Óðinn - 01.01.1930, Blaðsíða 13

Óðinn - 01.01.1930, Blaðsíða 13
ÓÐINN 13 asta bændaþjóð i heimi, og lifa mjög á fyrir- myndar landbúnaði. IV. Jeg hef kallað Kaupmannahöfn fyrir- myndarborg, og kalla hana svo af því, að mjer þótti svo margt fyrirmyndarlegt í henni. Eftir staðháttum að gera er hún yfirleitt fögur borg, og hrein fyrirmynd að þrifnaði, reglusemi og stjórn — að minsta kosti á yfirborði eða að ylri sýn. Hvar sem jeg kom og leit til, og það var samtals viða, var alt nær jatnhreinlegt, sópað og prýlt, og röð og regla, ró og kyrð al- staðar, þrált fyrir geysilega umferð viðast. Og sjerstaklega má dást að gölulögreglunni þar, umferðareglunum, og þeim ráðum og tækjum* sem horgin hefur tekið upp til varnar óreglu’ árekstrum og slysum á höfuðgötum og stræt- um úti. Við komumst líka hrátt að raun um, að í þessari, meir en hálfrar miljónar borg, var auðveldara að komast klaklaust um en 25 þús- unda bænum Reykjavík. I þessu sambandi má einnig sjerstaklega geta þess, að allan þann tíma, samtals frekan hálfan mánuð, sem við vorum í þessari borg, sá og heyrði jeg aldrei og hvergi nokkurn götu-skril, hvorki eldra fólks nje yngra, og ekki nokkurt siðlaust ræfilsmenni nje ósiðaða krakka. Þólti mjer þetta einstakt og aðdáanlegt. Hinsvegar gat að líta í mörgum skógarrjóðrum og trjágörðum borgarinnar mörg hundruð hreinlegra og siðlegra barna á öllum aldri, undir hljóðlátu, og að því er virtist auð- veldu eftirliti eldra fólks, einkum kvenna, og var ánægjulegt þar um að ganga og á að horfa. Ærðist þar enginn maður af ópum, öskri og óhljóðum, áflogaærslum og ólátum, köllum og sköllum ungdómsins, enda þótt flestum sýndist líða vel og vera glatt í geði. Engan mann drukk- inn eða með drykkjulæti sá jeg hjer heldur á götum úti, og hvergi nein skrílslæti, en aðeins einn betlara, gamlan lamamann, á alls einni almennri stórhátíð úti í einum stórskógi borg- arinnar. — Er þó Kaupmannahöfn vínfrjáls borg og enginn hörgull á ölföngum þar, og margur kvað líka vera fátækur þar og þurfandi. En á þessu bar ekki þá dagana, og þótti mjer það aðdáanlegt. En sagt er mjer, að mikið sje þó þarna til af betlurum og betli, einkum þó meðal verkalýðs við skipakvíarnar. En af því hef jeg ekkert að segja. V. Um viðkynninguna við það allskonar fólk, sem jeg komst í nokkurt tæri við í ferðinni, hef Haraldur Guðmundsson alþm. Hann er efstur á lista Alpýöuflokksins við landskjörið, sem fram fer í vor, Annars er hann pingmaður tsa- fjarðarkaupstaðar á pví kjörtímabili, sem nú stendur yfir, og hefur átt sæti á prem- ur pingum, 1928—30. Hann er ungur mað- ur, en hefur að allra dómi mikla ping- mannshæfileika og er einn af snjöllustu ræðumönnum pings- ins. Hefur hann oft komið fram fyrir liönd Alpýðuflokks- ins við fundahöld úti um land. H. G. er alinn upp á ísa- firði, sonur sjera Guðmundar frá Gufu- dal og Rebekku Jóns- dóttur frá Gautlönd- um. Var H. G.Jáður starfsmaður við útbú íslandsbanka á ísafirði, en fluttist hingaö til bæjarins fyrir nát. tveimur árum og varð ritsljóri »Alpýðu- blaðsins«. jeg ekki annað en hið besta að segja, nær und- antekningarlaust. Á skipunum reyndi jeg að veita eftirtekt öllu og öllum, svo sem mátti, fyrirkomulagi, venjum og háttum, en þó sjer í lagi fólkinu, skipshöfn og farþegum, og þólti mjer vel um flest. Ekki kyntist jeg nánar áður óþektum mönnum, nema örfáum í þeim hóp, og þeim aðeins að góðu; en um einstaka, áður þekta að nokkuru, breyttist álit og aðstaða nokkuð. Jeg hef þegar minst lofsamlega skips- hafna beggja skipanna, sem fluttu okkur, og endurtek jeg það. En ógetið er þess enn, sem jeg þó vildi ekki ósagt láta í sambandi við þær, að meðal óbreyttra háseta á öðru skipinu kom jeg eitt sinn að einurn, sem var trúlega að vinna sitt verk, með iðni og vandvirkni, en þó um leið að glíma við ráðgátu lífs og dauða og reyna, með sjálfum sjer, að fá ráðningu á. Jeg ávarp- aði hann eitthvað og hann hafði hugmynd um, að jeg væri prestur, og þá spurði hann mig einnar slíkrar spurningar, sem sagði glögt lil um þetta. Jeg hirði ekki að segja hver spurn- ingin var, en jeg svaraði henni játandi, fyria

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.