Óðinn - 01.07.1935, Síða 42

Óðinn - 01.07.1935, Síða 42
90 Ó Ð I N N Oldungar Júða annars dags. Passíusálmar Hallgr. Pjeturssonar, nr. 50. Halldór Jónsson. ^ ... , ! ! i 1 ■ , . V > í □ .v _ □ _, _i . . J . j m J J 3 35 : j . j J J J . J m • • m • m J .—m J fr\\" h v«/ | 0 . m . 1 1 J ■ 0 9 - M 7 0 m 0 9 \ 'löz ' m 9 m 1. i 1 s s m i! 0 5 . 0 0 bm 9 L ! 0 ^ ^ “i ^ M ? J Dýrð, vald, virðing og .. 4 j j h ^ f f r r i t f r Lf i t 1 ' 1 1 mp ægsemd hæst, vizk - a, makt, speki’ og lofgerð stærst, sje þjer, ó, Jes - ú, i | í ! 1 1 | I | J- J- h J -*■ ♦ ♦ J ♦ * \ \ ■+é é • L 1 L z Æ- 0 M -- • _J m m • k 1 f 1 k c 9 9 9 S ufi jm m m ' b w H t U tz 0 * 0 0 J 7 0. i i i ^ V r r * ! 1 .• L . ~ 0 m . i i r t t t t ^ U 1 i r p rr r » ^ r ^ --- i 1 ! 1 fluttu þau að Borgarnesi, til Friðbjargar dóttur hennar. Ðjörg eignaðist alls 4 börn, 3 með fyrsta manni sínum, Friðrik. Af þeim eru 2 á lífi: Magnús Frið- riksson, fyr bóndi á Staðarfelli, og Friðbjörg Frið- riksdóttir, húsfrú í Borgarnesi. Þriðja barn þeirra dó í æsku. Fjórða barn sitt átti hún með Jóni, mið- manni sínum, pilt, er hjet Þorleifur, lærði trjesmíð- ar í Reykjavík í kringum 1890, fór til Kaupmanna- hafnar árið 1894 og dó þar nokkrum árum síðar. Auk sinna barna og stjúpbarna sinna, fóstraði Björg upp 4 vandalaus börn, að mestu án endurgjalds, sem henni fórst mjög vel, sem alt, er hún tók að sjer að gjöra. Björg naut engrar mentunar á uppvaxtarárum sín- um, sem ekki var siður um syni eða dætur almúga- manna. Á þeim tímum mun hafa þótt nóg mentum fyrir almúgafólk, ef því væri kent að lesa, sem þó sumir munu hafa hugsað minna um, en æskilegt hefði verið. Mjög fáu kvenfólki var kent að skrifa, og þær einar, sem sóttu fast eftir að fá að læra það, urðu skrifandi. Björg gat þess oft, hvað mikla löngun hún hefði haft til að læra að skrifa, en til þess hafði hún engin úrræði sjeð. Hún var hjá vandalausu fólki, sem þurfti og vildi láta hana vinna sem annað fólk, sem hjá því var, og engan ættingja eða vin átti hún, sem vildi eða gat leiðbeint henni í því efni. Eftir margar tilraunir gat hún náð í forskrift hjá allgóðum skrif- ara þar í nágrenninu. Blek bjó hún sjer sjálf til, úr eldhússóti, og penna úr fuglafjaðrapípum. Þessi skrif- áhöld hafði hún jafnan í vasa sínum, og skrifaði þá hún var að elda matinn á daginn. Skrifborðið var hlóðasteinninn. Þannig Iærði Björg að skrifa. Skrift hennar ver vel læsileg, og óvenjuleg, þá tekið er tillit til, að tilsögnin var engin, tækin — skrifáhöldin — eftir því. Að skrift hennar varð þetta góð, sem hún var, hefur einungis gert hennar brennandi áhugi og vilji til að læra að skrifa, að menta anda sinn, svo hún yrði færari í lífsbaráttunni, sem hún þurfti svo mikið á að halda, á sinni löngu og á pörtum erfiðu æfi. Hún hafði líka mikinn áhuga á að börn- in sín lærðu eitthvað, sem þeim gæti orðið til gagns og frama í lífinu. Fyrir hennar áhuga var það, að Magnús sonur hennar fór á búnaðarskólann í Ólafsdal, ,1 Friðborg dóttir hennar á kvennaskólann á Vtri-Ey, og Þorleifur sonur hennar lærði trjesmíðar. , Björg var stjórnsöm húsfreyja með afbrígðum, naut jafnan vinsælda hjúa sinna fyrir notasemi, lipurð og stjórnsemi, Hún var því hjúasæl, einkum með vinnu- konur, sem flestar fóru ekki frá henni fyr en þær

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.