Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 15
Um Lopt hinn ríka Guðormsson og Halldór prest Loptsson og framætt peirra. Eptir Eggert Ó. Brím. Loptr Cruðormsson hinn ríki er einhverr hinn nafn- kenndasti höfðingi á íslandi á fyrsta þriðjungi hinnar fimtándu aldar, og veldr því eigi sízt kynsæld hans. Saga hans og kynsmanna hans í ættir fram er mjög óljós, svo sem er öll saga íslands um þær mundir, fyr- ir og eptir svartadauða eða pláguna, er svo nefnist, er gekk yfir landið skömmu eptir aldamótin 1400. Lopts er eigi getið í hinum fornu íslenzku annálum, er flest- ir enda fyrir 1400, og ná einungis tveir eða þrír þeirra fram um 1430. fað, sem kunnugt er um ætt og at- hafnir Lopts, grundvallast á fornum bréfum, sem flest eru óprentuð, þó að eigi sé óvíða drepið á efni sumra þeirra, á gömlum ættartölum og á munnmælum. Helztu munnmælasögur, er gengið hafa um Lopt á öndverðri seytjándu öld, hafa þeir fært i letr Jón Egilsson prestr að Hrepphólum (á lífi 1634: Safn t. s. ísl. I, 19), Jón Gizurarson undir Núpi í Dýrafirði (+1648) og Björn Jónsson að Skarðsá (+1655).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.