir 504.
Mig bað flytja kæra kveðju af kosta slekti
merkilegur i máladikti
meistari Jón i Skálholtstikti.1)
Góðs yður óska gerði brált í góins yndi
sæmilegur í sæti vöndu
sýslumaður á Barðaslröndu.
Frá Bárðar-jökli bað yður heilsa bændamúgur,
frá Helgafelli sveita2) sægur
og seggja3) lýðurinn hér nálægur.
Ræðu slitu rjóðar frúr og reynir branda,
út réð fleygir örva skunda,
eikur falda málið4) grunda.
Nú hef eg, brúðrin, bóndann séð með bragði þýðu,
á kjól var hann af klæði góðu,
knappar framan á barmi stóðu.
Eg sá hann gekk um svanna Hárs á sokkum gulum,
einninn Iíka á stígvélum,
okkur sízt fyrir honum felum.
t’að var aldrei skreyttur skrúði skarts í gagni,
heldur lafði á hraustum þegni
hempa sú, sem forðar regni.
Einninn var hann upp að hné í eingja sokkum,
þú þrætir opt af þrólti frökkum
með þínum augum sjónarskökkum.
Nær vissir þú þræla þjóð, kvað þriflegt kvendi,
flika sér á fálka landi
Fofnis báli eður linna sandi?
Ellegar reika út um torg með yfirlæti,
miðla rauðu móins grjóti
eða máls af borðum steypa fljóti.
Enn hann hafði þunnan þráð af þýðu líni
hauka fróns á hægra beini,
heimska trú eg þig margur reyni.
Sástu ekki, sagði hin, hvar sveinninn vendi,
sá bar mussu af silkibandi,
sú var gerð á Rússíalandi.
1) P. e. Jón biskup Vigfússon, vigður 1674; úr Hólastipti 501.
2) seggja 504. 3) sveitar 501. 4) málin 504.