Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Page 22
104
1415» og' þess, að byskup hafi sætzt við Lopt og Hall
Olafsson um peningareikning, en að Loptr af Halls
hálfu hafi lokið byskupi jörð að Staðarhóli fyrir 60
hundruð, en önnur 60 hundruð skyldi Loptr taka und-
ir sjálfum sér fyrir peninga þá, er hann var konungi
um skyldr í reikningi af hálfu Ingibjargar konu sinn-
ar, síðan er Páll faðir hennar var umboðsmaðr Vigfús-
ar hirðstjóra ífarssonar (s. st., við ár 1417). Loptr hef-
ir skrifað undir hyllingarbréf íslendinga til Eiríks kon-
ungs af Pommern 1419 og undir bréf íslendinga til
Eiríks konungs um erindi Hannesar Pálssonar og þor-
leifs Árnasonar á alþingi 142016. Undir hið fyrra bréf,
sem á er minnzt í, að landsmenn hafi orðið að verzla
við útlenda menn, af því að heitorð gamla sáttmála
um að láta sex skip ganga til landsins árlegaafNor-
egi hafi eigi efnt verið af konungs hendi, skrifar Loptr
hinn riki næstr lögmönnum (Lopptr Gudpormsson17; en
Arnfinnr forsteinsson18 skrifar fyrstr undir). Árið 1420
16) þau bréf eru bæði prentuð í Safni t. s. ísl. H, 172—
174. Undir hið síðara hyllingarbréf til Eiríks konungs, er
gert var á alþingi 1431 (Safn t. s. ísl. H, 175—176), hefir
Loptr eigi skrifað.
17) Ritháttrinn ‘Gudþormsson’ í bréfi þessu, sem prentað
er eftir frumbréfinu (í Safni t. s. ísl.), bendir til þess, að
framburðrinn hafi þá enn verið ‘Guðormsson’ (eigi og líklega,
aldrei: ‘Gvuðormsson’), og mun réttara að skrifa og nefna
‘Guðorm’ enn ‘Guttorm’, þann er svo hefir heitið, fram um
siðaskiptin. í síðara bréfinu frá 1420, sem gert er á danska
tungu, hefir Loptr skrifað sig ‘Lofter Guthormsori, og virð-
ist sá ritháttr benda til hins sama framburðar.
18) Að Arnfinnr þorsteinsson (lögmanns Eyólfssonar)
skrifaði fyrstr undir bréf þetta, mun eflaust koma af því,
að hann hefir haft hirðstjóraumboð á alþingi, líklega af hendi
Áma byskups Ólafssonar, er fór utan alfari það ár. þó skrif-
ar hann sig ekki svo, heldr »ydra (0: Eiríks konungs) /or-